Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 7
MÍKUK juttu Fimmtudagur 31. ágúst 1989 7 FEGURÐ: Verður Suður- nesjamær næsta heimsdrottning? Geggjuð rcEBfl heigargleði FÖSTUDAGSKVÖLD: Elli og Jón þeyta rjóma og skífur af stakri snilld. Þeir bjóða al!a Suðurnesjamenn, eldri en 18 ára, vel- komna í snyrtilegum klæðnaði. Aðgangs- eyrir er litlar 800 krónur. LAUGARDAGSKVÖLD: Hljómsveitin Klassík með þungavigtarmennina Bubba og Mumma og fleira skemmtilegt fólk inn- anborðs heldur uppi mögnuðu stuði frá kl. 22-03. 20 ára aldurstakmark og 800 krónur inn. SJÁVARölJLLID u RESTAURANT Ferskleikinn uppmálaður í allri sinni dýrð. Opið föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 18.30. - Borðapantanir í síma 14040. Stuðið er á Glóðinni um helgina - ætlar þú að mæta? I Enska hljómsveitin And then they were two! heldur uppi fjörinu föstudagskvöld. Aðgangseyrir 500. 20 ára aldurstakmark. Snyrtil. klæðnaður. Gengdarlaust stuð hjá hinni keflvísku Pandóru laugar- dagskvöld. - Láttu sjá þig! OPNUM UM HELGINA Anna Lára Magnúsdótlir Ljósm.: Vikan Nú, annað árið í röð, sendir Vikan fulltrúa í keppmna Queen of the World, sem nú verður haldin í þýsku borginni Baden-Baden. I fyrra var það Suðurnesjamærin Guðbjörg Guðmundsdóttir sem var full- trúi íslands í keppninni og nú er það aftur Suðurnesjamær sem er þátttakandi, Anna Lára Magnúsdóttir. Anna Lára býr að vísu í Kópavogi en faðir hennar er Keflvíkingur, Magnús Torfa- son tannlæknir. Þá hefur hún sjálf starfað í sumar í Hag- kaupum í Njarðvík, þar sem hún afgreiddi sælgæti, og dval- ið hér syðra á virkum dögum. Hún er ekki óvön að vera í fegurðarsamkeppni, því hún tók þátt í Ford fyrirsætu- keppninni og komst þar í úr- slit. Hefur hún í hyggju að reyna fyrir sér sem fyrirsæta erlendis ef slík tækifæri bjóð- ast. Anna Lára lagði land undir fót á miðvikudag, en sjálf keppnin fer fram þann 20. september. 1] Ir namminu fl heimsfegurð Sara leikur Ijúf lög fimmtudagskvöld. Rúnar og Tryggvi halda uppi góðri stemningu föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Góður matur - Staður fyrir þig. ■picTC^ baíinn TJARNARGOTU 31a OPIÐ HÚS A SUHHU- ALLT Ahuga- fólk UM líkams- RÆKT VEL- KOMIÐ. AÐ BREKKUSTÍG 39 - NJARÐVÍK - SÍMI 14826

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.