Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 31.08.1989, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 31. ágúst 1989 Elísabet og Sigurður best í Sandgerði Púttklúbbur Suðurnesja: stakt þakklæti fyrir stuðning- inn. Þá bauð formaður Golf- klúbbs Sandgerðis, Jón Frið- riksson, þátttakendum til kaffidrykkju ásamt smurðu brauði og kökum sem var vel þegið. Formaður Púttklúbbs Suðurnesja, Margeir Jónsson, þakkaði Sandgerðingum frá- bæra fýrirgreiðslu og stór- glæsilegar veitingar. Einnig minntist Margeir á næsta mót sem verður haldið 17. sept. á golfvellinum í Grindavík og verður það jafnframt meist- aramót Púttklúbbs Suður- nesja og það síðasta á þessu sumri. Vonast ertilað þaðmót verði ekki síður vel sótt en það sem var að ljúka. Nýlega var frístundarhóp- urinn Flana-nú úr Kópavogi á ferð hér syðra og kom hann við í Leirunni og fylgdist með fél- ögum úr Púttklúbbi Suður- nesja við æfingar og fannst þeim þetta skemmtilegt tóm- stundagaman. Var hópnum boðið í kaffi í golfskálanumog var við það tækifæri stofnaður Púttklúbburinn Hana-nú. Þann 6. júlí var félögum úr Púttklúbbi Suðurnesja boðið að koma og vera við opnun 18 holu púttvallar á Rútstúni í Kópavogi sem Kópavogsbær afhenti Púttklúbbnum Hana- nú til umráða. Hornaflokkur Kópavogs lék og bæjarstjóri flutti ávarp og opnaði völlinn með því að slá fyrsta höggið. Síðan færði varaformaður Púttklúbbs Suðurnesja, Jón Sæmundsson, Hana-nú falleg- an silfurdisk með áletrun frá klúbbnum. Þá léku allir sem vildu og höfðu kylfur og kúlur og leiðbeindu menn úr okkar klúbbi um gang leiksins. Var þetta mjög skemmtileg stund. Ljósm.: epj. Hættulegur akstur á SBK-planinu Miðsumarsmót Púttklúbbs Suðurnesja fór fram á golfvell- inum i Sandgerði þann 15. ágúst í NA strekkingi sem hafði nokkur áhrif á útkomu mótsins. Kári Sæbjörnsson, varaformaður Golfklúbbs Sandgerðis, var mótsstjóri og stjórnaði af skörungsskap. Vel var mætt til mótsins og menn léttir í skapi og ánægðir með breytinguna á vellinum, en nýbúið er að breyta honum í 18 holu völl. I karlaflokki eldri fóru leik- ar þannig: Sigurður Magnússon 39 högg Lúðvík Jónsson 39 högg Sigurður Brynjólfsson 40 högg Sigurður og Lúðvík gerðu út um fyrsta sætið í 3ja holu bráðabana sem Sigurður hafði í 5 höggum en Lúðvík 7 högg- um. I karlaflokki yngri fóru leik- ar þannig: Pálmar Breiðfjörð 42 högg Henning Kjartansson 43 högg Jón Hannesson 43 högg Þeir Henning og Jón gerðu út um 2. sætið í bráðabana á níu holum og hafði Henning betur. I kvennaflokki fóru leikar þannig: Elísabet Halldórsdóttir 45 högg Jóhanna Dagbjartsd. 47 högg Hrefna Sigurðardóttir 52 högg Mótsstjóri, Kári Sæbjörns- son, afhenti verðlaun sem Landsbankinn í Sandgerði gaf til mótsins og fær hann sér- N auðungaruppboð á eftirtöldum eignunt fcr fram í skrifstofu embættisins, Hafnargötu 62, fimmtudaginn 7. september 1989 kl. 10:00. Aðalgata 13, Keflavík, þingl. eig- andi Guðmundur Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Fífumói 1A,0101, Njarðvík.þingl. eigandi Hulda Örlygsdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimta Suð- urnesja. Fífumói 1A,0103, Njarðvík.þingl. eigandi Trausti Már Traustason, talinn eigandi Friðrik Bjarnason. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta Suðurnesja. Fífumói 3E, 0302, Njarðvík, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfs- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Háteigur 2D, Keflavík, þingl. eig- andi SigríðurGunnarsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðs- son hdl. og Landsbanki Islands. Hringbraut 128K, Keflavík, þingl. eigandi Byggingafél. verkamanna, talinn eigandi Fjóla Sigurðardótt- ir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Iðavellir 13A, Keflavík, þingl. eig- andi Húsanes sf. Uppboðsbeið- endur eru: Brynjólfur Kjartansson hrl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Kirkjubraut 22, Njarðvík. þingl. eigandi Anna Emilsdóttir. Upp- boðsbeiðandi er VilhjálmurH. Vil- hjálmsson hrl. Kirkjubraut 3, Njarðvík, þingl. eigandi Sigurjón Helgason. Upp- boðsbeiðandi er Garðar Garðars- son hrl. Lyngholt 8, 3. hæð, Keflavík, þingl. eigandi Sigurbjörg Kristj- ánsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Sólvallagata 46D, Keflavik, þingl. eigandi Byggingafélag verka- manna, talinn eigandi Einar S. Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Sunnubraut 1, Keflavík, þingl. eig- andi Benedikt R. Benediktsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Verbraut 1, Grindavík, þingl. eig- andi Hraðfrystihús Grindavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi er Bruna- bótafélag íslands. Vesturbraut 10, vesturálma, Grindavík, þingl. eigandi Lagmet- isiðjan Garði h_f. Uppboðsbeiðend- ureru: Bjarni Ásgeirsson hdl., Sig- urður A. Þóroddsson hdl., Byggðastofnun, Fiskimálasjóður, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Ægisgata 9, Grindavík, þingl. eig- andi Hraðfrystihús Grindavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi er Bruna- bótafélag Islands. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldumeign- um fer fram i skrifstofu cmbættisins Hafnargötu 62, rimmtudaginn 7. septembcr 1989 kl. 10:00. Borgarhraun 8, Grindavik, þingl. eigandi Einar Bjarnason. