Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.06.1995, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 29.06.1995, Blaðsíða 9
WlfUPFRÉTTIR 29. JÚNÍ 1995 9 Batnandi fólki er best að lifa Tvær unglingastúlkur fóru inn í nokkra bíla í Ketlavík nýlega og tóku ýmislegt ófrjálsri hendi. Einn bíleig- enda sem varð fyrir barðinu á þeim fékk heimsókn frá stúlkunum nýlega. Þair höfðu tekið ýmislegt smálegt úr hanskahólfi bílsins scm lögreglan fékk í hendurnar þegar stúlkurnar voru gripnar, - en umræddur bfleig- andi saknaði þó tveggja sólgleraugna. Spurðist hann fyrir um málið hjá for- eldmm annarar stúlkunnar sem tóku málið í sínar hendur. Nokkmm dög- um.síðar bönkuðu stúlkumar upp hjá bfleigandandum, báðust afsökunar og greiddu honum jafnvirði gleraugn- ahna til baka. Var bíleigandinn á- m^gður með málalok og sagði í sam- tali við blaðið að batnandi mönnunt væri best að lifa... Enginn bæjarlistamaður Það vakti athygli að enginn bæjar- listamaður var útnefndur í sameinuðu jfc iVJ[ m iWmí Strandyötu ■ Sandgerði - símar J23-7977 oy 423-797S fj íííta í' mílarl sfceBMÍto*0** Opnum nk. laugardag91. júlí9 ti/jaii veitinga■ og skemmtistað við Strandgötu í Sandgerði. Opið kl. 22-03. Oskar Einarsson leikur Ijúfa danstónlist kl. 22-03 sveitarfélagi KNH á þjóðhátíðardag- inn eins og venja hefur verið. Síðast fékk Hilmar Jónsson, rithöfundur og fyrrverandi bæjarbókavörður titilinn en auk hans hafa þau Halla Haralds- dóttir, glerlistamaður og Gunnar Þórðarson, tónlistarmaður fengið nafnbótina. Þjóðverjagrín Stór hópur Þjóðverja frá AEG fyr- irtækinu lenti í óvæntri uppákomu í síðustu viku. Ætlunin var að gera at f hópnum og átti ræðismaður Þjóðverja hér á landi hugmyndina og fékk björgunarsveitina Suðumes í lið með sér. Þegar hópurinn kom í rútu til Keflavíkur stöðvaði hópur frá björg- unarsveitinni hana og sagði að gmnur væri á því að sprengja leyndist í far- angri fólksins. Varð uppi fótur og fit, fólkið sett í aðra rútu og ekið sem leiðin lá upp í Leifsstöð. Þaðan var hópnum skipt í tvennt og flogið með fólkið til Vestmannaeyja og til Akur- eyrar. Var fólkinu sagt þegar það var komið í loftið að um grín hefði verið að ræða. Ekki tóku allir gríninu vel og nokkrar konur í hópnum bmstu í grát og brugðust samkvæmt okkar heimildum margir illa við þessari ó- væntu uppákomu... Aldursflokkamót Islands í sundi: Góður árangur Suðurnesjaliðanna Aldursflokkamót íslands var haldið á Akureyri um helgina og endaði sunddeild UMFN með flest verðlaunasæti allra félaga í einstaklingsgreinum alls 21 auk þess sem sigur vannst í tveimur boðsundum. Ánægjulegustu afrek UMFN voru þau að þær Anna Valborg og Ragnheiður Möller syntu undir 1.20 mín. í lOOm bringu- sundi og Guðmundur Oskar setti sveinamet í 200m fjór- MANI REIÐNAMSKEIÐ á vegum Hestamannafélagsins Mána og sveitarfélaganna fyrir börn, unglinga og fullorðna hefjast 3. júlí. Leiðbeinandi er Snorri Ólason. Skráning og upplýsingar ísíma 421-2030 og í Félagsheimili Mána ísíma 421-5744. sundi en hann var einnig ná- lægt metum í fleiri sundum. Sundmenn úr Sunddeild Keflavíkur náðu að vinna til 17 verðlauna. Hanna Björg Kon- ráðsdóttir sigraði í 2 greinum og sömuleiðis sigraði drengja- sveit Keflvíkinga bæði boð- sundin í sínum flokki. Hin verðlaunin unnust aðallega í meyja- og sveinaflokki þar sem sundmenn Keflavíkur voru ætíð í fremstu röð. Einnig er vert að geta þess að í 80 sund- um náðu krakkarnir að bæta fyrri árangur en þau kepptu alls 87 sinnum. augiýsingjcir Sími 421 4"7 17" Til sölu Nýlegt lítið notað BREVI bað- og skiptiborð tii að hafa ofan á baðkari. Uppl. í síma 421-5443. Mjög góður Alpen Krucer tjaldvagn lil sölu. Árgerð 89. Uppl. í síma: 423-7789. Til sölu vel með farinn SIMO kerra. Uppl. í síma 421-4995 Silver Cross barnavagn svartur að utan og ljós að innan. Lítur út sem nýr undan einu bami. Uppl. í síma 421-4503. Golfsett með poka og kerru. Allt nýtt og óno- tað til sölu. Uppl. í síma 421-4906. Margrét Oska eftir Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu vel útlít- andi. Uppl. í síma 426-8746 Verkstjóri óskast í fiskvinnsluhús á Suðurnesjum. Æskilegt að umsækjandi hafi lokið námi í Fiskvinnsluskólanum eða hafi mikla reynslu. Áhugaaðilar skili nafni og upplýsingum á skrifstofu Víkurfrétta fyrir 6. júlí. Atvinnuhúsnæði Óska eftir litlu atvinnuhúsnæði. Uppl. í síma 421-1704. Til leigu Til leigu lítil íbúð i Keflavík. Leggðu inn á afgreiðslu blaðsins: Nafn og síma merkt „STUDÍÓÍBÚÐ." Til leigu Herbergi með aðgang að snyrtingu eldhúsi og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 421-1363 eftir kl. 18:00 Til leigu 4ra herbergja íbúð í Keflavík laus 1. júlí. Uppl. í síma 421-3596. Herbergi með baði til leigu í Heiðarholti. Uppl. fsíma 421-3738. Einstaklingsíbúðs til leigu. Uppl. í síma 421-2353. Ýmislegt GarOyrkja Get bætt við mig verkefnum. Klipping trjáa og runna-lóðahreinsun- tyrfing-útplöntun-leiðbeiningar og skipulag. Jóhanna Gunnarsdóttir Garðyrkjufræðingur-sími 421 -4959. Vantar ráðskonu út á land. Uppl. f síma 421-4249. 17 ára stúlka tekur að sér að gæta bama á kvöldin. Hef mikla reynslu. Hafið samband við Jenný í sfma 421-2176. 0RKUREIKNIN6URINNÁ ALLTAF AÐ HAFA FORGAN Ef shilvísi cr góð hjá notendum tchst oh bctur uð halda rcrðinu í lágmarhil Yið bjóðum horthöfum \ ES \ otj ELttO BOÐGRElÐSLEEt otj EtAÐGREEÐSLEJR. E»tctjilctjur yreiðslumáti nátímans HITAVEITA SUÐU

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.