Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 23.02.1989, Blaðsíða 14
tfiKim 14 Fimmtudagur 23. febrúar 1989 futiU „Geri heilmiklar kröfur til kórsins" - segir Anna Guðmundsdóttir, kórstjóri Barnakórs Grindavíkur Á síðasta hausti hóf harnakór starfsemi sina við Grunnskóla Grindavíkur. Eru í kórnum milli 30 ok 40 hörn á aldrinum 8-11 ára, allt nýliðar scm aldrei áður hafa sunyið í kór. I>ó þetta sc ekki fyrsti barnakórinn sem stofnsettur er í Grindavík, þá fengum við kórstjórann, Onnu Guðmundsdóttur, í viðtal. „Strax í upphafi hafði ég samband við kollega minn, Margréti Pálmadóttir, sem verið hefur með barnakórinn í Sandgerði í mörg ár og óskaði eftir að hafa náið samstarf við hana, en hún er mjög fær í sínu starfi. Þetta hafði þann árangurað við skiptumst á heimsóknum eina helgi. Fyrstu fórum við, kórinn í Grindavík, til Sand- gerðis og daginn eftir komu Sandgerðisbörnin til Grinda- víkur. Sungum við saman á báðum stöðunum og síðan sungum við fyrir fullu húsi á nemendatónleikum Tónlistar- skólans í Grindavík,“ sagði Anna. -Eru uppi hugmyndir um að ráðast í eitthvað stórt? „Já, að fara á landsmót barnakóra, því það er svo gíf- urleg uppörvun fyrir börnin að sjá kóra frá vel flestum stöðum landsins og fá kannski að syngja l'yrir 1000 manns í Há- skólabíói 11. og 12. mars n.k. Jafnframt gerir þetta heil- miklar kröfur til kórsins sem slíks. Því hef ég orðið að velja börn í kórinn, sem ég tel hafa mjög svo góða söngrödd.“ -Er mikil aðsókn i kórinn? „Það er heilmikil aðsókn, en það verður að móta stefnu fyr- ir þennan hóp svo kalla megi hann kór. T.d. rétt börn á rétt- um stað er hafi nægan áhuga og góðar mætingar. Af því að þetta er ekki skyldufag kemur stundum upp leiði í krökkun- um og þau viija gera eitthvað annað við tímann. Það er því frumskilyrði að nemendur mæti til að góður árangur náist. Enda aðeins æft einn klukkutíma á viku, þ.e. á mánudögum frá kl. 16:20- 17:20.“ “ -Er góður efniviður í Grindavík? „Þetta er það stórt bæjarfél- ag að hér hlýtur að vera góð undirstaða fyrir góðan barna- kór.“ -Þú ert þá bjartsýn á að til- ætlaður árangur náist? „Til þess þarf ég að fá for- eldrana i lið með mér. Það þarf að ýta eftir börnum sem eru góðir söngmenn, efla tilfinn- ingu fyrir því sem við erum að vinna saman að.“ -Vantar þig þá einhverjar raddir? „Mig vantar að geta fast- mótað hópinn. Mætingar verði pottþéttar og að bæði foreldr- ar og börnin geri sérgrein fyrir því. Verði þetta áfram laust í reipunum, er engin undirstaða fyrir áframhaldi. Þetta verða kórstjórar að koma í veg fyrir, því það eru eingöngu þeir kórstjórar, sem halda uppi góðum aga, sem ná árangri, annars lognast þetta útaf. Strangur agi er því al- gjör forsenda fyrir því að þetta kórstarf takist. Vonast ég því eftir sem bestu sambandi við foreldrana svo þetta takist. Mætingar, hegðun og annað því um líkt verður að takast. Liggi foreldr- um eitthvað á hjarta, geta þeir haft samband við mig, því ég hef fullan áhuga fyrir góðu samstarfi þarna á milli svo þetta verði góður kór. Svo er annað, maður velur börn eítir því hvað þau eru lag- viss. Hér má ekki rugla saman tónlistaráhuga og að vera lag- viss, það er tvennt ólíkt. Þarna er ég eingöngu að velja fólk sem getur sungið. Vil ég því að foreldrar þeirra barna, sem ég hef valið í þenn- an kór, hvetji börnin til að mæta og taka þátt í þessu, svo framarlega sem þau hafa nokkurn áhuga eða virkilega góða söngrödd. Mér finnst Anna Guðmundsdóttir, kór- stjóri barnakórs Grunnskóla Grindavíkur. Ljósm.: cpj. synd ef börn með góða söng- rödd fái ekki að njóta sín. Ef þessi undirbúningur tekst, eigum við möguleika á að fá að syngja með Sandgerð- ingum, sem væri gott tækifæri, þar sem við erum enn með óþjálfaðan kór. Gætum við t.d. sungið sjálft lagið og Sand- gerðingarnir yfirrödd og milli- rödd í þrírödduðu lagi. Mér finnst mjög gaman að vinna með þessu fólki og því ættum við að geta átt samleiö og náð góðum árangri síðar meir. Þetta er margra ára upp- byggjandi starf, sem krefst þess að kórstjórinn, foreldrarnir og börnin vinni að sama mark- miðinu, ef góður árangur á að nást.“ Nauðungaruppboð á cftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmludaginn 2. mars 1989 kl. 10:00. Aðaigata 2, Kellavík, þingl. eig- andi Hulda Garðarsdóttir og Leo S. Reynisson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Austurvegur 14, Grindavik, þingl. eigandi Gísli Rúnar Haraldsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Efstahraun 4, Grindavík, þingl. eigandi Vilberg Ármannsson og Margrét Pálsd. Uppboðsbeiðend- ur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands og Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. Hafnargata 1, Sandgerði, þingl. eigandi Vélsmiðjan Hörður h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og Jón Finnsson hrl. Heiðarbraut 2, Keflavík, þingl. eigandi Hermann Olason. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Keflavikur, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Bæjarsjóður Kefla- víkur, Jóhann Þórðarson hrl., Ol- afur Gústafsson hrl. og Klemens Eggertsson hdl. Hellubraut 6 n.h„ Grindavík, þingl. eigandi Gunnar Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Höskuldarvellir 1, Grindavík, þingl. eigandi Hörður Jónsson. Uppboðsheiðandi er Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Höskuldarvellir 3, Grindavík, þingl. eigandi Sigurþór Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Melbraut 13, Garði, þingl. eigandi Walter Borgar 120843-4009. Upp- boðsbeiðendur eru: Gerðahrepp- ur, Innheimtumaður rikissjóðs, Brunabótalélag Islands. Skólavegur 9, miðhæð, Keflavík, þingl. eigandi Sigurþór Þorleifs- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Víkurbraut I6A, Grindavík, þingl. eigandi Kolbrún Þ. Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðandi erTrygg- ingastofnun Ríkisins. Víkurbraut 2, Keflavík, þingl. eig- andi Hraðfrystistöð Kellavíkur. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavikur. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum fcr fram í skrifstofu em- bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu- daginn 2. mars 1989 kl. 10:00. Ásabraut 15, efri hæð, Kcflavík, þingl. eigandi Vilhjálmur Sveins- son. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Keflavíkur. Fagridalur 1, Vogum. þingl. eig- andi Oli S. Jóhannesson og Þor- björg Baldursd. Uppboðsbeiðend- ur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Garðavegur 2,_ e.h., Kellavík, þingl. eigandi Ólöf Björnsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka lslands og Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. Jaðar, Garði, þingl. eigandi Þor- björg Hulda Haraldsdóttir o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Guðmundur Kristjánsson hdl„ Brynjólfur Kjartansson hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. Kirkjuteigur 15, Keflavík, þingl. eigandi Rúnar Guðjónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Jón G. Briem hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur og Trygg- ingastofnun Ríkisins. Melbraut 27, Garði, þingi. eigandi Jörgen Bent Peterssen. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka lslands og Gísli Gíslason hdl. Silfurtún I4C; 0l02,Garði, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Garðar Garðarsson hrl. Smáratún 30, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Skúii Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur cru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hri. og Trygginga- stofnuti Ríkisins. Smáratún 46 e.h„ Kellavík, þingl. eigandi Unnar Kristinss. & Borgh. Gunnlaugsd. Uppboðsbeiðendur eru: Viihjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Vallargata 26 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Byggingasjóður ríkisins, talinn eigandi Hjálmar Guð- mundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Vallargata 33, Kcflavík, þingl. eig- andi Bátsendar hf. