Víkurfréttir - 15.05.1996, Page 2
Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum:
Ólafsson, dtíkalögn,
Trésmiðja Ella Jóns
með hurðir og innrétt-
ingar, Rafverk hf. nteð
raflögn og Húsamálum
ÓSA sf. með málningu.
Jarðvinnu annaðist
Tryggvi Einarsson.
Húsið teiknuðu Arki-
tektar sf. Rafmiðstöðin
sá um hönnun raflagna
og Verkfræðistofa Suð-
umesja sá unt borðarþol
og lagnir, ásamt útboðs-
gögnum.
Jómnn sagði að vel hafi
til tekist og bæri fag-
mönnum góðan vitnis-
burð. Hún sagði að á
sama tíma hefði verið lokið við
breytingar í enda eldra húsnæð-
is, þar sem áður var 38 ferm.
salur undir félagsstarf. Hýsir
það nú frágang fyrir þvottahús
og eitt herbergi. Ný forstofa
hefur verið byggð við aðalinn-
gang í sal og sett upp baðað-
staða fyrir starfsfólk, skolher-
♦ Unnar Már Magnússon, verktaki afhenti Jórunni Guð-
mundsdóttur, formanni stjórnar DS lyklana að nýju glæsilegu
félagsaðstöðunni. VF-mynd/pket.
♦ Séð inn í nýja salinn. í enda hans er laufskáli.
bergi auk fleiri atriða. „Félags-
starf fær nú glæsilega aðstöðu
bæði í sal og vinnuaðstöðu í
herbergjum. Hár og fótsnyrting
fær í fyrsta sinn sitt pláss, bóka-
og snældusafn er í fyrsta sinn í
viðunandi húsnæði og síðast en
ekki síst fæst hér skemmtilegur
laufskáli, sem á eftir að reynast
gamla fólinu kærkominn dval-
arstaður", sagði Jómnn
og bætti því við að nýi
salurinn byði upp á
nýja möguleika eins og
að halda þar margs
konar skemmtan og
menningamppákomur.
Við þetta tækifæri
færði Júlíus Jónsson
fyrir hönd Hitaveitu
Suðurnesja Garðvangi
að gjöf lyftustól og fót-
snyrtingarstól. Þau
sveitarfélög sem eru
aðilar að DS gáfu mál-
verk.
Sama dag og vígsla
viðbyggingarinnar fór
fram var aðalfundur
Dvalarheimilanna. I
skýrslu formanns kom
fram að á Garðvangi
dveljast að jafnaði um
38 vistmenn og er með-
alaldur þeirra um 85 ár.
Stöðugt er unnið að
uppbyggingu og endur-
bótum og framundan er
vísir að hálflokaðri
deild fyrir heilabilaða.
Einnig er fyrirhuguð
bygging laufskála við
suðausturenda þeirrar
deildar sem nú hýsir
þyngstu vistmennina.
A Hlévangi vom vist-
ntenn oftast 31 á síð-
asta ári en meðalaldur
þar er lítið eitt lægri en
á Garðvangi eða 84,3
ár. A biðlista fyrir vist-
un em nú 16 rnanns en
á biðlista fer enginn í
dag nema vera tilbúinn
að koma inn samdæg-
urs. Þannig má áætla að
listinn gefi aðeins
inynd af brýnustu þörf-
inni og er ástand hjá
mörgum þeirra mjög
slæmt, þrátt fyrir ágæta
heimilisaðstoð og
heimahjúkmn.
11wtFc
ustei
HAFNARGOTU27 - KEFLAVIK
SIMAR 421-1420 og 421-4288
Háaleiti 22, Ketlavík
184 ferm. einb. hús ásamt bílskúr.
Ýmsir greiðslumöguleikar fyrir
hendi, m.a. skipti á minni og ódýr-
ari fasteign. Eftirsóttur staður.
11.000.000
Suðurgata 19, Keflavík
89 ferm. einbýlishús ásamt 2 skúr-
byggingum (68 ferm. og 28 ferm.)
Þessi fasteign gefur ýmsa mögu-
leika. Eftirsóttur staður.
6.500.000
Sólvallagata 40g, Keflavík
3ja herb. íbúð á 4.hæð. Ibúðin er öll
nýinnréttuð og því í mjög góðu
ástandi. Ýmsir greiðslumöguleikar
fyrir hendi. 4.500.000
Holtsgata 14, Njarðvík
2ja herb. íbúð á 2.hæð ásamt sér
geymslu í kjallara._ Mjög góðir
greiðsluskilamálar. Útborgun að-
eins 150.000
Tilboð
Hringbraut 50, Keflavík
e.h. 4ra herb. íbúð ásamt 30 ferm.
bílskúr.
n.h. 3ra herb. íbúð.
Báðar íbúðirnar eru lausar strax.
Möguleiki að selja húsið í einu
lagi.
e.b. 5.600.000
n.h. 4.700.000
sifí mrp"v,
•'-f f||
"ii
lilif
Kjarrmói 6, Njarðvík
160 ferm. raðhús ásamt 25 ferm.
bílskúr. Húsið skilast í fokheldu
ástandi að innan en fullfrágengið
að utan, ásamt frágenginni lóð.
Húsbréfalán kr. 5.000.000, áhví-
landi. Samkomulag um greiðslu á
eftirstöðvum. Eftirsóttur staður.
7.700.000
Háholt 3, Keflavík
183 ferm. einb.hús ásamt 50 ferm.
bílskúr. Búið að skipta um mið-
stöðvarlögn að hluta til, nýjar úti-
hurðir, nýtt gler og opnanleg fög.
Skipti koma til greina á ýmsan
hátt, m.a. dýrari eign, eða minni
og ódýrari eign.
11.500.000
Heiðarholt 29, Keflavík
137 ferm. raðhús ásamt bílskúr sem
er innifalinn í stærð hússins. Hag-
stæð Byggingarsj,- og Húsbréfalán
áhvílandi. Skipti á minni fasteign
koma til greina.
Tilboð
Hringbraut 78, Keflavík
63 ferm. 2ja herb. n.h. ásamt 44
ferm. bílskúr. Ibúðin er í góðu ástan-
di. Góðir greiðsluskilmálar m.a.
hægt að taka bifr. uppí útborgun. Út-
borgun 200.000
Tilboð
l\lú er tími vorverkanna. Klippi tré og runna, hreinsa
úr beðum, kantsker o.fl. Býð einnig upp á sumarúðun
(varist þó ótímabæra og jafnvel óþarfa úðun) svo og
úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur.
UPPL. í SÍMUM 893 0705 & 421 2639
ÞEKKIN6 - REYNSLA - ÞJÚNUSTA
Viðbygging við Garðvang í
Garði var afhent sl. fnnmtudag
en þar er ný félagsaðstaða á
dvalarheimilinu. Jórunn Guð-
mundsdóttir, formaður stjórnar
Dvalarheimila aldraðra á Suð-
umesjum sagði að með þessari
viðbyggingu yrði mikil og góð
breyting á ýmissri aðstöðu en
Garðvangur er tuttugu ára á
þessu ári.
Verkið var boðið út í tveimur
hlutum. Bragi Guðmundsson,
verktaki í Garði var lægstur í
þeim fyrri en Húsabygging í
Garði í þeim síðari. Með báð-
um þessum aðilum unnu matg-
ir undirverktakar, s.s. Nesmúr
og Múrhamar með múrverk,
Býr ehf. með pípulögn, Lárus
Guðm. Ó. Emilssonar
Ný félagsaðstaða
á Garðvangi
2
Víkurfrétlir