Víkurfréttir - 29.06.1995, Blaðsíða 4
VllfURFRÉTTIR
GARÐAÚÐUN
STURLAUGS ÓLAFSSONAR
. IB'ÞSTA IMONyMAN ■ LÆGSIA VERÐID!
Úða gegn roðamaur og óþrifum á
plönturn. Blanda lífrænum
þörungaáburði í alla úðun. í
áburði þessum hafa greinst u.þ.b.
70 bætiefni sem styrkja gróður og
verja hann gegn sjúkdómum.
EyOi illyresi úr grasfiötum.
Nota eins hættulítil efni og unnt
er hverju sinni.
UIVAIBI liélVlll
Upplýsingar í símum 893-7145,
421-2794 og 853-7145
Fasteignaþjónusta
Fasteigna &
Suournesjahf■ Skipasala
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900
Lyngbraut 15, Garöi.
145 ferm. vandað einbýlishús ásamt 40
ferm. fullbúnum bílskúr. 5 svefnherbergi,
tvöföld stofa, arinn, afgirt verönd með
heilum potti. Skipti möguleg.
‘ 12.000.000.-
Brekkustígur 14, Njarðvík.
Eldra einbýlsihús á þremur hæðum, með
sér íbúð í kjallara. 3-5 svefnherbergi.
Eignin er mikið endurnýjuð að innan sem
utan. Laust strax. Skipti möguleg á
minni eign.
8.000.000,-
Lyngholt 15, Kellavík.
Góð 34ra herbergja neðri hæð með sér
inngangi. Skipti möguleg á raðhúsi eða
einbýlishúsi.
6.800.000,-
Efslaleili 83, Keflavík.
105 ferm. parhús í smíðum ásamt 33
ferm. bílskúr. Eignin skilast fullbúin án
gólfefna 1. sept. 1995. Skipti möguleg á
minni eign.
10.500.000,-
Fífumói 1-a, Njarð. 2ja herb.íbúð á l.hæð í fjölbýli. Hagst.áhvíl. Laus strax,góð kjör.
LÆKKAÐVERÐ. 3.600.000,-
Hringbraut 83, Kefl. 3ja herb. efri hæð í tvíbýli, sér inng. Mögul. að taka bíl sem útb.
Hagst. ávhfl. 5.300.000,-
Norðurgaröur 23, Keflavík.
Glæsilegt 180 ferm. einbýlishús ásamt 50
ferm. tvöföldum bflskúr. Eign í sérflokki.
Frábært útsýni. Nánari upplýsingar á
skrifstofu.
Tjarnargata 26, Keflavík.
3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli. Sér inn-
gangur, nýlegar hitalagnir og ofnar. Hag-
stætt áhvílandi. Góður staður.
6.000.000,-
Faxabraut 34-b, Keflavík.
4ra herbergja miðhæð í fjölbýli. Nýlegar
hitalagnir, ofnar og gólfefni. Hagstætt á-
hvílandi.
5.300.000,-
Háteigur 8, Keflavík.
3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjórbýli.
Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á ó-
dýrari eign.
6.000.000,-
Vallargata 16,
3ja herbergja efri hæð í tvíbýli. Sér inn-
gangur. Eignin er mikið endumýjuð m.a.
allar lagnir, innréttingar og gólfefni. Hag-
stætt áhvflandi. Skipti möguleg á stærri
eign.
5.500.000,-
Hlíðargala 46. Sandgerði.
120 ferm. 4-5 herbergja einbýlishús.
Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á lít-
illi íbúð.
8.500.000,-
29. JÚNÍ 1995
Fjölmennt Suzuki nántskeið
í Keflavík og Njarðvík
Tæplega tvöhundruð nemendur sóttu sumarnámskeið Suzuki
sambandsins í Keflavík og Njarðvík í síðustu viku. Komu nem-
endurnir frá þeim fimm tónlistarskólum sem kenna tónlist sam-
kvæmt aðferðum Suzukis hér á landi en Tónlistarskólinn í Kefla-
vík og Njarðvík eru f þeim hópi. Fór kennslan fram í Holtaskóla
og Tónlistarskóla Njarðvíkur en námskeiðinu lauk með lokatón-
ieikum í Ytri-Njarðvíkurkirkju á sunnudag þar sem myndin að
ofan var tekin.
