Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.1991, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 17.01.1991, Blaðsíða 17
Fréttir Friðarfundur í Njarðvík Nemendur eldri bekkja Grunnskóla Njarðvíkur komu saman á sal á þriðjudagsmorgun til að biðja um frið við Persaflóa og í Eystrasaltslöndum. Lásu nemendur Ijóð er tengjast friði í heiminum, auk þess sem sú vá er fylgir stríðsátökum var rædd. Ljósm.:hbb Skarsl illa af sorpi Alltof ofl vili það brcnna við að fólk gangi illu frá glerbrotum eða öðrum beittum hlutum er það hendir með húsasorpinu. Á mánudag slasaðist einn af starfsmönnum Njarðtaks illa er hann skarst af slíku bitvopni er var í einum af sorppokunum. Varð að saunia 9 spor í handiegg hans. Viljum við því taka undir á- skorun verktakans um aö fólk gangi þannig frá sorpinu aö það styngi ekki gat á sorppokann er hann er tekinn og slasi þar með þá sem hann meöliöndlu. Gildir frum- skógarlög- málið? Vegna umr.eöu um aðgerðir Fiskmarkaðs Suðumesja i síð- asta tölublaði varðandi skil á fiskkörum, hefur komið í Ijós að svo virðist vera sem frum- skógarlögmálið gildi þegar ftsk- kör eru annars vegar. Merkt kör. hafa dreifst víða um land og þvj er svo komið að víða er kara- skortur. Því eru aðgeröir eins og þær sem áður hefur verið minnst á eðlilegar, þó dientiö í síðasta hlaði um Dagfara ÞH, sé eitt af mörgum og ekki áras á þá út- gerð. frekar en aörar. Tilkynnt um þrjár iíkamsárásir: Saumaður níu spor í andlitið Þrjár líkamsárásir voru framdar í Grindavík um síðustu helgi, þar sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af. Þurfti að sauma einn sem varö fyrir árás, m'u spor í andlitið. Annasamt var hjá lög- reglumönnum á vakt vegna dansleiks í lélagsheimilinu Festi og tengdust árásirnar m.a. þcirri skenuntan er þar fór fram. _________________________ ____________17 Yikurfréttir 17 janúar 1991 Brids: Meistarakeppni i tví- menningi hefst á mánudag Meistarakeppni í tvímenn- verður í golfskálanm í Leiru og ingi hjá Bridsfélagi Suðurnesja stendur keppnin í 3-4 kvöld. hefst 21. janúar kl.20. Spilað * Hugmyndasamkeppni Útgerðarfélagið Eldey er búið að festa kaup á togaranum Dalborgu EA, sem kemur í rekstur í lok febrúar. Stjórn félagsins leitar því eftir hug- myndum um nafn á togarann. Veitt eru verðlaun fyrir besta nafnið, sem er 50 þúsund króna hlutabréf í fyrirtækinu. Hugmyndir póstsendist skrifstofu félags- ins, Hafnargötu 80, Keflavík, fyrir 27. febrúar n.k. merkt: „Dalborg“. UTSALAISAMKAUP c , o smá auglýsingar 2ja herbergja íbúð, efri hæð að Hólabraut 6, Keflavík. Uppl. í síma 16079 eftir kl. 17.00. 2ja herbergja íbúð, nýtt parkett og innréttingar. Laus fljótlega. Uppl. í síma 12248 eftirkl. 18.00. 3ja herbergja íbúð, til leigu í Heiðarholti. Uppl. í síma 11941 og 13611. íbúð óskast 2ja herbergja íbúð, eða eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði óskast til leigu. Uppl. í síma27034 eða27317. Sandgerði-íbúð. Oskum eftir 4ra herbergja íbúð eða húsi til leigu í Sand- gerði, nú þegar eða í vor. Uppl. í síma 97-61530 eftir húdegi. Móðir með 1 barn, óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst í Keflavík. Góðri umgengni heitið. Uppl. leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta- merkt „ íbúð" Óskast kevpt. Baðborð barnarúm og burðarúm. Uppl. í síma 12351 eftirkl. 19.00. Til sölu Sófasett. Króm borðstofuborð með glerplötu, og stólar. einnig krómrúm, Uppl. í síma 11189. 2-rúm, kr. 10.000.- hjóna- rúm, kr. 20.000.- sófasett, kr. 7.000.- 2-fataskápar, kr. 7.000,- rúm , kr. 6.000.- skrif- borð, kr. 5.000.- smábamarúm, kr. 7.000.- ryksuga, kr.4.500.- Uppl. í síma 13852 eftir kl. 18.00. Snjóþotur, með háu baki og belti fyrir yngra fólkið, endurskinsmerki fylgir öllum þotum. End- urskinsskábelti komin. Reið- hjólaverkstæði M.J. Stólar. til sölu um 60 stólar úr fé- lagsheimili. Selst ódýrt, á sama stað óskast ódýrt litsjónvarp. Uppl. gefur Páll í síma 14717 eða 13707 á kvöldin. General Eletric þvottavél. Heavy duty top hlaðin. Tek- ur 9 kg. af þurrþvotti. (ein sem bilar ekki) Uppl. í síma 11275. Saumavél og þráðlaus sími, á góðu verði. Uppl. í síma 14317 eftirkl. 19.00. Furu hjónarúnt með nýjum dýnum. Uppl. í síma 15149 og 12082. Barrok sófasett. Uppl. í síma 27116 eftir kl. 17.00. Philco þvottavél. Uppl. í síma 15137. Rauður Nissan Pathfinder. 2.4 pikup árg. 1988. Sjálf- skiptur með vökvastýri og overdrive. Lipur og kraftmikill bíll. Uppl. í síma 12794. á kvöldin. Hvítur Mitsubishi Colt 1.5. árg. 1989. Sjálfskiptur með vökvastýri, rafdrifnar rúður og speglar. Uppl. í síma 12794. á kvöldin. Ýmislegt Laghentur maður sem hefur unnið flest iðnverk og önnur störf, óskar að taka að sér að sér ýmis verk fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 15793. Skattframtöl. Löggiltur endurskoðandi tekur að sér skattframtöl. Uppl. í síma 12847. Tapað - fundið Tvenn Karlmannsgleraugu með brúnni umgjörð, önnur í hulstri, töpuðust fyrir jól. Uppl. í síma 13662. Karhnannsgleraugu. Töpuðust skömmu fyrir jól. Uppl. í síma. 14569 eða 12069. GREIÐSLU- K0RTA- ÞJÓNUSTA VÍKURFRÉTTIR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.