Víkurfréttir - 21.09.1989, Page 15
Fréttir
Rak Garð-hrefnuna inn I Voga?
Frá því var greint á dögun-
um að stóra hrefnu hefði rekið
á land við Réttarholt í Garði.
Nú hefur dýrið verið fjarlxgt
og þvi komið fyrir á hafsbotni.
Það voru félagar úr björg-
unarsveitinni Ægi í Garði,
ásamt skipverjum á Reykja-
nesi GK, er sáu um förgun-
ina, en dýrið var dregið á haf
út og því sökkt. Er þetta í
annað sinn sem félagar í
björgunarsveitinni sjá um að
fjarlægja hræ af hvölum af
ströndinni við Garðinn, en í
fyrra rak aðra hrefnu á land
neðan við Miðhús í Garði og
var hún dregin á haf út.
Reyndist dýrið 9 metrar á
lengd eða jafnlangt og hrefna
sem rak upp í fjöru við Voga-
lax, nokkrum dögum eftirað
Garðmenn drógu sitt dýr á þó eru taldar miklar líkur á
haf út. Hvort hérerum sama að svo sé.
dýr að ræða er ekki vitað, en
Hrefnan sem talið var að Ægismenn, ásamt skipverjum á Reykja-
nesi GK, hefðu fargað í síðustu viku. Ljósm.: hbb
Snyrting Sparisjóðs-
lóðarinnar hafin
Hafín er lagfæring og snyrting á lóð nýja Sparisjóðshússins, sem svo er kallað, þó það sé nú í eigu ís-
lenskra Aðalverktaka. Er verkið í yfirumsjón Garðaþjónustu Jóns og Jóhönnu. Ljósm.: epj.
15
Yikurfréttir
BILALEIGA
21. sept. 1989
Spilavist
verður haldin í KK-húsinu, uppi, sunnu-
daginn 24. sept. kl. 20.30. Þriggja kvölda
keppni. Mætum öll kát og hress.
Þingeyingafélagið
Atvinna óskast
Reglusöm 22ja ára stúlka í námi óskar eftir
atvinnu fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu. Hef
meðmæli. Upplýsingar í síma 15936.
t
/
Utför heiðursborgara Gerðahrepps,
BJÖRNS FINNBOGASONAR,
fyrrverandi oddvita,
verður gerð frá Útskálakirkju, laugar-
daginn 23. september næstkomandi kl. 14.
Hreppsnefnd Gerðahrepps
Hafnargötu 38 - Sími 13883
GÓÐIR BÍLAR - GOTT VERÐ
SUBARU
STATION
ÁRGERÐ 1990
Fyrsta sending uppseld.
Þeir sem ætla að tryggja sér
bíla á þessu ári hafi
samband sem fyrst.
5óS?Sstal?H69o-i4692 BIIAKRINGLAN