Víkurfréttir - 15.05.1996, Page 12
Hótel Keflavík tekur nýja álmu í notkun:
Tímamót á tíu
ára afmælinu
Hótel Keflavík fagnar tíu ára
afmæli um þessar muntlir. I
tilefni af tímamótunum tekur
hótelið í notkun nýja álmu og
býður nú upp á 50 herbergi á
hóteli og 7 herbergi í gisti-
heimili. Samtals geta því 114
manns gist í einu á Hótel
Keflavík.
Hótelið verður almenningi til
sýnis á föstudaginn, 17. maf
kl. 17:00 til 20:00. Boðið
verður upp á veitingar en ís-
lenska landsliðið í körfubolta
mun leika listir sínar á götunni
framan við hótelið. Heilsu-
miðstöðin í kjallara hótelsins
verður einnig til sýnis og þar
býður Sólhúsið Ijósatímann á
200 krónur alla helgina og
Reynir nuddari verður með
ráðgjöf. Þá verða sýndir
sandskúlptúrar á hótelinu sem
nefnast Tár tímans.
Steinþór Jónsson hótelstjóri
sagði í samtali við Víkurfréttir
að hann efaðist ekki um að
Hótel Keflavík væri orðið eitt
♦ Þetta er ein af svítunum á Hótel Keflavík.
VF-myndir: Hilmar Bragi
Smáauglýsingar
Til sölu
Kvcnreiðhjól, 3ja gíra og
tclpnareiðhjól bæði í mjög góðu lagi.
Seljast ódýrt. Fjarstýrð flugvél, hleðs-
lutæki og aukahlutir fylgja kr. 12.000.
Ncwdeal-siamese hjólbretti, lítið
notað verð kr. 8.000. Uppl. í síma
j 421-3278
llílagcislaspilari með magnara og
tvíderar. Uppl. í síma 421-3422
Símon
Gömul AEG þvottavél í góðu lagi.
Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 896-
9349
Stór amerísk frystikista kr. 10.000.
Uppl. ísíma 421-5795
Vatnsrúm 1.60 x 2.10 með 100%
öldubrjót. Vel með farið kr. 25.000.
Maxvel golfsett, unglinga og dömu
sett, sem nýtt. Heilt sett í poka kr.
30.000. Uppl. í síma 421-5297 eftir
kl. 18.00
Lítil búslóð, 2ja sæta sófi, nýr á kr.
30.000, lítill skápur, nýr á kr. 25.000,
lítið notuð þvottavél á kr. 20.000 og
margt margt fleira. Uppl. í síma 426-
8137
Nýlegt rúm, 1.20 cm á breidd. Uppl. í
síma 421-3979
Til sölu vegna flutnings, 28 tommu
nýlegt stereo sjónvarp með textavarpi
og Sony upptökuvél. Selst mjög
ódýrt. A sama stað óskast AB-flex
magaþjálfi. Uppl. í súna 421-2978
Til leigu
Rúmgóð 2ja herb. íbúð í Keflavík.
Laus strax. Uppl. í síma 421-2927
3ja herb. fbúð í tvíbýli (einbýli) í
góðu ásigkomulagi og nýlega máluð.
Ibúðin leigist með rafmagni, hita og
stöð 2 á kr. 35.000 á inánuði og er
laus strax. Uppl. í síma 421-3116 eftir
kl. 17.00
Herbergi með sturtu í Heiðarholti 20
í Keflavík. Uppl. í sfma 421 -4704 eða
421-5754
4-5 berb. hæð eða einbýlishús óskast
til leigu fljótlega. Uppl. í síma 421-
4957
Óska eftir
Góðri 4ra herb. íbúð í Keflavík eða
♦ Steinþór Jónsson
hótelstjóri á einu her-
bergja Hótel Keflavik-
ur. Stór sjónvörp og
peningaskápar eru á
öllum herbergjum.
það glæsilegasta á landinu og
þar væru í boði herbergi sem
fást ekki á öðrum hótelum á
íslandi. Hótel Keflavík er
brautryðjandi í gistingu á Suð-
urnesjum. Þegar hótelið opn-
aði fyrir réttum áratug var það
talin bjartsýni að byrja með
22 hótelherbergi. Þróunin hef-
ur hins vegar verið hröð í
ferðamálum og í dag em mjög
góðar bókanir fyrir sumarið
og framboðið á gistingu ekki
of mikið. Við kynnumst Hótel
Keflavík betur í næstu viku
þegar greint verður frá opnu
húsi þar sem allir Suðumesja-
menn em velkomnir.
