Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1996, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 05.12.1996, Blaðsíða 14
t Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðir, teng- damóðir, systir okkar, mágkona og amma. Þórunn Woods Blikabraut 3, Keflavík sem lést þann 26. nóvember s.l. verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 6. desember k. 13.30. Kristinn B. