Víkurfréttir - 01.06.1989, Side 7
Fimmtudagur 1. júní 1989
Haldið á kolaveiðar frá Njarðvík á föstudag. Aflinn er allur
frystur um borð. Ljósm.: hbb
Nýja Stafnesið reynist vel:
Aðeins einn
dag í
sökum
„Skipið hefur reynst alveg
geysilega vel og er mjög gott
sjóskip. Við höfum einungis
þurft að liggja einn dag í
landi sökum veðurs,“ sagði
Oddur Sæmundsson, skip-
stjóri á Stafnesi KE 130, í
samtali við blaðamann fyrir
helgina, en þá var hann að
halda með skipið á kolaveið-
ar, þar sem aflinn er frystur
um borð.
Stafnes er orðið rúmlega
hálfs árs gamalt og fram að
páskum aflaði áhöfn skips-
ins um 550 tonn af þorski í
net. Strax eftir að Stafnesið
landi
veðurs
kom til landsins hélt Oddur
með það á síldveiðar. „Við
lentum í byrjunarerfiðleik-
um í fyrstu, en við munum
halda á síldina í haust,
reynslunni ríkari. Síldin sem
við frystum um borð gerði
mikla lukku í Japan og nú
vilja þeir gera fyrirfram
samninga um kaup á síld.“
-Hvernig reynist skipið á
kolaveiðunum?
„Skipið reynist vel og við
höfum náð helmingi meiri
aflaverðmætum með því að
frysta kolann um borð. A
dragnótinni náum við að
Fjör alla daga vikunnar.
Sara á píanóinu fimmtu-
daga til sunnudaga.
Munið helgarsteikurnar
vinsælu.
■piano^i
baíinn
TJARNARGÖTU 31a
-ÞAR ER FJÖRIÐ - SJAUMST!
Oddur Sæmundsson, skipstjóri, frysta á milli 12 og 15 tonn á sólarhring og við höfum geymslupláss fyrir 60-70 í brúnni. tonn.“ I áhöfn Stafnessins eru tólf manns, þar af einn kven- maður frá Grindavík, sem starfar sem matsmaður um borð.
Meðalve Þors 50 Fiskmarkaður Suðurnesja seldi tæplega 3418 tonn af þorski á nýliðinni vetrarver- tíð fyrir um 172 milljónir króna. Var meðalverð á kíló- inu 50,45 krónur. Kemur þetta fram i skýrslu frá Fisk- rð á Fiskmarkaði S tkkílóið á ri krónur í ve markaðnum, sem nýlega hefur verið tekin saman. Þá voru seld tæp 1273 tonn af ýsu fyrir um 68 milljónir króna. Meðalverðið á ýsunni var 53,41 krónur. Ufsinn fór að meðaltali á uðurnesja ímar itur 21,46 krónur kílóið, karfinn á 25,67 krónur og skarkolinn á 41,21 krónu kílóið. Kílóið af lúðu seldist að meðaltali á 236,72 krónur. Grálúðan fór á 37,27 krónur kílóið á Fisk- markaði Suðurnesja í vetur.
TOYOTA REYNSLUAKSTUR
VERÐUM MEÐ TOYOTA COROLLA 4WD TIL
REYNSLUAKSTURS VIKUNA 2.-9. JÚNÍ.
KOMIÐ - SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ.
NU ER RIFANDI SALA A NOTUÐUM BÍLUM
OG ÞESS VEGNA VANTAR OKKUR ALLAR
GERÐIR Á SKRÁ OG Á STAÐINN.
OPIÐ MANUDAGA TIL
FÖSTUDAGA KL. 10-19
LAUGAR DAGA KL. 10-17
llfiareypr 8rvnleifs
Vatnsnesvegi 29A - Keflavfk - Sfmar 15488, 14888