Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 16
rð3*^ TÓNLISTARSKÓLI NJARÐVÍKUR i Vortónleikar og skólaslit Laugardagur 11. maí kl.16 á sal Njarövíkurskóla: Tónleikar Suzuki-deildar. Aögangur ókeypis og öllum heimill. Kaffisala eftir tónleikana. | Ágóðinn rennur í ferðasjóð deildarinnar. I Sunnudagur 12. maí kl. 14 f Ytri-Njarövíkurkirkju: Vortónleikar. Fjölbreytt efnisskrá. Aðgangur ókeypis og öllum heimill V Fimmtudagur 16. maí kl.14 á sal 010 Njarðvíkurskóla: Lúðrasveitatónleikar. Fram koma bæði yngri og eldri deild. Aðgangseyrir kr. 500 og frítt fyrir börn. Kaffi innifalið. Ágóðinn rennur í fer- ðasjóð sveitarinnar. I | Laugardagur18. maí kl.17 í Ytri- I Njarövíkurkirkju: Vortónleikar Fjölbreytt efniskrá. Aðgangur ókeypis og öllum heimill Sunnuciagur 19. maí kl.14 í Ytri-Njarðvíkurkirkju: I Skólaslit og afhending einkunna. I Nemendur 10. bekkjar brautskráðir frá skólanum í fyrsta sinn. Skólastjóri „Geymiö auglýsinguna" L§x- __ i Samvinnuferiir tandsýn 12" PIZZA ÉvÉurápteguiÉii kr.660.- FríbeiHig Sl! H Hafnargötu 62 Keflavík ^ 8ÍMI421 4777 Innbrot í Stapa Brotist var inn í veitingahúsið Stapa um síðustu helgi. Rúða var brotin bakatil og þar fór þjófurinn inn. Sælgæti og tó- baki var stolið en engar frekari skemmdir unnar. Ekki er vit- að hver þama var að verki. Ölvuð stúlka hljóp á bíl Ölvuð stúlka hljóp á bifreið á Hafnargötunni á móts veið Hafnargötu 38 á fimmta tím- anum á sunnudagsmorgun. Stúlkan hlaut áverka á auga- brún og kinn, auk þess að hljóta mar á læri. Stúlkan lá í götunni þegar lögreglan kom að og sagðist stúlkan hafa orð- ið fyrir bíl. Rannsókn leiddi hins vegar í ljós að hún hafði hlaupið á bíl á götunni. Vinnuslys í Grindavík Vinnuslys varð í Kúttmaga- þjónustunni að Miðgarði 4 í Grindavfk í síðustu viku. Lyft- ara var ekið yfir fót starfs- manns með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Það var að öðm leiti rólegt hjá lögreglunni sem þó tók tvo ökumenn fyrir of hraðan akst- ur. Einn var tekinn á 77 km. hraða innanbæjar en annar á 124 km. hraða á Grindavíkur- vegi. Slysavarna- kleinur í Garði Hin árlega kleinusala Slysa- varnadeildar kvenna í Garði verður á morgun, föstudag. Kleinumar verða seldar úr bíl við Sparisjóðinn í Garði kl. 10-12 og rennur ágóðinn til eflingar slysavama í Garði. Hrannar Hólm ráðinn Ákveðið hefur verið að ráða Hrannar Hólm skólastjóra Vinnuskóla Reykjanesbæjar. Hrannar fékk flest atkvæði á fundi Tómstundaráðs og bæj- arstjóm afgreiddi síðan málið á fundi í fyrradag. Hrannar fékk 4 atkvæði í Tómstundaráði og Guðmund- ur Axelsson eitt. MYNDARFOLK HAFNARGÖTU 52 - SÍMI4290 UIMGLIIMGAR í YFIRHEYRSLU Nöfn: Sigrún Kjartansdóttir og Laufey Ragnarsdóttir. Heimilsfang: Sólvallagötu 38 og Norðurvöllum 36 Bestu vinir: Þórdís,Sonja,Ama. Uppáhaldssokkarnir þínir: S: Ullasokkamir Lrfþróttasokkar Hvað eru lengi að tannbursta þig: S: ca 2 mín. L: ca 2-3 mín. Sötrar þú þegar þú drekkur: S: Já.alltaf. L: Stundum. Áhugamálin ykkar eru: S: Ferðast og skemmtanir. L: íþróttir og skemmtanir Hversu há er greindarvísitalan þín: S: 99%. L: 98%. Notið þið tnikið húfur: Nei. Heitasta óskin þín er: S: Að flytja úr Keflavík. L: Að verða rík. Hver er uppáhaldsspólan ykkar: S: While you were sleeping. L: Dumb and dumber. Eru þið cool: Ýkt cool. Hvað fer í taugarnar á ykkur: Afskiptasemi (t.d afskipti löggunnar af lO.b) Hvað spurningu mvndir þú spyrja „UNGLING VIK- UNNAR“: S:Ferðu oft út að skemmta þér? L: Stundar þú íþróttir? Er tónlist nú til dags „TOP OF THE WORLD“ eða er hún bara þessi hversdagslega tónlist sem maður hlustar yfirleitt á: Báðar: Hún er góð. Ykkar lokaorð eru: S: Gerðu ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn. L: Mig langaði ekki neitt í þetta viðtal. Þátturinn Unglingar í yfirheyrslu var verkefni Kolbrúnar Guðmundsdóttur í 10. bekk GJ í Njarðvíkurskóla. Hún var í starfs- kyningu á Víkuifréttwn í síðustu viku. ínœsta blaði fáum við að sjáfleiri verkefiú sem Kolbrún vannfyrir blaðið. Kolbrún tók jafnframt myndina með viðtal- inu. MUNIÐ ORYCCISMAL BARNA SÍMSVARINN ER 421 6733 TAKIÐ EFTIR SÍMSVARI FÍKNIEFNA- LÖCRECLU ER421 5525 NU ER TIMI SUMAR■ DEKKJA Hjól barðd' & verkstœð i Ekið inn frá Bergvegi GRÓFINNI8 - SÍMI4214650 16 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.