♦ Þrír þekktir 62-töffarar, f.v. Axel
Nikulásson, veislustjóri kvöldsins,
Jón Kr. Gíslason, körfuboltasnillingur
og Vignir Daðason sem nýlega gaf út
sína fyrstu hljómplötu. Fengu ferm-
ingarsystkin hans að heyra af henni
um kvöldið.
♦ Anna María Kristjánsdóttir og Guð-
ný Sigurðardóttir létu sig ekki vanta
frekar en Bjarni Kristjánsson.
♦ Agnes Ármannsdóttir og Sigríður Sigurð-
ardóttir slógu í gegn í þessum skemmtilegu
en umfangsmiklu gerfum.
♦ Hrefna Gunn-
ars og Steinunn
Þorkels ræddu
gamla og nýja
daga.
Njarðvík fyrir endaðan júní. Reyklaus
fjölskylda. Uppl. í síma 481-2461 og
421-5759
Notuðum þjóðlagagítar ásamt
gítartösku. Vill fá hann gefins eða
fyrir lítin pening. Uppl. í síma 426-
8038 eftir kl. 17.00
Fjör hjá sextíu og tvö árgangi
Árgangur 1962 í Keflavík hittist næst siðasta laugíirdags-
kvöld og fagnaði þvf að tuttugu ár em liðin frá þvf mann-
skapurinn gekk til prests og fermdist. Hittist hópurinn á
Glóðinni og undi sér hið besta fram eftir morgni. Um níutíu
manns mættu og skemmtu sér hið besta, ræddu við gamla
vini sem sumir em fluttir annað og stigu dundrandi dans |Tess
á milli.
Ýmislegt
Kaffihlaöborð! verður í saf-
naðarheimilinu í Höfnum fimm-
tudaginn 16. maí Uppstigningardag
frá kl. 14-17.30. Komið og skoðið
sérstæða náttúru og gamlar sögumin-
jar í Höfnum og á Reykjanesi
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð, Euro og
Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-
2054, Hermann
Reiðhjólaverkstæði Flakkarans.
Gerum við allar tegundir reiðhjóla.
Flakkarinn, Hafnargötu 32 ( í
vartihlutaverslun Stapafells) sími 421-
4233 og 421-1730
Fluguveiðiskóli G.G. verður með
námskeið við Seltjöm í maí og júní.
Hvert námskeið er 5 kvöld. Skaffa
stangir og fl. Verð kr. 7.500. Uppl. í
síma 421-2586
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 16. maí Uppstigningar-
dagur: Dagur eldri borgara
Lesmessa (altarisganga) kl.l 1.00. Kór
eldri borgara syngur við athöfnina m.a.
„Smávinir fagrir" og „Eg trúi á ljós“.
Prestur: Sr. Olafur Oddur Jónsson. Ræðu-
efni: Umburðarlyndi og fordómar. Org-
anisti: Einar Öm Einarsson. Boðið vetður
upp á súpu og brauð í hádeginu í Kirkju-
lundi.
Prestamir.
Njarðvíkurprestakall
Innri-Njarðn'kurkirkja
Fimmtudagur 16. maí Uppstigningar-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjudag-
ur aldraðra. Kaffi og kleinur í safnaðar-
heimilinu að guðsþjónustu lokinni.
Baldur Rafn Sigurðsson
Grindavíkurkirkja
Fimmtudagur 16. maí Uppstigningar-
dagur: Messa kl. 14.00. Eldri boigarar frá
Þorlákshöfn koma í heimsókn. Guðrún
Eggertsdóttir. djákni, Þorlákshöfn, predik-
ar og þjónar í messunni ásamt sóknar-
presti. Eldri borgarar aðstoða við helgi-
haldið. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu í
boði sóknamefndar. Allir hjartanlega
velkomnir.
Sóknarnefnd
Úskálakirkja
Sunnudagur 19. maí: Messa kl. 11.00
Sóknarprcstur
Hvítasunnukirkjan/Vegurinn
Bamakirkja sunnudaga kl. 11.00 og sam-
koma kl. 14.00. Allir velkomnir.
Safnaðarhcimili aðv entista
Blikabraut 2:
Laugardagur kl. 10.15. Guðþjónusta og
Biblíurannsókn.
Kaþólska kapcllan
Kefiavík Skólavegi 38
Messa kl. 14.00 á sunnudögum. Allir
hjartanlega velkomnir.
12
V íkuifréttir