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur og Tryggingastofnun Rikisins. Brekkustígur 20, neðri hæð, Sand- gerði, þingl. eigandi Eyþór Björg- vinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Tryggingastofnun Ríkisins og Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Djúpivogur 10, Höfnum, þingl. eigandi Einar Valur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bruna- bótafélag Islands og Ingi H. Sig- urðsson hdl. Duusgata 2-10, Keflavík, þingl. eigandi Keflavík h.f. Uppboðs- beiðandi er Bæjarsjóður Keflavík- ur. Duusgata 5, Keflavík, þingl. eig- andi Keflavík hf. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Grófin 16B, Keflavík, þingl. eig- andi Pegs hf. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Grófin 16C, Keflavík, þingl. eig- andi Pegs hf. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Grófin 4, lóð, Keflavík, þingl. eig- andi Keflavík hf. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Hafnargata 2A, Keflavík, þingl. eigandi Keflavík hf. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavikur. Hafnargata 4, Keflavík, þingl. eig- andi Keflavík hf. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Hafnargata 5, Keflavík, þingl. eig- andi Keflavík hf. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Hafnargata 67 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Jóhannes Gíslason. Uppboðsbeiðendur eru: Olafur Sigurgeirsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðarholt 2, 0303, Keflavík, þingl. eigandi Hilmar Hákonar- son o.fl. Uppboðsbeiðandi erÓlaf- ur Sigurgeirsson hdl. Að undanförnu hefur oft munað ótrúlega litlu að menn, sem hafa verið á gangi milli bifreiða SBK, yrðu fyrir bif- reiðunr er koma á mikilli ferð inn á SBK-planið. Hefur ferð- in á bílunum oft verið það mik- il að þeir hafa nánast tekið beygjuna umhverfis bæjar- skrifstofurnar á tveimur hjól- urn. Þá hefur það kornið fyrir oftar en einu sinni að viðkom- andi bílum hefur verið ekið á aðra bíla er verið hafa á um- ræddu plani. Vegna þessa hættuástands hefur SBK' sett upp skilti be_ggja megin er á stendur „Oviðkomandi akstur bann- Heiðarhraun 30B, Grindavík, þingl. eigandi Matthildur B. Ágústsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Heiðarhraun 30C, 0301, Grinda- vík, þingl. eigandi Vigdís Braga- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Garðarsson hrl., Bæjar- sjóður Grindavíkur og Hróbjartur Jónatansson hdl. Heiðarhraun 30C, 0303, Grinda- vik, þingl. eigandi Ólafur Ragnar Elísson. Uppboðsbeiðandi er Bæj- arsjóður Grindavíkur. Hjallavegur 3, 0202, Njarðvík, þingl. eigandi Haukur Jóhanns- son o.fl., talinn eigandi Bjarni Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Holtsgata 36, Sandgerði, þingl. eigandi Helga B. Gísladóttir o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki Islands og Hróbjartur Jóna- tansson hdl. Hringbraut 128N, Keflavík, þingl. eigandi Aðalheiður Friðriksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands, Ingi H. Sig- urðsson hdl., Landsbanki íslands, Brunabótafélag íslands, Bæjar- sjóður Keflavíkur og Guðmundur Pétursson hdl. Hringbraut 94 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Hansína Þ. Gisla- dóttir 210926-4539. Uppboðsbeið- andi er Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Norðurvör 3, Grindavík, þingl. eigandi Kjartan Schmidt. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeiid Landsbanka fslands, Jón G. Briem hdl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Norðurvör 8, Grindavík, þingl. eigandi Jón Oddgeir Baldursson. aður“. Bifreiðastjórar þeir, sem nota planið fyrir leik sinn, virðast 'aftur á móti „ekki kunna að lesa“ eða „ekki þekkja umferðarreglurnar,“ að sögn viðmælenda blaðsins. Þá hefur SBK gripið til þess að loka planinu með rútum og hefur hugsunarleysið þá stundum verið það mikið að ekið hefur verið á þær. Eins er mikið um að viðkomandi bif- reiðastjórar, sem aðallega eru unglingar, teppi innakstur á stæðið með því að leggja bílum síntim hlið við hliðpgþví hafa, að sögn Steindórs Sigurðsson- ar, framkvæmdastjóra SBK, skapast hin mestu óþægindi. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Grindavíkur og Veðdeild Lands- banka íslands. Suðurgata 24, kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Þrotabú Vélsm. Ol. Olsen. Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólfur Kjartansson hrl„ Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Sunnubraut 13, Keflavík, þingl. eigandi Benoný Haraldsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólf- ur Kjartansson hrl. og Landsbanki íslands. Víkurbraut 9, suðurendi, Grinda- vík, þingl. eigandi Dóra Jónsdótt- ir 080347-4649. Uppboðsbeiðend- ur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Brunabótafélag íslands, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðasta, á eftirtöldum skipum fer fram í skrifstofu embætt- isins, Hafnargötu 62, flmmtudag- inn 7. september 1989 kl. 10.00. Jón Klemens ÁR-313, þingl. eig- andi Örn Erlingsson og Gunnar Þórðarson. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Svana KE-33, þingl. eigandi Árni Baldursson. Uppboðsbeiðandi er Garðar Garðarsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.