Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.1991, Side 1

Víkurfréttir - 17.01.1991, Side 1
3. toiUDiao \í. árgangur Fimmtudagur 17. janúai issi STÆRSTA FRETTA-OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM LANDS safna: HVERF 101 Atta stúlkur valdar til þátttöku í Fegurðar- samkeppnð Suðurnesja Undirbúningur fyrir Fegurðarsamkeppni Suð- umesja 1991 er hafin af fullum krafti. Átta stúlkur hafa verið valdar til þátt- töku í keppninni um Feg- urðardrottningu Suður- nesja 1991. Meðfylgjandi hópmynd var tekin af þeim í stúdíói Myndarfólks af Hauki Inga ljósmyndara. I næstu viku verða tvær fyrstu stúlkumar svo kynntar í Víkurfréttum. • Frá vinstri, aftari röð: Hildur María Gunnarsdóttir, Grindavík, Bryndís Leifsdóttir, Keflavík, Sigrún Eva Kristinsdóttir, Innri Njarðvík, Telma Birgisdóttir, Keflavík, Margrét Blöndal, Keflavík, Þyrí Ásta Hafsteinsdóttir, Grindavík. Fremri röð f.v.: Bryndís Jónsdóttir, Keflavík og María Jónasdóttir, Keflavík. ljósm. Haukur Ingi - Myndarfólk. Keflavíkurflug- völlur: AUKINN ÖRYGGIS- VIÐBÚN- AÐUR HERSINS Með tilliti til ástandsins við Persaflóa og hugsanlegra hermdaraðgerða annarsstaðar í heiminum hefur öryggisvið- búnaður Vamarliðsins á Kefla- víkurflugvelli verið aukinn. Að sögn Friðþórs Eydals blaða- fulltrúa Vamarliðsins er það gert fomilega í samráði við ís- lensk stjómvöld. Sagði hann tilhögun örygg- isviðbúnaðarins ekki verða gerð opinber, eðli málsins sam- kvæmt, en Vamarliðið viðhefur ávallt ákveðnar öryggisráð- stafanir sem miðast við að- stæður hverju sinni, að sögn hans. KEFLVISKT ÞORRA BLOTIÞYSKA - SJÁ VIÐTAL Á BAKSIÐU Axel Jónsson og Guðrún Skúladóttir • Þriðja árið sem Axel Jóns- son fer utan til Stuttgart í Þýskalandi með hlaðin trog af Ijúffengum þorramat • Hrútspungarnir vinsælir en hval- urinn er ófáanlegur - eða hvað? Axel í Veisluþjónustunni segir súrmatinn aldrei hafa veriö betri: LANDI

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.