Víkurfréttir - 21.09.1989, Side 19
ÍÞRÓTTIR
_________19
\ikurfréttir
21.sept. 1989
m
v\kmmr
Jæja, þá er getraunasumarfrí-
inu okkar lokið og spekingar
geta farið að kasta teningum og
spá i liðin. Okkar maður á
Wembley siðasta vor var Júlíus
Baldvinsson, formaður Víðis í
Garði. Hann sigraði í getrauna-
leiknum og vann ferð til London
á bikarúrslitaleikinn í ensku
knattspyrnunni. „betta var
ógleymanleg ferð og leikurinn
frábær," sagði Júlíus, sem fær
tilraun til að verja titilinn. Þann-
ig höfum við alltaf haft það.
Mótherji hans í þessari fyrstu
umferð er Þorvaldur Ólafsson
rafvirki, en hann tippaði gegn
Birni Bjarnasyni í síðustu um-
ferð undanúrslitanna í vor, sem
Júlíus Þorvaldur
endaði með jafntefli, en Björn
tryggði sig þannig inn í úrslita-
keppnina. Við bætum því Valda
þetta upp,úr því að hann tapaði
ekki og fær því að reyna sig við
meistarann sjálfan. En hérkoma
spár félaganna....
J. Þ.
Arsenal-Charlton 1 1
Aston Villa-Q.P.R. 1 X
Chclsea-Coventry 1 2
C. Palace-Nott. For. 2 X
Derby-Southampton X 1
Everton-Liverpool 2 1
Luton-Wimbledon 1 2
Man. City-Man. Utd. 2 2
Norwich-Tottenham 2 1
Bournem.-Blackburn X 1
Oxford-Ipswich X X
West Ham-Watford 1 1
Hraðmót í handbolta
í Keflavík um helgina
Hraðmót í handknattleik verð-
ur haldið í íþróttahúsi Keflavíkur
um helgina. Verður keppt bæði í
karla- og kvennaflokki. I karla-
flokki hafa Grótta,_ HK, Stjarnan
og Suðurnesjaliðin IBK og UMFN
tilkynnt þátttöku. I kvennaflokki
verða Grótta, UMFA, Stjarnan,
Haukar og gestgjafarnir, IBK.
Mótið hefst á morgun, föstu-
dag, kl. 16.30 en lýkur á hádegi á
sunnudag. Leikjaröðin verður
annars svona:
KARLAR
Föstudagur 22/9
16.30-17.20 Grótta - H.K.
17.20-18.10 Stjarnan - U.M.F.N.
18.10-19.00 Í.B.K. - Grótta
19.00-19.50 H.K. - U.M.F.N.
19.50-20.40 Stjarnan - Í.B.K.
KARLAR
Laugardagur 23/9
09.00-09.50 U.M.F.N. - Grótta
09.50-10.40 Í.B.K. - H.K.
10.40-11.30 Grótta - Stjarnan
11.30- 12.20 Í.B.K. - U.M.F.N.
12.20- 13.10 H.K. - Stjarnan
KONUR
Laugardagur 23/9
13.30- 14.20 Grótta - Í.B.K.
14.20- 15.10 Haukar - U.M.F.A.
15.10- 16.00 Stjarnan - Í.B.K.
16.00-17.10 Grótta - Haukar
17.10- 18.00 U.M.F.A. - Stjarnan
KONUR
Sunnudagur 24/9
09.00-09.50 Grótta - Stjarnan
09.50-10.40 Í.B.K. - U.M.F.A.
10.40-11.30 Haukar - Stjarnan
11.30- 12.20 Grótta - U.M.F.A.
12.20- 13.10 Í.B.K. - Haukar
Reykjanesmótið í handbolta:
ÍBK vann UMFN
Það er í nógu að snúast hjá
handknattleiksmönnum um
þessar mundir. Auk hraðmóts,
sem verður um helgina, þá eru
Suðurnesjaliðin með í Reykja-
nesmótinu og voru fyrstu leik-
irnir sl. föstudag.
ÍBK vann ÍH í Hafnarfirði
26:22 eftir að heimamenn höfðu
verið yfir í leikhléi, 11:10. Kefl-
víkingar fylgdu þessum góða
sigri eftir og unnu nágranna
sína, Njarðvíkinga, 23:17 (12:5).
Njarðvíkingar töpuðu síðan
gegn Breiðabliki.
Öli Gott.
Ólafur Gottskálksson,
landsliðsmarkvörðurí knatt-
spyrnu og körfuknattleiks-
maður, mun að öllum líkind-
um leika með liði ÍBK í vet-
ur. ,,Við vitum ekki beturen
að Ólafur komi þegar knatt-
spyrnuvertíðinni er !okið,“
sagði Gunnar Jóhannsson,
formaður körfuknattleiks-
C-vaktin best
C-vakt slökkviliðsins á
Keflavíkurflugvelli1 sigraði á
útimóti UMFN í knatt-
spyrnu, sem haldið var í
Njarðvik fyrir skömmu.
Slökkviliðið vann Kefla-
víkurverktaka í úrslitaleik,
2:1. Spútniklið Grágásar
varð í þriðja sæti með því að
sigra Njarðvíkurbæ með
þremur mörkum gegn engu.
með ÍBK
deildar IBK, í samtali við
blaðið.
