Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1996, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 05.12.1996, Blaðsíða 15
KÖRFUBOLTI - Bikarkeppni - íþróttahúsið í Hafnarfirði kl. 20 í kvöld -16 liða úrslit: Haukar - Keflavík DHL deildin í körfubolta - íþróttahúsið í Keflavík sunnudagskvöld kl. 20: Keflavík - KFÍ Bíllinn er best geymdur heima Nú í desember mun Lögreglan í Keflavík og Grindvík, ásamt öðrum lögregluliðum Suðvest- urlandi, hafa strangt eftirlit með ástandi ökumanna. A þessum tíma er mikið um starfsmannasantkvæmi og mjög margir ætla sér eflaust að drek- ka þar áfenga drykki. Því er fólki eindregið ráðlagt að skilja bílinn eftir heima því lögreglan mun fylgjast gaumgæfilega með ástandi ökumanna á leið úr slíkum samkvæmum. Ökumaður sem staðinn er að ölvunarakstri í fyrsta sinn getur búist við 35.000.- kr. sekt og ökuleyfissviptingu í I ár. Við annað brot getur sektin orðið 70.000.- kr. og ökuleyfissvipt- ing í 2-3 ár. Vlð þriðja brot fá menn ævilanga sviptingu og varðhald. Keli er lítill strákur að vestan sem kann ekki umferðarregl- umar og þarf Vala vinkona hans að leiða hann í allan sannleik um þær. Böm af Suðumesjum voru ekki í vandræðum með reglurnar og sögðu sitt álit óspart á leiksýningu Leikfélags Keflavíkur í Þotunni sl. laugar- dag. Umferðarleikritið „Keli þó“ er eftir Kristínu og Iðunni Steins- dætur og var verkið unnið í Þessar refsingar eru þó smá- munir miðað við eftirmála þá sem menn geta lent í ef þeir valda tjóni ölvaðir undir stýri. Afleiðingarnar væru að sjálf- sögðu skelfilegastar ef þeir yllu einhverjum örkumlum eða dauða. Tryggingafélögin, sem þurfa að greiða bætur vegna tjóns eign- ast endurkröfurétt á þá sem tjóninu valda. Astæður endur- kröfu eru langoftast vegna ölv- unar tjónvalds og á síðastliðnu ári vom 105 tjónvaldar krafnir um 18.638.000,-kr. Þarafvom 90 karlmenn og 15 konur, en hlutur kvenna í þessum málum fer vaxandi. Takið ekki áhættuna, skiljið bílinn eftir lieima. Gleðileg jól! Lögreglan samvinnu við Lögregluna í Keflavík. Valur Armann Gunn- arsson, lögreglumaður spjallaði við ungu áhorfendumar fyrir og eftir sýninguna og spurði böm- in ýmissa spurninga og tóku þau virkan þátt í sýningunni. Leikritið er ætlað börnum á leikskólaaldri til 10 ára aldurs og sér Baldur Þ. Guðmundsson unr tónlistarftutning. Ein sýning er eftir. Leikstjóri er Hafsteinn Gíslason. Loks Reynissigur Reynismenn innbyrtu loks sig- ur í 1. deildinni í körfuknattleik eftir frekar slaka byrjun þegar þeir sigruðu I.S. síðastliðin föstudag. Leikurinn byrjaði með Iátum þar sem Reynis- menn náðu 11 stiga forskoti eftir fimm mínútur en Adam var ekki lengi í paradís því f.S. náði að jafna og komast yfir. Staðan í hálfleik var 35-41 íyr- ir I.S. I seinni hálfleik var jafnræði með liðunum fram undir miðjan hálfleikinn en þá fóru Reynismenn að bíta frá sér og náðu loks að tryggja sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. Lokastaðan í leiknum var 91-81. Davíð Grissom átti góðan leik þó ekki gæti hann spilað af fullum krafti vegna meiðsla. Einnig áttu Brad og Sveinn góðan leik. Stigahæstir hjá Reynismönnum voru Brad með 30 stig, Davíð með 23 stig og Sveinn með 17 stig. Hausthappdrætti Knattspyrnudeildar Keflavíkur: Vinningsnúmer Þann 26. nóv sl. var dregið í hausthappdrætti Knattspyrnu- deildar Keflavíkur. Allir 500 miðarnir seldust og kann knatt- spymudeildin aðilum bestu þakk- ir fyrir veittan stuðning. Vinningsnúmer eru eftirfarandi: 1. Gjafabréf frá S-L að verðmæti kr. 40.000,-nr. 103 2. Gjafabréf frá S-L að verðmæti kr. 30.000,-nr. 471 3. Gjafabréf frá S-L að verðmæti kr. 25.000,- nr. 268 4. Gjafabréf frá K-Sport að verð- mæti kr. 15.000,- nr. 247 5. Gjafabréf frá Persónu að verð- mæti 7.500,- nr. 330 ö.Gjafabréf frá Persónu að verð- mæti 7.500.