Morgunblaðið - 14.03.2016, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.03.2016, Blaðsíða 26
26 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MARS 2016 Hraunbergi 4, 111 Reykjavík, sími 530 9500 • Frí heimsending lyfja • Góð kjör fyrir eldri borgara og öryrkja • Gerðu verðsamanburð • Mówimy po polsku góð þjónusta ogPersónuleg Opið alla virka daga kl. 8:30-18:00 Heilbrigð skynsemi Heilsugæsla efra Breiðholts Gerðuberg Lyf á lægra verði Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Björn Ingi Hilmarsson ætlaðisér ekki alltaf að verðaleikari en þegar listin kall-aði lá leiðin á mölina fyrir ungan sveitastrákinn. „Upphaflega stefndi ég að því að verða íþróttakennari enda stundaði ég mikið íþróttir á uppvaxtarárum mínum á Dalvík. Ég hvarf þó af þeirri braut og örlögin höguðu því svo að ég sótti um og komst inn í Leiklistar- skóla Íslands árið 1986 og útskrifaðist þaðan 1990,“ segir Björn sem var sjálfstætt starfandi fyrstu ár ferilsins áður en hann hóf störf hjá Borgar- leikhúsinu „Fyrstu verkefni mín sem atvinnu- leikari voru með Leikfélagi Akureyr- ar og næstu 6 ár var ég sjálfstætt starfandi og kom að mörgum skemmtilegum verkefnum á borð við t.d. Niflungahringinn í uppfærslu Ís- lensku óperunnar og Þjóðleikhússins. Þetta var heimsfrumsýning á stuttri útgáfu af Hringnum sem alla jafna er þrjár óperur en þarna var þeim öllum þremur þjappað í eina sýningu sem Leitar alltaf í leikhúsið aftur  Björn Ingi Hilmarsson flutti heim til Íslands í sumar eftir fimm ár í Svíþjóð með fjölskyldu sinni  Hann lék í rúmlega 600 sýningum með Teater Pero og nýbúinn að frumsýna verk á Íslandi Leiklist Björn Ingi Hilmarsson leikari er fluttur aftur til Íslands en hann fer með aðalhlutverk í leikritinu Enginn hittir einhvern sem sýnt er í nýju leikrými Norræna Hússins en verkið var frumsýnt 11. mars og verður í sýningu út apríl á þessu ári eða tæpa tvo mánuði. Við getum skipulagt árshátíðir fyrir stóra sem smáa hópa. Gistihúsið Hrauneyjar er í aðeins 150 km. fjarlægð frá Reykjavík. Árshátíð á hálendi Íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.