Víkurfréttir - 15.05.1996, Qupperneq 17
Blómastofa
Guðrúnar:
nónMi pottaifiitir
Fyrir þá sem vilja skreyta gluggana hjá sér í sumar með ein-
hverju blómstrandi þá hefur Blómastofa Guðrúnar úrval af
blómstrandi vorblómum auk blóma sem hengja má úti við vegg.
Af vorblómunum má nefna Begóníur, Pottakrísa, Betlehem-
stjömu og surfínu. Sagði Guðrún að fólk væri mikið með þessar
plöntur í garðskálum eða yfirbyggðum garðhúsum, blómastof-
um og ytri forstofum. „Þar hentar surfína vel. Hún blómstrar
mikið og breiðir vel úr sér og er mjög skemmtileg“. Hægt er að
fá mold hjá Guðrúnu í 3-22 lítra pokum, auk mosaeyðis og
áburðar. Aburðurinn nefnist maxi crop og þykir henta mjög vel
til þess að ná lúsum af tijám og er hann sérblandaður.
Gróðurstöð í Sandgerði
Gróðurstöð hefur verið rekin í Sandgerði
undanfarin fjögur sumur. Það eru þau
Gunnhildur Asa Sigurðardóttir ásamt eig-
inmanni si'num Guðjóni Reynissyni sem
reka gróðurstöðina.
Hefur Gunnhildur mikinn áhuga á því
hvaða plöntur þn'fast best hér á Suðumesj-
um og hefur hún fylgst með því undanfar-
in ár. Gerði hún úttekt á jtes.su áhugamáli
sínu fyrir blaðið sem birtist í dag.
Á gróðurstöð þeirra hjóna er hægt að fá
allt í garðinn allt frá sumarblómum upp í
garðstyttur, en þær þarf að panta sérstak-
lega. „Við bjóðum upp á allar þær
„rokseltuþolnu" plöntur sem við finnum
og seljum við ekkert sem ekki þrífst hér á
svæðinu. Við ræktum sumarblómin sjálf
og einnig forræktum við grænmeú eins og
rófur, blómkál og fleira“ sagði Gunnhildur
en sumarið er þegar hafið hjá þeim hjón-
um í Sandgerði og fólk virðist ætla að
♦ Hjónin að störfum við gróðurstöð sína
sem bráðlega mun fá nafnið Glitbrá.
-verða vinsœlustu litirnir, segir Ingvar
Bjarnason í Dropanum
„Fólk er líklega orðið óþolin-
mótt og vill fara að byrja að
mála en það er í það fyrsta að
það sé hægt“ sagði Ingvar
Bjamason í Dropanum. , J>eg-
ar fólk er að vinna í tréverki
má það fara að hreinsa en svo
þarf að líða vika til þess að
það nái að þoma, oft er það
svo blautt eftir veturinn. Það
kemur til með að ríkja lita-
gleði í sumar og býst Ingi við
að t.d. pósthúsrauði liturinn
sem var svo vinsæll í fyrra
eigi eftir að halda áfram. „Eg
held að grænu litirnir komi
líka til með að vera sterkir en
þeir vom fyrir skömmum tíma
hreinlega ekki á kortinu en em
nú að koma allstaðar, bæði
innanhúss sem utan. Utlend-
ingar sem koma hingað tala
um þessa litagleði okkar fs-
lendinga og finnst við fara
frjálslega með liti. Eldra fólk
fer þó varlegar í litinn en þetta
er frískt hjá unga fólkinu.
Nú hefur fólk getað málað
húsin sín í tölvu hjá ykkur og
séð hvemig það komið til með
að líta út, verður sú þjónusta
áfram?
, Já nú verðum við með endur-
bætt kerfi sem kemur inn á
næstunni. Það Skandínavíska
kerfi sem við vorum með
hafði þessi stöðluðu hús sem
eru mjög lík því sem er hér
eins og eyjahúsin og báru-
jámshúsin gömlu en nýju hús-
in voru ekki fyrir hendi og
emm við að bæta úr því.
INNFLUTNINGUR Á VÖRUBÍLUM OG VINNUVÉLUM
Oskum eftir vörubflum
á skrá og á staðinn
Almennt bifreidaverkstædi.
Viðgerdir á vörubílum
og vinnuvélum. Réttingar.
Stapahrauni 8 - Hafnarfirði - sími 565 5333 - fax 565 5330 - GSM 897 3116
Víkurfréttir
17