Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.1991, Síða 5

Víkurfréttir - 08.05.1991, Síða 5
5 Fréttir Víkurfréttir 8. maí 1991 Mikill revkur barst frá eldinum að Hjallavegi 5. Ljósm.: epj. Fjölbýlishús viö Hjallaveg, Njarövík: Verulegt tjón vegna íkveikju Keflavík-Njarövík íþrótta dagur haldinn í Keflavík á morgun Eftirfarandi tillaga var ný- lega borin upp af öllum bæj- arfulltrúum bæjarstjórnar Keflavíkur og samþykkt sam- hljóða: „Bœjarstjórn Kejlavíkur lýsir ánœgju sinni nieð frá- bœran árangur íþróttafólks í Keflavík nú í vetur. Af því til- efni samþykkir bæjarstjórn að stofna til íþróttadags í sani- vinnu við Iþróttabandalag Keflavíkur, þar sein íþrótta- fólki og forystumönnum verði þökkuð vel unniii störf í þágu íþrótta- og œskulýðsniála í bœnum“. Ekki var verið neitt að tvínóna frekar við hiutina, og ákveðið að halda íþróttadaginn á morgun, fimmtudag, sem jafnframt er uppstigningadagur. Dagskráin er auglýst nánar hér í blaðinu. All nokkuð brunatjón varð í sameign á neðstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi að Hjallavegi 5 í Njarðvík á föstudagskvöldið. Er lög- regla og slökkvilið komu á vettvang var alelda gang- urinn framan við geymslu- herbergin og mikill reykur lagði upp eftir framhlið liúss- ins. Tók slökkvistarfið skamma stund, en reyklosun nokkurn tfma. Reykur hafði farið um alla sameignina og eins eitthvað inn í íbúð á 2. hæð. Þó nokkrar skemmdir urðu af völdurn brunans m.a. sprakk múrhúð af herberginu þar sem eldurinn kom upp, auk þess sem innbú sem var í geymslunni skemmdist, svo og við- leguútbúnaður fbúanna og ýmis annar vamingur er þar var. Þá urðu skemmdir af reyk, vatni og sóti. Varð eldsins vart með þeim hætti að sjónvarpið og síðan síminn duttu út. Er far- ið var að grennslast unt or- sökina kom í Ijós bruninn, sem magnaðist á örskammri stundu, þannig að íbúamir fengu ekki við neitt ráðið. Talið er nokkuð víst að um íkveikju liafi verið að ræða. Sameiginlegt tjaldsvæði í Njarðvík Ferðamálanefndir Keflavíkur og Njarðvíkur hafa komið sér saman um tillögu að sam- eiginlegu tjaldsvæði Njarðvíkur og Keflavíkur. Um er að ræða opið svæði vestan við Sam- kaup. Er erindið nú til afgreiðslu hjá bæjaryfirvöldum beggja bæjarféíaganna. Stefnir í bíla- vandræði hjá SBK Útlit er nú gott varðandi sumarvertíð Sérleyfisbifreiða Keflavíkur, að sögn Steindórs Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra. Sem dæmi þar um þá voru allir bílar fyrirtækisins í gangi síðasta föstudag og á tímabili var bílastæði fyrir- tækisins autt þann dag. Sagði Steindór að útlitið væri golt hvað sumarumferð varðar. helst væri það skortur á bif- reiðum sem gætu farið út fyrir malbikaða vegi, sem yrði til vandkvæða. matinmeu. SUNDBOLIR Fegurstu stúlkur íslands klæöast Matinbleu sund- bolum... -Þú færö þá hjá okkur. SUMAR SENDINGIN KOMIN! mathibívuL, Jogginggallar. Frábær snið og margir litir. Aldrei meira úrval. Einnig mikið val af Matinbleu stutt buxum og bolum. SKÓR frá LAGEAR, Nike Adidas, Puma og Patric í úrvali.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.