Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.1996, Page 13

Víkurfréttir - 15.05.1996, Page 13
Jón Ólsen rekur fyrirtækið Nesprýði hf. sem sér um alla almenna garða- umönnun sem og hönnun og staðsetn- ingu á lóðum. Jón er skúðgarðyrkju- meistari og stofnaði hann Nesprýði hf. 1993 en þó hefur hann starfað við t'ag- ið í lengri tíma. „ Þó að fyrirtækið sé ungt þá hef ég verið að sinna görðum í tíu ár og eru sumir þeirra verðlauna- garðar", sagði Jón „Við sjáum um að klippa, búa til beð, planta, helluleggja og alll sem snýr að þessu fagi. Vtð sjá- um um að klippa allt fyrir bæinn og leggjum áherslu á faglega þjónustu". Hverjir eru að láta sjá um garðana sína? „Við sjáum um garða fyrir fólk sem getur ekki staðið í þessu sjálft og erum við með sömu garðana ár eftir ár. Við emm síðan strax byijaðir í vorverkun- um og byijuðum að kiippa í apríl. Tíð- in hefur verið alveg einstök og hefur fólk verið óþolinmótt og viljað byija snemma en það getur haft slæmar af- leiðingar að bytja of snemma. Því þó að tfðin sé góð þá búunt við á Islandi og er stutt í kuldann. Ef klippt er of snemma geta plöntumar kalið aftur. En sumar plöntur þarf að klippa á meðan þær em í dvala eins og Birki, Reyni- víði og stakstæð tré". Jón sagði að mikilvægt væri fyrir fólk að vera duglegt að gefa plöntu góðan áburð og ummönnun „þetta er eins og að hugsa um bömin sín. Það er hægt að rækta allt á svæðinu ef fólk hugsar bara vel um það. Það sem plantan þaif er góð mold og gott skjól" sagði Jón að lokum. Brandaralínan hvernig hljómar þú á brandaralínunni? þú getur bæði hlegið að gríni annarra og lesið inn þitt eigið grín! 9044400 39.90 mínútan Auglýsingasíminn er 421 4717 s 1 --j Garðhrífuir Arfasköftkr HeUUMippur Klórur v Uatnskönnur Garðslöngur Úðarar Plöntuskeiðór Áburður I Stunguskófíur Laufhrífur *' a SláttUvélar HHl Mosaeyðir Hjólbörur og margt fleira áfslætti ÞERJRNin' littat Fh»99et 4 ftttat le*0' VID VIKURBRA UT - SIMI 421 5405 V íkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.