Morgunblaðið - 19.01.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 2016
Daddy's Home 1 2
Ride Along 2 Ný Ný
Star Wars: The Force Awakens 2 5
5th Wave, The Ný Ný
Hateful Eight, The 3 2
The Big Short Ný Ný
Nonni Norðursins (Norm of the North) Ný Ný
Good Dinosaur 6 8
The Peanuts Movie (Smáfólkið) 5 4
Sisters 4 4
Bíólistinn 08.–10. janúar 2016
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Gamanmyndin Daddy’s Home skil-
aði bíóhúsum landsins mestum
miðasölutekjum yfir helgina, líkt
og helgina á undan og sú næst-
tekjuhæsta er líka í léttum dúr,
gamanmyndin Ride Along 2.
Stjörnustríðsmyndin Star Wars:
The Force Awakens kemur á hæla
henni og nema miðasölutekjur af
henni frá upphafi sýninga um 104
milljónum króna. Tvær barna-
myndir eru meðal þeirra tíu tekju-
hæstu um helgina, Nonni norðurs-
ins og Smáfólkið og nýjasta
kvikmynd Quentins Tarantino, The
Hateful Eight, er í fimmta sæti
listans.
Bíóaðsókn helgarinnar
Lokkandi léttmeti
Keppinautar Mark Wahlberg og
Will Ferrell í Daddy’s Home.
The Revenant 16
Landkönnuðurinn Hugh
Glass er svikinn og skilinn
eftir af liðsmönnum sínum.
Hefst þá átakanleg barátta
hans við að halda lífi úti í
blákaldri náttúrunni.
Metacritic 76/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 20.00
The Hateful Eight 16
Eftir bandaríska borgara-
stríðið reyna hausaveiðarar
að finna skjól í stórhríð en
flækjast inn í atburðarás
sem er lituð af svikum og
blekkingum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 17.30, 21.00
Smárabíó 15.30, 19.00,
19.00, 22.30. 22.30
Borgarbíó Akureyri 22.00
The 5th Wave 12
Fjórar öldur skella á jörðinni
með sívaxandi eyðingar-
mætti og hafa útrýmt lífi á
plánetunni að mestu.
IMDB 6,2/10
Smárabíó 17.30, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Point Break 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sb. Egilshöll 17.30, 22.00
Sisters 12
Systurnar Kate og Maura
ferðast aftur á æskuslóð-
irnar til að halda veglegt
kveðjupartí.
Metacritic 57/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
Joy Fjölskyldusaga sem spannar
fjórar kynslóðir og saga
konu sem rís til hæstu
metorða.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 69/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 17.00, 22.40
The Big Short
Fjórir menn sem starfa í fjár-
málageiranum og sáu fyrir
fjármálahrunið og fasteigna-
bóluna á miðjum fyrsta ára-
tug 21. aldar láta til skarar
skríða gegn bönkunum.
Metacritic 81/100
IMDb8,0/10
Sambíóin Egilshöll 17.10,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 18.00,
21.00
Sambíóin Akureyri 22.10
Sambíóin Keflavík 22.10
Smáfólkið Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 67/100
IMDB 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Smárabíó 15.30
Memories Romain starfar sem öryggis-
vörður á hóteli en dreymir
um að verða rithöfundur.
Borgarbíó Akureyri 18.00
Nonni Norðursins IMDb3,4/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30, 17.00
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Góða risaeðlan Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
Konungurinn minn
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 17.30
Ráðherrann
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 17.55
Timbuktu
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 22.00
Út og suður
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 20.00
Hippókrates: Dagbók
fransks læknis
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 20.00
Lolo
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 22.00
Marguerite 12
Drepfyndin og fáránleg saga
um ríka sópransöngkonu
sem fatast flugið þegar hún
kemur fram fyrir framan
óháða áhorfendur.
Bíó Paradís 17.30, 20.00,
22.15
Youth 12
Tveir vinir eru með ólíkar
hugmyndir um hvernig þeir
ætla að ljúka listrænum ferli
sínum.
Metacritic 65/100
IMDB 7,5/10
Bíó Paradís 20.00
45 Years Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 92/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 22.00
A Perfect Day
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Magic in the
Moonlight Séntilmaðurinn Stanley er
fenginn til að fletta ofan af
miðlinum Sophie, sem
reynist ekki öll þar sem hún
er séð.
Metacritic 54/100
IMDB 6,6/10
Bíó Paradís 22.30
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Ben Barber er nú útskrifaður úr lögregluskólanum. Tilvonandi
mágur hans, James, er enn ekki hæstánægður með vinnubrögð
hans en yfirmaður beggja ákveður að senda þá til Miami til að elta
uppi Serge Pope og reyna að fletta af
dularfullri starfsemi hans þar.
Metacritic 33/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 17.50, 20.00
Smárabíó 17.30, 22.45
Háskólabíó 17.30, 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Ride Along 2 12
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Sjöundi kafli Star Wars-sögunnar gerist
um 30 árum eftir Return of the Jedi.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30,
18.00, 19.00, 20.30, 20.30, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00
Sambíóin Akureyri 19.10
Sambíóin Keflavík 22.10
Star Wars: The Force Awakens
Líf stjúpföður fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftir inn
í líf þeirra. Bönnuð börnum yngri en sex ára.
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 21.00,
22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 17.50, 20.00
Daddy’s Home
Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K ,
S Í M I 5 1 2 8 1 8 1
VERIÐ VELKOMIN
Á CASA GRANDE
Í RAUÐA HÚSINU
VIÐ GÖMLU HÖFNINA
Í REYKJAVÍK