Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.09.1989, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 21.09.1989, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGSKVÖLD: Dúndrandi diskótek. 18 ára aldurs- takmark. Aðgangseyrir kr. 800. LAUGARDAGSKVÖLD: Rokkabillíband Reykjavíkur rasaði út í rokna rokki um síðustu helgi. Mætið tímanlega. Síðast var uppselt. 20 ára aldurstakmark. 800 kr. inn. FERSKUR MATSÖLUSTAÐUR MEÐ FJÖLBREYTTAN MATSEÐIL FYRIR ÞIG... Fyrir matinn færð þú fordrykk, meðan þú situr í þægilegheitum. Eftir matinn kaffi, konfekt og vindla. Síðast en ekki síst: Frítt fyrir Sjávargulls- gesti á dansleik í Glaumbergi... OPIÐ FÖSTUDAG OG LAUG- ARDAG FRÁ KL. 18:30 Fréttir VÍkurfréttir 21.sept. 1989 Bresku kvikmyndatökuinennirnir er unnu að gerð auglýsingamyndarinnar höfðu mikið umleikis með- an myndatakan fór fram. Björinn í Blða lóninu Á mánudag var unnið að töku auglýsingamyndar fyr- ir nýjan skoskan bjór, í Bláa lóninu. Spilaði þessi perla okkar stórt hlutverk. Áður en myndatakan fór fram þurfti að koma fyrir brautum fyrir myndavélarn- ar og voru starfsmenn Tré- bæjar fengnir til þess verks. Var það sannarlega blautur vinnustaður eins og sést á annarri mvndinni. Áætlaður kostnaður við upptökurnar í lóninu er 45 milljónir króna. Starfsmenn Trébæjar sem sannarlega voru á blautum vinnustað. Ljósmyndir: hbb Bubbi og Mummi sjá um að leika ljúfa tónlist báða d'agana. SJAVARQULLIÐ G RESTAURANT Bæjarstjórn Keflavíkur: Heitar umræður um tengigötu A ►3 3 >3 3! 3 >3 »3 >2 »3 -3 3 3 3 3 2 Skipulag ríkisins hefur samþykkt að auglýstar verði breytingar á staðfestu aðal- skipulagi Keilavíkur í tveimur liðum. Er um að ræða teng- ingu Heiðarbóls við Vestur- götu og framlengingu Baug- holts að Aðalgötu. Valdi og Bergur sjá um görið og trylla allt um helgina. Opið til kl. 03 föstudags- og laugardagskvöld. Hittumst á Vitanum í kaffi eða könnu. Takið í spil og pílu eða skák og mát... Sérréttir heigarinnar • SukkulaðiboIJi með avoxtum. öorðapantanir 1 síma 37755 Sandgerði - Sími 37755 Miklar umræður urðu um málið á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur nú á þriðjudag. Hóf Gunnar Þór Jónsson umræðuna og gat þess að hann talaði sem íbúi í Heið- arbóli. Gagnrýndi hann opnun götunnar við Vestur- götu og taldi því allt til for- áttu og gat þess að margir íbúar í hverfinu væru þessu mótfallnir. Um málið tóku til máls flestir aðrir bæjarfulltrúar og töldu þeir ótta Gunnars óþarfan. Sumir töldu að Gunnar sæi aðeins aðra hlið- ina og ekki þá sem væri já- kvæðari, en það er að með þessu myndi létta á umferð um Heiðarbraut. Eini bæjar- fulltrúinn sem var sammála Gunnari var Magnús Har- aldsson. Bentu sumir stuðnings- menn hins nýja fyrirkomu- lags á að nú stæði til að aug- Iýsa eftir viðbrögðum við breytingum þessum og þá gætu íbúar gefið upp skoðun sína og síðan yrði um málið fjallað í bæjarstjórn. Restaurant Opið alla daga Restauraní JÓI KLÖRU LEIK- - URFYRIRMATAR- GESTI FÖSTU- DAGS- OG LAUG- ARD AGSKVÖLD -O--O—DHD—O—C>-0—O—O Tökum að okkur fundi, afmæli, veisl- ur pg mannfagnaði. Glæsilegur salur. Pantið tímanlega.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.