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Vatnsnesvegur 5, KelJavik, þingl. eigandi Hraðfrystistöð Keflavíkur hf. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Keflavíkur. Vestur-Klöpp, Grindavík, þingl. eigandi Oddur Jónasson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón Ingólfs- son hdl„ Veðdeiid Landsbanka Is- lands og Bæjarsjóður Grindavík- ur. Vogagerði 1C, Vogum, þingl. eig- andi Viktor Guðmundsson. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki Is- lands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í _______Gullbringusýslu.____ Nauðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipum fer frani i skrifstofu em- bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu- daginn 2. mars 1989 kl. 10:00. Aðalvík KE-95, þingl. eigandi Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Jón G. Briem hdl. Bergvík KE-22, þingl. eigandi Hraðfrystihús KetJavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Katrín GK-98, þingl. eigandi Jón Maríus Atiason. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun Ríkis- ins. Mummi GK-120, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Viihjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Tryggingastofnun Ríkisins, Ás- geir Thoroddsen hdl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hrl. Sandgerðingur GK-268, þingl. eig- andi Jóhann Guðbrandsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og Tryggingastofnun Rík- isins. Bæjarfógetinn i Kcflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Austur- gata 24, 0102, Keflavík, þingl. eig- andi Héðinn Heiðar Baldursson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 1. mars 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Sveinn Skúlason hdl. og Guð- mundur Kristjánsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Brekkustígur 8, Njarðvík, þingi. eigandi Sigurbjörg Árnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 1. mars 1989 kl. 10:30. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H. Sigurðsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Eyja- holt 18, Garði, þingl. eigandi Brynjar Ragnarsson o.ll., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 1. mars 1989 kl. 13:30. Uppboðsbeið- endur eru: Jón G. Briem hdl„ Ás- geir Thoroddsen hdi., Veðdeild Landsbanka Islands, Brunabóta- félag Islands og Guðmundur Kristjánsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Heiðar- holt 18, 0303, Keflavík, þingl. eig- andi Húsagerðin hf., taiinn eigandi Halldór J. Jóhannesson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 1. mars 1989 kl. 11:15. Uppboðsbeið- endur eru: Bæjarsjóður Keflavík- ur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsspn hri. og Veðdeild Landsbanka Is- lands. þriðja og síðasta á eigninni Strand- gata 8, Sandgerði, þingl. eigandi Rafn hf„ fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn I. mars 1989 kl. 14:00. Uppboðsbeiðandi er Hall- grímur B. Geirsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Tjarn- argata 10, efri hæð, Sandgerði, þingl. eigandi Guðbjörg Guðna- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 1. mars 1989 kl. 14:20. Uppboðsbeiðendureru: Sig- urður I. Haildórsson hd 1., Veð- deild Landsbanka íslands, Brynj- ólfur Kjartansson hrl. og Jón G. Briem hdl. Nauðungaruppboð (vanefndauppboð) þriðja og síðasta á eigninni Tún- gata 8, miðh. og rish., Grindavík, þingl. eigandi Eirikur Pétursson og Margrét Oskarsdóttir, fer fram á eignirtni sjálfri, miðvikudaginn 1. mars 1989 kl. 15:30. Uppboðsbeið- endur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Brunabótafélag íslands og Bæjar- sjóður Grindavíkur. Bæjarfógetinn í Kvflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.