Keflvíkingar misstu sem
kunnugt er tvo af sterkustu
og reyndustu leikmönnum
sínum, þá Jón Kr. Gíslason
og Axel Nikulásson. Jón fór
til Danmerkur en Axel gekk
til liðs við KR.______
UMFN vann
UMFG 5:4
Njarðvíkingar ' korhu á
óvart er þeir sigruðu Grind-
víkinga í undanúrslitum fyr-
ir Landsmót ungmennafél-
aganna í knattspyrnu.
• Njarðvíkingar skoruðu 5
mörk gegn 4 Grindvíkinga.
Kjartan Einarsson átti hættulegt skot að marki KA, sem fór í þverslána,
Gæfan var hvorki með
ÍBK eða Víði
Þrjú lið af Suðurnesjum í 2. deild að ári
Gæfan var ekki með Kefl-
víkingum í síðasta leik þeirraá
íslandsmótinu í knattspyrnu
sl. laugardag, er þeir léku við
KA í Keflavík. KA-menn sigr-
uðu 2:0 í leik sem heimamenn
hefðu með smáheppni getað
náð hagstæðari úrslitum.
Einnig töldu margir að fyrsta
mark KA hefði verið með
rangstöðulykt.
En hvað um það, Keflavík
verður ásamt tveimur öðrum
Suðurnesjaliðum í 2. deild á
næsta ári, því bæði Víðir og
Grindavík munu veita Kefl-
víkingum félagsskap og harða
keppni. Víðismenn léku við
Teitur Örlygsson, UMFN, og Ingólfur Halldórsson „stinga saman
nefjum“ í leik liðanna í Reykjanesmótinu. Ljósm.: pket.
Reykjanesmótið í körfu:
Hart barist
ÚRSLIT:
UMFN-UMFT 77:78 (41:41)
Stig UMFN: Teitur 34, Friðrik
Ragn. 14.
Stig UMFT: Valur 1. 31, Bo
Heyden 17.
UMFG-Reynir 104:71 (53:35)
Stig UMFG: Guðmundur Braga
25, Steindór 19.
Stig Reynis: Sveinn Gísla 24,
David G. 19.
ÍBK-UMFT 85:99 (49:45)
Stig ÍBK: Guðjón 24, John
Vergason 16, Falur 15.
Stig UMFT: Bo Heyden 36, Val-
ur I. 32, Sturla 19.
Haukar-UMFG 73:61 (39:40)
Stig UMFG: Guðmundur Braga
17, Jeff Null 16.
Stig Hauka: James Bow 15, Jón
Amar 18.
UMFT-Reynir 71:59 (38:27)
Stig Reynis: David Gr. 24, Ellert
10.
Stig UMFT: Bo Heyden 42, Val-
ur 15.
ÍBK-UMFN 87:102 (45:55)
Stig ÍBK: John Vergason 25,
Guðjón 15.
Stig UMFN: Teitur 29, Mike
Clark 22.
Reynir-Haukar 74:84 (40:42)
Stig Reynis: David 27, Ellert 21.
Stig Hauka: James 18.
Selfoss í síðasta leik sínum í 2.
deild fyrir austan og sigruðu
2:1 með mörkum Grétars Ein-
arssonar. En það dugði ekki
til, því Vestmannaeyingar sigr-
uðu einnig í sínum leik og end-
uðu því einu stigi fyrir ofan
okkar menn úr Garðinum.
Stórþjálfarar til
Suðurnesja
• Varla er knattspyrnuvcrtíð
lokið þegarbyrjaðerað ræðaum
þjálfaramál næstu vertíðar.
Nokkuð víst þykir að bæði
ÍBK ogGrindavíkgjói augum til
þeirra þjálfara sem náð hafa frá-
bærum árangri með sín lið og
verða nokkuð örugglega á lausu,
en þetta eru þeir Asgeir Elías-
son, Framari, og Guðjón Þórð-
arson, sem þjálfaði KA, en hann
hafði lýst því yfir að hann myndi
ckki þjálfa liðið á næsta ári. En
hvernig svo sem þjálfaramálin
fara er öruggt að 2. deildin, með
þrjú Suðurnesjalið innahborðs,
verður sterk og spennandi næsta
ár. Og gjaldkerar deildanna sjá
stóran plús, því búast niá við því
að aðsókn að „Derby-leikjun-
um“ hér,á Suðurnesjum verði
góð og tómahljóðið í kössunum
hverfi...________________
Púltið féll líka
• Knattspyrnuráð ÍBK hélt
uppskeruhátíð allra flokka eftir
leik ÍBK og KA á Iaugardag, þar
sem leikmennallra flokka fengu
viðurkenningar fyrir góða
frammistöðu í sumar. Formaður
ÍBK, Ragnar Örn Pétursson,
og formaður knattspyrnuráðs,
Rúnar Lúðvíksson, fluttu ávörp.
Þegar Ragnar hafði lokið máli
sínu vildi ekki betur til en svo að
hann rak sig I púltið seni datt
niður á gólftð við mikinn hlátur
viðstaddra. Höfðu ntenn orð á
því að þetta hefði verið dæmi-
gert eftir gengi ÍBK-liðsins...
Vinningsnúmer
Víðis
Dráttur hefur farið fram í
happdrætti knattspyrnufél-
agsins Vtðis. Eftirtalip núm-
er hlutu vinninga: Bifreið nr.
1019, sjónvarp nr. 932 og
fjórir ferðavinningar á miða
nr. 918, 670, 301, 78.
Vinninga er hægt að vitja
hjá knattspyrnufélaginu
Víði. Víðismenn vilja koma á
framfæri þakklæti til allra
þeirra er tóku þátt í happ-
drættinu.
(Birt án ábyrgðar)