Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.07.1989, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 20.07.1989, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 20,'júlí 1989 \liKur< jutUi Nokkrir starfsmcnn BG sungu brag um Birgi við mikinn fögnuð. 17ÁRA ARI DAN JÓN-AXL Þessir ungu sveinar eiga 17 ára afmæli þessa helgi. Þeir taka á móti gestum og gjöf- um á Hafnargötunni á laug- ardagskvöld, auk þess sem þeir munu bjóða upp á stutt- an rúnt gegn afhendingu pakka (stelpur fá rúnt gegn kossi). D.D.D. Birgir Guðnason og eiginkona hans. Harpa Þorvaldsdóttir, ásamt fleiri kunnum andlitum. Ljósmyndir: pket. Biggi Guðna fimmtugur Birgir Guðnason, málari með meiru og rúmlega það, varð fimmtugur sl. föstudag, 14. júlí. Var haldin mikil veisla, höfð- ingjanum til heiðurs, í sal BG bílasölunnar í Bíla- kringlunni hans Bigga. Hákon Kristinsson, stórkaupmaður, afhendir Birgi gjöf frá Rotary- klúbbi Keflavíkur, cn þar eru þeir báðir félagar. Margir Suðurnesjamenn komu til að samfagna Birgi á þessum tímamótum. Mættu Ijölmargir vinir og ættingjar Birgis til að samfagna honum á þess- um tímamótum. Ljós- myndari Víkurfrétta var að sjálfsögðu „blaðið á staðnum“ og tók með- fylgjandi myndir. Það er allt vitlaust að gera og því er vissara að panta hópferðabíla í tíma.... HRINGIÐ STRAX í 15551 eða 15444 SBK ferð er góð ferð Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur Langþreyttir á sóðaskap sorphreins- unarmanna Sandgerðingur hafði sam- band við blaðið og sagði menn þar á bæ vera orðna langþreytta á þeim sóðaskap sem fylgdi sorphreinsuninni. Virðist svo vera að þeir sem sjá um hreinsun þessa geri ekki nóg í að hreinsa upp eft- ir sig og eins virðist þessi að- ferð, að hafa sorppokana tímunum saman úti í götu, vera til þess eins fallin að vera matstaður fyrir varg- fuglinn. Sagði hann þetta vera öf- ugmæli með hliðsjón af því átaki sem nú væri í gangi í hreinsunarmálum og væri af hinu góða. Væri því vart hægt að líða þetta öllu leng- ur. Svo mörg voru þau orð. Víkurfréttir - það er blaðið

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.