Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 4
Fasteignaþjónusta , Fasteigna & Suournesja /i/.Skipasala Vatnsnesvegi 14 ■ Keflavík ■ Sími 421-3722 ■ Fax 421-3900 Akurbraut 8, Njarðvík 4-5 herb. einbýlishús ásamt bíl- skúr. Gott verð. Skipti möguleg á ódýrari eign. Laust frá 20. maí n.k. 9.500.000 Heiðarbraut 15, Garði 188 ferm. einbýlishús á 2 hæðum ásamt 39 ferm. bílskúr. 5 svefn- herbergi. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg. 9.000.000 Nónvarða lOd, Keflavfk 3ja herb. 110 ferm. íbúð á efri hæð í fjórbýli. Parket á gólfum. Baðherbergi nýstandsett. 6.900.000 Grófin 5, Keflavík 150 ferm. iðnaðarhúsnæði í góðu ástandi. 4.500.000 Norðurvellir 58, Keflavík 4ra herb. 118 ferm. raðhús ásamt 36 ferm. bflskúr. Flísar á gólfum. 10.500.000 Vesturgata 34, Keflavík 4ra herb. 120 ferm. einbýlishús ásamt 37 ferm. bílskúr. Skipti á ódýrari eign. 9.500.000 Heiðarbolt 32, Keflavík. 2ja herb. íbúð á 1 .hæð. Hagstætt áhvílandi..............4.500.000 Vallargata 26, Keflavík. 3ja herb. íbúð á miðhæð í þríbýli. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á stærri eign..............................................5.500.000 Vesturgata 11, Keflavík. 3ja herb. 53 ferm. íbúð á neðri hæð í tvíbýli............2.800.000 Óskum eftír „Eyjahúsi46 af stærri gerðinni fyrir góðan kaupanda. Bein kaup. í gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær Þverholt 5, Keflavík Einbýlishús á tveimur hæðum í byggingu í Keflavík ásamt bílskúr. Búið að steypa upp neðri hæðina. Möguleiki að hafa sér íbúð í kjallara. Teikningar á skrifstofu. Tilboð óskast. Fasteivnaþiónusta ° ' J Fasteigna & Suðumesja hf. skiPasaia Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900 ♦ Húsagerðarmaðurinn Anton Jónsson, Guðjón Stefáns- son kaupfélagsstjóri, Hilmar Pétursson fasteignasali og Áskell Agnarsson Húsagerðamaður ræddu málin í opnun- arhófinu. Húsagerðin er stærsti viðskiptaaðili Fasteigna- söiunnar sem hefur selt um 300 fasteignir fyrir verktaka- fyrirtækið. VF-myndir: Hilmar Bragi ♦ Ásdís Jónsdóttir eigin- kona Hilmars starfar á Fasteignasölunni. Komin niður á jörðina eftir 30 ár á loftinu: Fasteignasalan flutt á jarðhæð Hafnargötu 27 Það þurfti enga flutningabíla þegar Fasteignasalan Hafnar- götu 27 flutti sig um set sl. föstudag. Fyrirtækið fór ekki langt, heldur af annarri hæð niður á þá fyrstu. Þar sem í upphafi var höndlað með fisk í Fiskbúð Kidda og Lalla hefur nú verið innréttuð glæsileg fasteignasala með góðri aðstöðu fyrir bæði starfsfólk og ekki síður við- skiptavini. Fasteignasalan hef- ur verið starfandi í rúma þrjá áratugi en eigendur fyrirtækis- ins í dag eru Hilmar Pétursson og Jón Gunnarsson. Lög- mennirnir Garðar og Vil- hjálntur hafa verið lögfræð- ingar Fasteignasölunnar frá fyrstu tíð. Þess má til gamans geta að allar breytingar og vinna í húsnæði Fasteignasölunnar er unnin af fyrirtækjum og ein- staklingum á Suðurnesjum. Efniviður er úr Kaupfélaginu, Trésmíðaverkstæði Einars Gunnarssonar sá um allar inn- réttingar og hurðir og setti upp alla milliveggi. Hjörleifur Stefánsson sá um öll raf- magnsverk, lagnir, uppsetn- ingu lampa og fleira. Lúðvík Gunnarsson og Jónas Guð- mundsson sáu urn pípulagnir og uppsetningu ofna og þeir Olafúr Már Olafsson og Sæv- ar Jóhannsson önnuðust máln- ingarvinnu. Húsgögnin voru öll keypt í Bústoð og Tölvu- væðing sá um tölvuvæðingu Fasteignasölunnar. Hilmar Bragi var í opnunarhóftnu og tók meðfylgjandi rnyndir. ♦ Magnús Haraldsson og Guðbrandur Einarsson ræddu málin í opnunarhófi Fasteignasölunnar. ♦ Bjargey Einarsdóttir færði Fasteignasöl- unni að gjöf þetta skemmtilega málverk eftir listakonuna Sossu. Hér máta þau Bjargey og Jón Gunnarsson fasteignasali málverkið á vegginn á skrifstofu Jóns. ♦ Páll Jónsson sparisjóðsstjóri og Garð- ar Garðarsson lögmaður ræddu málin á stéttinni framan við Fasteignasöluna að Hafnargötu 27. ♦ Myndir hafa verið settar út í glugga þannig að nú geta gangandi vegfarendur virt fyrir sér hluta þeirra eigna sem Fast- eignasalan hefur til sölu. 4 Vfkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.