Víkurfréttir - 08.05.1991, Síða 14
14
Víkurfréttir
8. maí 1991
Skák
Landsbankamót unglinga:
Sveit Keflavíkur sigraði
Nú fyrir skömmu stóð Skák-
samband Suðurnesja í samstarfi
við Landsbankann, fyrir ntiklu
skákmóti fyrir unglingana á
svæðinu. Þetta er annað árið í röð
sem slíkt Suðumesjamót fer
frant,
Fyrst fór fram keppni í ötlum
skólum á Suðurnesjum, bæði í
eldri og yngri flokki. Eldri flokk-
ur miðast við þau sem fædd eru
1975-78, en yngri flokkur við þau
sem fædd eru 1979 og síðar. Þrír
el'stu menn í hvorum flokki, í
hverjum skóla, unnu sér þátt-
tökurétt í úrslitamótinu. Það fór
fram í Landsbankanunt í Grinda-
vfk, og var keppt bæði í ein-
staklingskeppni og sveitakeppni.
Urslit urðu þau að í eldri flokki
varð Arnbjörn Barbato úr Kella-
vík, Suðurnesjameistari. Hann
hlaut sex og hálfan vinning. í
öðru sæti varð Olöf Vigdís Ragn-
arsdóttir úr Sandgerði, hlaut fimm
og hálfan vinning. I þriðja til
fjórða sæti urðu svo Elvar
Olafsson úr Keilavík og Jakob
Kristjánsson úr Njarðvík, með
fjóra og hálfan vinning.
I yngri flokki var sigurvegari
Atli Már Ólafsson úr Njarðvík,
hlaut sex vinninga. Annar varð
lngi Garðar Erlendsson úr Kefla-
vík. með ftmm og hálfan vinning.
Þriðji til fjórði voru svo Vignir
Már Eiðsson úr Vogum og
Magnús K. Sigurðsson úr Kefla-
vík, með fimrn vinninga.
Daginn eftir einstaklings-
keppnina fór fram sveitakeppni. I
henni sigraði sveit Keflavíkur
nokkuð örugglega. hlaut 22 vinn-
inga. Sveit Gerðahrepps varð í
öðru sæti með 17 1/2 vinning,
sveit Njarðvfkur þriðja nteð 16
vinninga, sveit Voga hlaut 12 1/2
vinning, sveit Sandgerðis 11 1/2
og sveit Grindavíkur 10 1/2.
Sveit N jarðvíkur, hafnaði í þriðja sæti.
Sveit Keflavíkur, sem sigraði í Unglinga sveitakeppni Suð-
urnesja.
Sveit Gerðahrepps, hafnaði í öðru sæti.
Uppskeruhátíö U.M.F.N.
ÖRVAR EFNILEGASTUR
- hlaut Elfarsbikarinn aö launum
Uppskeruhátíð yngri flokka U.M.F.N. fór fram
um helgina í íþróttahúsi Njarðvíkur. Leikmenn
yngri flokkanna ásamt foreldrum fjölmenntu í
húsið. Lúðrasveit Tónlistarskóla Njarðvíkur lék
nokkur létt lög fyrir viðstadda, og frant fór leikur
milli yngstu leikntanna liðsins. Greinilegt var á
þeim hópi, að margir efnilegir körfuknattleiks-
kappar eru í Njarðvíkunum.
Að leikjunum loknum fengu allir kók og
súkkulaði, en síðan voru afhent verðlaun fyrir
mestu framfarir og besta leikmanninn í hverjum
flokki.
Eftirtaldir hlutu viðurkenningu fyrir mestar
framfarir:
Minnibolti stúlkna.........Ingibjörg Þórðardóttir
Stúlknaflokkur.............Bjarklind Gísladóttir
Minnibolti 10 ára drengja.........Páll Þórðarson
Minnibolti 11 ára drengja...lngvi Steinn Jóhannss.
7. flokkur drengja.............Gísli Þórarinsson
8. flokkur drengja.............Hilmir Jónsson
9. flokkur drengja.............Arnar Leifsson
Bestu leikmenn í hverjum flokki voru eftir-
taldir:
Minnibolti stúlkna..........Pálína Gunnarsdóttir
Stúlknaflokkur..........Lovísa Guðmundsdóttir
Minnibolti 10 ára drengja.... Davíð Páll Viðarsson
Minnibolti 11 ára drengja...Davíð Ingi Jóhannss.
7. flokkur drengja.............Ásgeir Skúlason
8. flokkur drengja.........Örvar Kristjánsson
9. flokkur drengja.........Tómas Ríkhardsson
Örvar Kristjánsson hlaut Elvarsbikarinn, sem
veittur er efnilegasta leikmanni yngri flokkanna, í
minningu Elfars Þórs Jónssonar.
Örvar Kristjánsson tók við Elfarsbikarnum frá Júlíusi Valgeirssvni formanni unglingaráðs
U.M.F.N.
Þau svndu mestar framfarir í körfuboltanum hjá U.M.F.N.
KEILA
Ulfar sigraði á
1. maí mótinu
Keilufélag Suðurnesja hélt
keilumót á 1. maí. Spilað var í
einum flokki með forgjöf. Últ'ar
Sigurðsson bar sigur úr býtum
með 629 stig. Annars urðu úrslitin
þessi:
1. Úlfar Sigurðsson.........629
2. Jón ÓlafurÁmason.......612
3. Danelíus Hansson........605
4. Ingiber Óskarsson.......594
5. Gunnlaugur Hafsteinsson...587
6. Gísli Brynjólfsson......586
Danelíus átti hæsta leikinn, 199.
Tvíkeila:
Ólafur með stúrleik
Ólafur Sólmundar var aldeilis
í stuði í tvíkeilunni. Hann náði
sínum hæsta leik frá upphaft, fékk
samtals 569 stig. Það kom þó fyrir
ekki að hann næði sigri, því
Theódóra Pétursdóttir og Steinar
Hjartarson sigruðu í tvíkeilunni.
TÍieódóra skoraði 507 stig og
Steinar 503, eða alls 1010. Olafur
og Jón Ólafur Árnason höfnuðu í
öðru sæti, með 966 stig.
Ólafur átti hæsta leikinn. 200.