- nr. 189 7. Gjafabréf frá K-Sport að verð- mæti 5.000.- nr. 57 8. Gjafabréf frá K-Videó að verð- mæti 3.500.- nr. 263 9. Gjafabréf frá K-Videó að verð- mæti 3.500.- nr. 7 10. Gjafabréf frá K-Videó að verðmæti 3.500,- nr. 168 11. Gjafabréf frá Olsen Olsen að verðmæti 3.200,- nr. 500 12. Gjafabréf frá Olsen Olsen að verðmæti 3.200.- nr. 179 13. Gjafabréf frá Olsen Olsen að verðmæti 3.200,- nr. 2. Vinninga er hægt að vitja á skrif- stofu Knattspyrnudeildar Kefla- víkur, sími: 421-5188 Á morgun lýkur 16 liða úrsli- tum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Öll Suðumesja- liðin eiga hinsvegar sína leiki í kvöld. Keflvíkingar mæta þá Haukum í Hafnarfirði en Njarðvík á leik gegn IA heima og Grindavík á einnig heimaleik gegn Tindastóli. Allir leikimir hefjast kl. 20:00. Grindavík og Njarðvík ættu að teljast mun sigurstranglegri í sínum viðureignum enda eiga bæði liðin heimaleiki og hefur það töluvert að segja í bikarkeppni. Keflavík hinsveg- ar á útileik og það gegn bikarmeisturunum sjálfum Haukum, sem eru ávalt erfiðir heim að sækja. Haukamir koma án efa tvíefldir eftir óvænt tap gegn KFI á Isafirði um síðustu helgi og mæta að öllum líkind- um grimmir til leiks. Það hræðir þó ekki þjálfara Keflavíkur Sigurð Ingimundarson, sem nýverið gerði sitt lið að Lengjubikarmeisturum og er fullur sjálfstrausts. I samtali við VF sagði Sigurður að ekkert annað en sigur kæmi til greina og var staðráðinn í að senda Hauka út úr keppninni strax í fyrstu umferð. Aðspurður um hvemig þeir hyggðust gera það sagði Sigurður að þeir yrðu að leggja kapp á að stöðva kanann hjá Haukum því hann væri maðurinn sem þeim hefði gengið erfiðast að stöðva hin- gað til, en einugis hingað til því þeir ætluðu að halda honum niðri í kvöld. ♦ Börnin tóku virkan þátt í umferdarleikritinu Keli Þó sem Leik- félag Keflavíkur frumsýndi um lielgina. Göivtlif dansarnirM Nú er rétti tíminn til að stíga dans. Gömlu dansarnir eru í KK-salnum laugardaginn 7. desember. Húsið opnar kl. 22:00. Ölsala á staðnum. Grænir vinir sjá um fjörið! rr bp Laus staða hjá Reykjanesbæ Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar auglýsir eftir STARFSRÁÐGJAFA Hlutverk starfsráðgjafa er aðallega fólgið í móttöku og ráðgjöf til atvinnu- leitenda m.t.t. náms og starfa, ásamt upplýsingagjöf varðandi réttindi og skyldur. Krafa um almenna þekkingu á atvinnumálum, skrifstofustörfum og tölvukunnátta skilyrði. Sérstaklega er mikilvægt að starfsráðgjafi hafi góða reynslu í mannlegum samskiptum. Áhugi á atvinnumálum kvenna æski- legur. Um er að ræða tímabundið starf frá 1. jan til 31. des. 1997. Umsóknarfrestur er til 15.12. 1996 og skal umsóknum skilað til M.O.A. Fitj- um Njarðvík. Upplýsingar í síma 421-6200. Framkvæmdastjóri Markaðs- og at- vinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar. Leikfélag Keílavíkur: Keli þó lænin umferðarneglurnan Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.