Morgunblaðið - 02.01.2016, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ | 23
Náðuhámarksárangri áHiltonReykjavík Spa
HiltonReykjavíkSpaerheilsurækt íalgjörumsérflokki.Glæsilegaðstaða,notalegtandrúmsloft,einkaþjálfun,
hópatímarogspennandinámskeið,aukendurnærandiheilsulindarogfyrstaflokksnudd-ogsnyrtimeðferða.
EINSTÖK
HEILSURÆKT
Hilton Reykjavik Spa – Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
Skoðaðu nýja og spennandi stundatöflu á www.hiltonreykjavikspa.is.
Skráning og nánari upplýsingar á spa@hiltonreykjavikspa.is og í síma 444 5090.
Innifalið ímeðlimakorti:
•Sérsniðinæfingaáætlun
•Leiðsögnogkennsla
•Aðganguraðheilsulind
•Herðanudd íheitumpottum
•Handklæðiviðhverjakomu
•Aðganguraðhópatímum
TRYGGÐUÞÉRMEÐLIMAKORTOGLEYFÐU
LÍKAMA,HUGAOGSÁLAÐBLÓMSTRAUNDIR
FRAMÚRSKARANDIHANDLEIÐSLU.
HABSnámskeið
meðGunnariMáKamban.
Auktu lífsgæðin,hættuað
borðasykur.
HÆTTU AÐ
BORÐA SYKUR
NÝNÁMSKEIÐHEFJAST11.JANÚAR
60plús–sérsniðið fyrir fólkábestaaldri. 4viknanámskeiðsemhefst18. janúar.
Hotjógateygjurogöndunaræfingar–4viknanámskeið.
HotYogasculpt–orkumiklir tímarsemeinkennastafþolvinnuog fitubrennslu.
Skemmtilegblandaaf lyftingumog jógameðáhersluáöndun.
Einkatímarí jóga–nýrvalmöguleiki í boði fyrireinneða tvosaman.
100dagalífsstílsátak–mikiðaðhald,næringarráðgjöf, tímarogmælingar.
á bakka og penslið með olíu og sjáv-
arsalti.
„Ostafylling“
1½ bolli kasjúhnetur, lagðar í bleyti í ca.
2 klst.
2-3 msk. sítrónusafi
½ msk. sítrónubörkur
2 msk. næringarger
sjávarsalt
1 vorlaukur, fínsaxaður
1 msk. steinselja, fínsöxuð
Blandið öllu nema vorlauk og
steinselju saman í blandara þar til
áferðin á fyllingunni líkist kotasælu.
Hrærið loks vorlauk og steinselju
saman við.
Paprikusósa
1 gul paprika, í bitum og fræhreinsuð
1⁄4 bolli furuhnetur, í bleyti í um 30 mín.
½ msk. sítrónusafi
½ msk. ólífuolía
sjávarsalt
Blandið öllu saman í blandara þar
til mjúkt.
Pistasíupestó
1 bolli fersk basilíka
1⁄4 bolli pistasíur
3 msk. ólífuolía
1 tsk. sítrónusafi
sjávarsalt og pipar
Blandað saman í blandara eða
matvinnsluvél, frekar gróft.
Samsetning: Setjið helminginn af
rauðrófusneiðunum á bakka, dreifið
jafnt úr „ostafyllingunni“, lokið
hverri og einni sneið með því að
leggja aðra yfir og þrýsta létt á.
Skreytið matardisk með paprikusós-
unni og látið síðan ravioli þar á. Að
lokum er pestóið sett á hvert ravioli
fyrir sig og grófur pipar ef vill.
Grænn og ferskur
½ fennel
2-3 græn epli
3-4 sellerístönglar
2 lime
fersk mynta, slatti
Ég djúsa minn safa oftast en það
er einnig hægt að setja allt í góðan
blandara og sía síðan hratið frá.
Þessi er einstaklega ferskur og fínn,
sérstaklega á hreinsiföstu.
Kefír
Ég hef „bruggað“ þennan drykk í
nokkur ár og er hann einstaklega
góður fyrir meltingarflóruna.
Það sem til þarf:
stór glerkrukka (2 l)
1 bolli kefírgrjón (hægt að kaupa á net-
inu)
100 g hrásykur
4-6 þurrkaðir ávextir (t.d. apríkósur,
fíkjur)
2-3 sneiðar af sítrónu
ATH: Notið aðeins tré- eða plast-
áhöld við kefírgerðina, alls ekki
málm.
Leysið upp 100 g af hrásykri í um
1,2-1,4 l af vatni. Bætið kefírgrjón-
unum út í ásamt þurrkuðum ávöxtum
og sítrónusneiðum. Hyljið krukkuop-
ið með grisju. Látið standa við stofu-
hita í um tvo daga en þá er gott að
smakka. Ef drykkurinn er of sætur
má láta hann gerjast aðeins lengur,
ef hann er of gerjaður á bragðið er
alltaf hægt að bæta smásætu út í.
Þegar kefírinn er tilbúinn eru
ávextir og sítróna veidd upp úr.
Grjónin eru að lokum síuð frá og kef-
írdrykkurinn settur í glerflöskur.
Best er að nota plastsigti eða góða
grisju (nut milk bag). Skolið grjónin
vel með köldu vatni á eftir og notið
síðan aftur í næstu lögun.
Þá erum við komin með kefírdrykk
sem við síðan bragðbætum, t.d. með
engifer, sítrusávöxtum, djúsi, berj-
um, ferskum eða þurrkuðum ávöxt-
um eða kryddi. Uppáhaldið mitt
þessa dagana: sítróna, engifer,
kryddjurtir, s.s. stjörnuanís og
kardimommur. Látið standa í ísskáp
í tvo daga áður en drukkið. Kefírinn
heldur áfram að gerjast og verður
meira gos í honum eftir því sem frá
líður. Gott er að tappa af honum af og
til.
Grænn
Ferskur
og hollur
grænmetisdjús.
Kefír Bragðgóður og
bætir meltinguna. ’Ég borða mat sem mér líður vel af og gefur mér mestu orkuna.