Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.1996, Síða 4

Víkurfréttir - 15.05.1996, Síða 4
 ♦ Ólafía með hrífuna á lofti í hinum glæsilega garði sínum. Gamall verðlaunagarður ♦ Garðurinn við Tjarnargötu 30 í Keflavík hefur þrisvar verið kjörinn Verðlaunagarður Keflavíkur. Fasteignaþjónusta ~ , Fasteigna & Suöurnesja Jí/.Ski^ Vatnsnesvegi 14 ■ Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900 Baugholt 14, Keflavík 138 ferm. einbýlishús ásamt 32 ferm. bílskúr. 4 svefnherbergi. Nánari uppl. á skrifstofu Borgarvegur 11, Njarðvík 121 ferm. 4ra herb. íbúð á neðri hæð i tvíbýli. Skipti möguleg á 3ja herb. fbúð í Njarðvík. 6.700.000 Greniteigur 24, Keflavík 135 ferm. 4ra herb. einbýlishús ásamt 36 ferm. bílskúr. Parket á gólfum, heitur pottur. Skipti á minni eign. 11.500.000 Miðtún 6, Keflavík Rúmgóð ca. 100 ferm. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. 6.500.000 Brekkustígur 31a, Njarðvík 118 ferm. 4ra herb. raðhús ásamt 25 ferm. bflskúr. Tilboð Faxabraut 25, Keflavík 4ra herb. endumýjuð íbúð á 4. hæð í fjöl- býli. 3.950.000 Háaleiti 5, Keflavík 2ja herb. íbúð á l.hæð í þríbýli. Hagstætt áhvíl. Möguleiki að taka bíl sem útborgun. 3.500.000 Heiðarholt 32, Keflavík 2ja herb. íbúð á 3.hæð í fjölbýli. 4.200.000 Mánabakki á Bergi, Keflavík 110 ferm. 4ra herb. einbýlishús ásamt 45 fenn. bflskúr. 5.500.000 Ránarvellir 12, Keflavík 140 ferm. raðhús ásamt full- búnum bílskúr. 3 svefnherb. Mjög hagstætt áhvflandi. Skipti á minni eign. 9.800.000 Heiðartún 4, Garði 3ja herb. íbúð í fjölbýli. Ahvíl. 5,3 millj.Bygg.sjóður. 6.300.000 Klapparstígur 7, Sandgerði 133 ferm. einbýlishús. Skipti möguleg á minni eign í Sandgerði. 7.500.000 Sólvallagata 40, Keflavík 3ja herb. íbúð á 4.hæð í fjölbýli. Möguleiki að taka bfl sem útborgun. 4.500.000 Sunnubraut 4, n.h. Keflavík 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli, sér inngan- gur. Skipti á ódýrari. 6.800.000 í gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær Urðu að vinna í honum í eitt ár áður en þau fluttu Hjónin Gylfí Öm Ámasson og Ólafía Sigurbergsdóttir búa að Tjamagötu 30 í Keflavík en þar á lóðinni er gamall verðlauna- garður. Garðurinn er 40 ára gamall og var hann þrisvar sinnum valinn verðlaunagarður bæjarins auk þess sem hann hefur fengið fjölda viðurkenn- inga. Tóku þau hjónin við hon- um fyrir átta árum síðan af hjónunum Rögnu Sigurgísla- dóttur og Skúla Skúlasyni sem em nú látin. Það hlýtur að hafa verið gífur- leg ábyrgð að taka við af svona þekktum verðlaunagarði. Fannst ykkur ekkert erfitt að fylgja í fótspor fyrri eigenda? ,Já það var það og þau hjónin gátu ekki á sínum tíma látið hvern sem er fá húsið út af garðinum. Það var mjög sér- stakt að við urðum að vinna í eitt ár í garðinum áður en við fengum húsið og vann ég allt sumarið með Rögnu í garðinum þar sem hún var orðin svo slæm til heilsunnar". sagði Olla. „Þessi garður var oft til sýnis hjá henni og kom t.d. Garð- yrkjufélag Reykjavíkur oft með rútur suður til þess að skoða garða og var hennar þá alltaf skoðaður. Þegar við tökum síð- an við garðinum breyttum við ýmsu og opnuðum til dæmis út bakvið húsið þannig að þar væri hægt að ganga inn líka. Við settum upp stóra sólverönd og pall og fjarlægðum þá allar rósir við húsið. Einnig höfum við verið að helluleggja í garðinum þar sem grasið nær ekki að vaxa vegna skuggans af trjánum. Hérna er líka gróðurhús þar sem við höfum plöntur sem þrífast ekki úti. Þar er að ftnna eina skemmtilega plöntu sem þau hjónin komu einu sinni með sér frá Hollandi sem blómstrar langt fram að jólum. Garðurinn er mjög fallegur þeg- ar hann er kominn í blóma. Þama er mikið af tijám sem eru blóm. Sum újána em mjög sér- stök og höfum við t.d. Reynir með hvítum berjum sem ég hef ekki heyrt um annarstaðar Er það ekki gífúrleg vinna sem fylgir þessu? ,Jú það er það. Við emm byijuð á vorhreingemingunni og búin að fara yfir garðinn. Það gerð- um við fyrir þremur vikum síð- an en þetta er svo mikil yfirferð svo við urðum að byija svona snemma. Það tekur þijá tíma á dag, þijá daga vikunnar úl þess að halda þessum garði við svo fólk getur ímyndað sér vinnuna. Svo emm við líka með sumar- bústað svo við höfum nóg að gera“. Sumarblóm Plöntupnar þunfa gott rennsli Verslunin Kósý býður uppá úrval sumarblóma nú sem endranær. „Yfirleitt byrja ég söluna á sumarblómunum 20. maí en þá em flestir tilbúnir með garðana sfna. Fólk er mikið búið að spyrja eftir þessu undanfarið og er greinilega faiið að hugsa til sumarsins. Við emm með allar algengustu tegundir af smáblómum og stórblómum. Sem dæmi má nefna Stjúpur, Dalíur, Tópakshorn, Brúðar- auga, meyjarblóma, Salvíu, skjaldfléttu, Nellikur og Flauelisblóm. Flest þessara sumarblóma em notuð í ker en Stjúpumar, moigunffúr, skraut- nálamar og fleiri tegundir geta farið út í garð, sagði Sigurbjörg Magnúsdóttir eigandi versl- unarinnar Kósý.“ Áttu einhver góð ráð handa fólki sem er að fá sér sumar- blóm? „Plönturnar þurfa að fá gott rennsli úl þess að potturinn fyl- list ekki af vami og plöntumar dmkkni ekki. Því er ágætt að muna að gata kerið að neðan. Einnig er mikilvægt að gefa þeim áburð svo þau haldi áfram að blómstra. Það eru ákveðnar tegundir sem eru harðgerðari en aðrar og seljum við flestallt sem við vitum að þrífst hér. Sum blóm þola verr rokið og þurfa sólríkt svæði eins og Dalían og veit fólk þá af þvf ‘ sagði Sigurbjörg. Kósý verður einnig með líf- rænan áburð í sumar sem og mosaeyði og arfaeyði. Brýndi Sigurbjörg það fyrir fólki að ekki má nota arfaeyði þar sem sígrænar plönmr em og eftir að hann hefur verið notaður er ekki hægt að blanta þar niður sumarblómum. ♦ Sigurbjörg með brot af þeim sumarblómum sem verða á boðstólum hjá versluninni í sumar. 4 Y íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.