Arna Björg til Dusseldorf
Dregið hefur verið í myndbandaleik Myndlystar í Hólmgarði í
Keflavík. Fyrstu verðlaun, ferð til Dusseldorf í Þýskalandi fyrir tvo,
hlaut Ama Björg Jónasdóttir. 20 myndbandsspólur hlaut Olafía Sig-
urðardóttir og 10 myndbandsspólur fékk Stefán Bustos. Myndlyst
mun hafa samband við þetta fólk.
t
Útför móður okkar tengdamóður
og ömmu
Elínar Sigurðardóttur
Víðihlíð, Grindavík
Áður Suðurgötu 14, ferfram frá Keflavíkurkirkju,
föstudaginn 30. júní kl. 14:00. Blóm vinsamlegast
afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er
bent á líknarfélög.
Sumartónleikar
Grindavíkurkirkju
Síðastaliðina þrjá sunnudaga
hafa verið haldnir tónleikar í
Grindavíkurkirkju með þekktu
listafólki. Er þetta liður f átaki
um að auka fjölbreytni í bæjar-
lífinu yfir sumartímann og
einnig að gefa ferðafólki tæki-
færi á því að staldra við í kirkj-
unni, skoða hana og njóta þess
að hlýða á góða tónlist. Þessir
sumartónleikar Grindavíkur-
kirkju eru alltaf á sunnudögum
kl. ISogverða í allt sumar.
Nk. sunnudag verða hljóð-
færatónleikar, strengjakvartett
skipaður þeirn martin Frewer,
Ágústu Jónsdóttur, Kathryn
Harrison og Olöfu S. Oskars-
dóttur. Annan sunnudag, 9. júlí
verða söngtónleikar með
dönskum barnakór frá Jótlandi.
Danskur stúlkna-
kór í heimsókn
Danskur stúlknakór frá
Hjörring í Danmörku mun á
næstunni heimsækja íslenska
tónlistarunnendur og flytja
tónlist sfna á Suðurnesjum,
Selfossi, Húsavík og á Akur-
eyri. Það er vinabæjanefnd
Keflavíkur, Njarðvíkur og
Hafna sem hefur veg og vanda
af heimsókn kórsins, sem skip-
aður er stúlkum á aldrinum 12-
19 ára. Tónleikar kórsins á
Suðurnesjum verða sunnudag-
inn 9. júlí, fyrst kl. 11 við
messu í Keflavíkurkirkju, svo
kl. 18 við messu í Grindavík-
urkirkju og síðast í Ytri-Njarð-
víkurkirkju kl. 21.
Þessi danski stúlkakór hefur
unnið til margra verðlauna á
kóramótum í gegnum tíðina en
hann var stofnaður árið 1964.
Gunnar Skarphéðinsson,
Héðinn Skarphéðinsson,
Njáll Skarphéðinsson,
Elín Skarphéðinsdóttir,
Ragnhildur Gunnlaugsdóttir
Bergþóra G. Bergsteinsdóttir
Þóra Helgadóttir
Gylfi Björnsson
og barnabörn
Keflavíkurkirkja
Kirkjuvörður/meðhjálpari óskast
Katrín Maríusdóttir
Vallargötu 24 verður 70 ára
mánudaginn 3. júlí. Hún tekur
á móti gestum í Kirkjulundi
kl. 20:00.
Auglýst er eftir kirkjuverði og meðhjálpara
við Keflavíkurkirkju til sumarafleysinga frá
15. júlí nk. til 23. ágúst.
Um er að ræða eina stöðu eða sem tveir
einstaklingar/hjón gætu deilt með sér.
Æskilegt er að viðkomandi gætu einnig
leyst af á öðrum tímum ef með þarf.
Upplýsingar gefa Helga Bjarnadóttir,
meðhjálpari og kirkjuvörður í síma 421-
2958 og Jónína Guðmundsdóttir, for-
maður sóknarnefndar í síma 421-2806.
Sóknarnefnd.