Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 31. ágúst 1989
VlKUK
fuUit
Útgefandi: Vikur-fréttir hf
Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar:
Vallargötu 15 - Símar 14717,15717 - Box 125 - 230 Keflavík
Ritstjórn:
Emil Páll Jónsson
heimasími 12677
Páli Ketilsson
heimasími 13707
Fréttadeild:
Emil Páll Jónsson
Hilmar Bragi Bárðarson
Auglysingadeild:
Páll Ketilsson
Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis
um öll Suðurnes.
Eftirprentun. hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt nema heimildar sé getiö.
Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF.. Keflavik
Slæmar verðme Einn af föstu viðskiptavin- unum í Fiskbæ, Hringbraut 92 í Keflavík, óskaði eftir að þessari ábendingu yrði komið á framfæri: Sagðist hann kunna því illa hvað verðmerking væri stopul í afgreiðsiuborðinu. rkingar 1 Fiskbæ Pinnar með verði viðkom- andi vöru væru settir eftir hentisemi en ekki reglulega í bakkana. Gæti slíkt ekki gengið, enda bef samkvæmt lögum að verðmerkja vör- urnar sem til sölu eru.
Dýrt hjá í vikunni keypti ég mér hálfa vínabrauðslengju í Sig- urjónsbakaríi á 190 krónur. Deginum síðar keypti égjafn stóra lengju í Valgeirsbakaríi á kr. 74. Þetta varð til þess að ég gerði skoðanakönnun á rúnstykkjum í bakaríunum á Keflavíkur- og Njarðvíkur- svæðinu. Niðurstaðan varð þessi (í krónum): Sigurjðni Gróft Fínt Valgeirsbakarí 20 19 Nýja bakaríið 29 26 Myilan 25 24 Sigurjónsbakarí 41 25 Finnst mönnum þetta eðlilegt? Ekki mér. Neytandi
Iðnaðarhúsnæði
til leigu
Til leigu 170fermetra iðnaðarhúsnæði við
Iðavelli. Upplýsingar í síma 91-54355 á
daginn og 91-52047 á kvöldin.
mi/mmmi
Lovísa Gunnarsdóttir,
skrifstofutæknir,
útskrifuð jan. ’89:
„Ég er virkilega ánægð með
útkomuna. Námið gaf mér i
raun miklu meira en ég hafði
búist við. Kennslarerhnitmið-
uð og kennararnir frábærir.
Svo var bara mjög gaman að
fá að ky nnast og starfa með því
fólki sem var með mér þarna.
Peningunum var vel varið
þarna, því þeir skila sér til
baka með góðri ávöxtun”.
Nám í skrifstofutækni opnar þér nýja möguleika
í starfi. Kenndar eru allar helstu Viðskipta- og
tölvugreinar, sem gera þig að úrvals starfskrafti.
Innritun og upplýsingar í síma 14879.
Y VÍKURHUGBÚNAÐUR
Hafnargötu 61 - Keflavík - Sími 14879
ATH. Höfum góðan kaup-
anda að raðhúsi eða einbýlis-
húsi í Njarðvík. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Neðri hæð húseignarinnar
að Hafnargötu 27, Keflavík,
er til sölu, ásamt þeim
rekstri sem þar er. Nánari
uppl. á skrifstofunni, en ekki
í sima.
-rrmrt
LBÍ "Mi.
Þórustígur 20, Njarðvík:
FASTEIGMAS4LAN
simi 1 14 20
húsnæðislán kr. 1.700.000.
2.800.000
Norðurgata 28, Sandgerði:
Nýlegt 145 ferm. einbýlishús
í mjög góðu ástandi. Skipti á
minni fasteign í Sandgerði
möguleg. Tilboð
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 17 - Keflavík - Símar: 11700, 13868
Fitjabraut 30, Njarðvík:
850 ferm. stálgrindarhús (fokhelt). Búið að steypa gólf í 250
ferm. Má seljast í minni einingum.
