Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.07.1989, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 20.07.1989, Blaðsíða 8
\>iKun 8 Fimmtudágur 20. júlí 1989 Linsur leystu „flösku- botnana' af hólmi eftir 35 ár „SUMIR VINIR ÞEKKJA MIG VARLA“, segir Ragnar Þórðarson, „Það hat'a margir stoppað mig á förnum vegi og sagt mér að þeim fyndist eitthvað öðru- vísi við mig, sem þeir hafi ekki tekið eftir áður. Margir vita hins vegar ekki hvað það er sem hefur breyst en sjá samt stóra breytingu. Svo á ég einn- ig góða vini sem þekkja mig ekki aftur.“ Þessi orð mælti Ragnar Þórðarson, rúmlega sextugur Keflvíkingur. En um hvað er maðurinn að tala og hvers vegna þekkja sumir vina hans hann ekki aftur? Jú, eftir að hafa þurft að nota gleraugu af sterkustu gerð í 35 ár hefur hann tekið þau af nefinu og er nú kominn með augnlinsur. Þegar Ragnar var 28 ára varð hann fyrir sjónhimnulosi, svo hann þurfti í aðgerðir. Fyrst losnaði himnan af hægra auga og hálfu ári seinna af því vinstra. Ragnar fór í augnað- gerðir hjá Ulfari Þórðarsyni, sem er Suðurnesjamönnum að góðu kunnur sem augnlæknir. Framkvæmdir hann allar aðgerðirnar á Ragnari, sem urðu þrjár talsins. Eftir aðgerðirnar þurfti Ragnar að nota mjög sterk gleraugu. Gleraugu sem marg- ir kalla einu orði „flösku- botna“. Gleraugu þessi voru ,,-15“ en gleraugu við al- mennri nærsýni eru ,,-2“. Skömmu áður en Ragnar varð fyrir sjónhimnulosinu hafði verið fundin upp lækn- ing við því af rússneskum augnlækni, en annars hefði Ragnar orðið blindur ævi- langt. þung gleraugun af nefinu og fá í staðinn þægilegar linsur sem ekki sjást,“ sagði Ragnar Þórðarson að endingu. -Hvafl varð til þess að þú fékkst þá hugmynd að fá þér linsur? „Mér hafði áður verið tjáð að ég gæti ekki notað linsur við þessari sjóndepru minni, en það höfðu margir aðrir sem nota sterk gleraugu fengið sér linsur, svo ég ákvað að slá til og reyna. Augniæknir hefur skoðað mig með þessar linsur og þær reynast mjög vel. Ég sé jafn vel með þeim og gleraugunum og jafnvel enn betur. Þetta er stór stund fyrir mig, að losna við Kjartan Kristjánsson hjá Gleraugnaverslun Keflavíkur, sem útvegaði Ragnari linsurn- ar, sagði að hér væri á ferðinni nýjasta nýtt í augnlinsum. Væru þetta svokallaðar mjúk- ar linsur sem erta ekkert og enginn möguleiki á að þær detti af augunum. Linsur hafa mikið verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og þróunin hefur verið ör. Ert þú kannski með óþægileg gleraugu á nefinu og ætlar að skipta yfir í linsur? Svona leit Ragnar út með gler- augun. Kjartan Kristjánsson hjá Gleraugnaverslun Keflavíkur aðstoðar Ragnar við að Eins og sjá má á þessari mynd, þáermikill munuráglerinu,einsog koma linsunum fyrir. Ljósmyndir: hbb. var í gleraugum Ragnars, og litlu linsunni á löngutöng Kjartans. Við erum í leiðinni! • Matvara • Nýlenduvara • Grænmeti og ávextir • Öl, gos, sælgæti • Hreinlætisvörur • Úrval af vítamínum VERSLUNIN Opið alla daga til kl. 20:45. Hringbraut 99 - Sími 14553. HORNIÐ MiKur< jUMt | Fimmtudagu" 20. júlí 1989 9 Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 Bergur Þór Hljómsveitin LÓTUS Þórður Stefán Júlli Björn Sigurður Á STÓRDANSLEIK í STAPA FOSTUDAGINN 21. JULI KL. 23-03. Miðaverð kr. 1200. Munið nafnskírteinin. Svona lítur Ragnar út með linsurnar. Hér sjiið þið ástæð- una fyrir því að vinir hans þekktu hann ekki. lás hf.^^ VALLARGÖTU 14, KEFLAVlK SlMAR 14760 OG 11760 Háþrýstiþvottur Tek að mér allan háþrýstiþvott. Er óháður rafmagni. Upplýsingar á kvöldin í síma 13986. Byggðasafn Suöurnesja Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aðnr timar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. FYRIRTÆKI: Glæsilegar, orkuríkar, íslenskar aðals- meyjar sf. I framhaldi af því að Sig- ríður Gunnarsdóttir hefur selt Láru E. Yngvadóttur helming í einkafyrirtæki sínu, Snyrtivöruverslun Sigríðar Gunnarsdóttur, sem rekur Gloríu í Sam- kaup, hafa verið gerðar breytingar á fyrirtækinu. Lagt hefur verið niður nafn einkafyrirtækisins en í staðinn stofnað sameignar- fyrirtæki sem heitir Glæsileg- ar, orkuríkar, íslenskar að- alsmeyjar s.f Mun hið nýja fyrirtæki reka áfram snyrti- vöruverslunina í Samkaup- um í Njarðvík. Systurnar hafa selt á ný í Lögbirtingablaðinu 30. júní sl. birtist tilkynning um kaup tveggja systra úr Kefla- vík á versluninni Barnabreki í Reykjavík. Greindum við frá þessu í næst síðasta tölu- blaði. Að sögn þeirra systra hafa þær selt verslun þessa aftur og er hún þeim því með öllu óviðkomandi. Tvö fyrirtæki afskráð Tvö fyrirtæki hafa nýlega verið afskráð á Suðurnesjum en hvorugt þeirra hefur haft starfsemi nú um tíma, annað raunar ekki frá því í sept- ember 1986 oghittekkisíðan í maí 1987. Fyrirtæki þessi eru Sand- vík s.f., Miðneshreppi, og Talco s.f., Njarðvík. Þú lest um það í Víkurfréttum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.