Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1996, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 05.12.1996, Blaðsíða 2
Athugið! Skoðið myndaglugga okkar, þar er að finna sýnishorn afýmsnm fasteigmim, sem etn a söluskrá hjá okkur, Kveikt á jólatré í Garöinum Kveikt verður á jólatré því sem stendur á homi Gerðavegar og Garðbrautar með viðhöfn, sunnudaginn 8. desentber n.k. Athöfnin hefst kl. 18:00 með lúðrablæstri. María Anna Ei- ríksdóttir, hreppsnefndarmaður flytur ávarp. Söngsveitin Víkingar syngja nokkur jólalög. Jólasveinar koma í heimsókn. Afmælisbam kveikir jólaljósin á jólatrénu. Konni Matt í sjoppurekstur Hákon Matthíasson hefur keypt Múlanesti í Reykjavík. Um er að ræða eina þekktustu sjoppu höf- uðborgarinnar. í tilefni af kaupunum er tilboð til Suðurnesjamanna á blandiípoka. (Fréttatilk.) Eyjaholt 2, Garði 69 ferm., parhús í góðu á- standi. Hagstætt Húsbréfalán áhvíl. kr. 2.815.000,- með 5,10% vöxtum. I.ansl strax. 3.600.000.- Túngata 23, Sandgerði 108 ferni., e.h., með sérinn- gangi, ásamt 44 ferm. bílskúr. Góður staður. Skipti á fasteign í Keflavík kemur til greina. 6.500.000,- Fífumói 115, Njarðvík 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ásamt sérgeymslu. Skipti á stærri íbúð kemur til greina. 4.400.000,- Álsvcllir 4, Keflavík 116 ferm.. einbýlishús ásamt 24 ferm. bílskúr. Húsið er f góðu ástandi. Skipti koma til greina t.d. á raðhúsi. 8.500.000,- á eina hæð Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR4211420 OG 4214288 Sólvallagata 29, Keflavík 3ja herb. e.h.. með sérinn- gangi og bílskúr. Ibúðin er í góðu ástandi m.a. ný eld- húsinnrétting. Hagstæð Byggingarsj.lán áhvflandi með 4,9% vöxtum(3.millj.) Tilboð Brekkuhraut 9, Keflavík 75 ferm. íbúð á n.h., með sérinngangi. Ibúðin er í góðu ástandi. Losnar fljótlega. Eftirsóttur staður. 5.500.000,- Islandsbanki ♦ Frá afhendingu Landsgrædsluverðlaunanna. Ragnheiður Júlíusdótlir í góðum hópi fólks sem fékk viðurkenningar. Guðmund- ur Bjarnason, ráðherra er lengst til hægri. Viðurkenning til hestamanna á Suðurnesjum: Máni hlýtur landgræðsluverðlaun -eina hestamannafélagid sem rœktar eigid beitiland Hestamannafélagið Máni lilaut land- græðsluverðlaun fyrir árið 1996 en þau voru veitt þann 14. nóvember sl. og er það í fimmta sinn sem þau eru veitt. Guðmundur Bjamason liuidbúnaðatráðhena afhenti verðlaunin í Gunnarsholti og þeir sem einnig lilutu verðlaun vont Vigdís Finn- bogadóttir fynverandi forseti Islands, Jakob Jónsson, bóndi að Varmalæk í Borgartirði og Björn Bjarnason bóndi í Birkihlíð í Skriðdal. Ragnheiður Júlíusdóttir, formaður hesta- mannafélags Mána veitti verðlaununum við- töku og sagði hún að þau væru mikil hvatn- ing dl áframhaldandi starfa í landgræðslu. Arið 1968 kom hestamannafélagið upp landgræðslugirðingu á Mánagrund með lít- ilsháttar aðstoð Landgræðslunnar og hóf þar viðamikið uppgræðslustarf með liðsinni Landvemdttr. Síðan hefur tugum hektiu-a af örfoka melum verið breytt í gróskumikið land sem reynst hefur úrvals beidland fyrir hross. „Þetta er eina hestamannafélagið á landinu sem hefur ræktað eigið beitiland", sagði Ragnheiður. „Neyðin kennir naktri konu að spinna því á sínum tíma höföum við ekkert beitiiand og þurftum að græða það upp sjálf. Kynslóð okkar nýtur því góðs af starfi fyrr- verandi forsprakka félagsins sem liófu græðslu beitilands". Að sögn Ragnheiðar sýna þessi verðlaun að það er fylgst með störfum félagsins. Einnig segir hún þau sanna að það sé hægt að rækta gróður hér á Suðumesjum. Hestamannafélagið Máni mun halda álfam landgræðslu sinni og hefur það nú girt af um 40 hektara landsvæðis sem bíður einungis eftir því að grænka. íslandsbanki flytur á næstunni alla þjónustustarfsemi sína á eina hæð f húsnæði sínu að Hafnargötu 60 í Keflavík. Að sögn Unu Steinsdóttur þjón- ustustjóra og lánasérfræðings Is- landsbanka er þetta hluti af þró- un sem hefur átt sér stað í fleiri útibúum bankans á Reykjavíkur- svæðinu. „Það er bæði rekstrarlega hag- kvæmt að hafa reksturinn á einni hæð auk þess sem það býður upp á þjónustulega betra skipu- lag. Bæði fyrir viðskiptavini okkar sem og starfsfólk“, sagði Una. Breytingamar hafa verið unnar í áföngum unt helgar og að sögn Unu verður þriðja áfanganum lokið um næstu eða þarnæstu helgi. Faxabraut 31c, Kellavík 3ja herb. íbúð á n.h., í góðu ástandi. Stór baklóð. Hagstæð Byggingarsjóðslán áhvílandi með 4.9% vöxtum. 3.900.000,- Mávabraut 2G, Ketlavík 2ja herb. íbúð á 1. hæð með góðum innréttingum. Hag- stæð Byggingarsjóðs- og Húsbréfalán áhvíl. Ymsir greiðslumöguleikar koma til greina. ' 3.900.000.- Frevjuvellir 4, Keflavík 165 ferm. einb.hús ásamt 45 ferm. bílskúr. Hæð og ris. Hiti er í plani og stétt fyrir utan húsið. Skipti á minni fasteign konia til greina. Tilboð 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.