Hólmgarður 2B, Keflavík:
Góð 100 ferm. 3ja herb.
íbúð. Vinsælar eignir, snyrti-
leg sameign. 4.400.000
Keflavík:
Góð 125 ferm. sérhæð við
Nónvörðu. Laus fljótlega,
góður staður, nánari upplýs.
á skrifstofu.______________
Suðurgata 41, Keflavík:
Gott eldra einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt rúm-
góðum bílskúr. Ibúðinskipt-
ist í 3-4 svefnherb. og stofu.
Nýtt húsnæðislán áhvílandi.
5.400.000
Heiðarból 17, Keflavík:
Gott 150 ferm. einbýlishús
ásamt 50 ferm. bílskúr. Allt
nýtt í eldhúsi, m.a. tæki og
innrétting. Innkeyrsla með
hitalögn o.fl. Laust strax,
skipti möguleg. 9.500.000
í byggingu:
Glæsilegt fjórbýlishús við
Heiðarholt. Skilast tilbúnar
undir tréverk að innan eða
fullgerðar og fullbúið að ut-
an. Bílskúrar, fullgerðir,
fylgja öllum íbúðunum.
Nánari upplýs. á skrifstofu.
Fyrirtæki:
Gott fyrirtæki í fullum
rekstri, rniklir framtíðar-
möguleikar.
ATH. - ATH.
Hef kaupanda að góðu ein-
býlishúsi í Garði. Margt
kemur til greina.
Háholt 3, Keflavík:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð ásamt stórum bílskúr.
Vandað hús á góðum stað.
8.300.000
Njarðargata 1, Keflavík:
4ra-5 herb. efsta hæð. Ibúðin
er mikið endurnýjuð.
4.800.000
Mávabraut 11C, Keflavík:
3ja herb. íbúð á jarðhæð með
sér inngangi. Hagstæð áhvíl-
andi lán. 3.200.000
ástandi. Skipti á ódýrari
fasteign á Suðurnesjum
möguleg. Hagstæð áhvílandi
lán. Tilboð
Hafnargata 75, Keflavík:
4ra herb. neðri hæð ásamt
bílskúr. 3.700.000
Heiðarholt 16, Keflavík:
Ný 2ja herb. íbúð. Ahvílandi
Einholt 9, Garði:
Nýlegt einbýlishús í góðu
Vatnsnesvegur 25, neðri
hæð, Keflavík:
Góð 3ja herb. íbúð, öll ný-
lega máluð, nýlegt á gólfum.
1.850.000
Vesturgata 19, neðri
hæð, Keflavík:
Góð 4ra herb. íbúð ásamt
hlutdeild í bílskúr.
4.600.000
BlMfl
Heimavellir 9, Keflavík:
Gott viðlagasjóðshús, m.a.
búið að klæða í loft o.fl. Góð-
ur staður, skipti á ódýrari
eign möguleg. 6.200.000
Gónhóll 3, Njarðvík:
Gott 205 ferm. einbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti á ódýr-
ari eign möguleg.
Sunnubraut 8, Keflavík:
Góð 115 ferm. sérhæð ásamt
rúmgóðum bílskúr. Nýtt
parket á gólfum, ný laus fög
og svalahurð. Eign á besta
stað í bænum. 4.950.000
Austurgata 24, efri
hæð, Keflavík:
Góð 3ja herb. íbúð. Mikið
endurnýjuð, rúmgóður bíl-
skúr. 3.700.000
Mávabraut 3A og 5C,
Keflavik:
Góð 90 ferm. 3ja herb. rað-
hús ásamt bílskýli. Góðar
eignir. 4.500-4.600.000
Góð 80 ferm. 3ja herb. íbúð
ásamt íbúðarskúr, mikið
3.500.000
Holtsgata 36, ris, Njarðvík:
Góð 3ja herb. íbúð ásamt bíl-
skúr. Góður staður. Tilboð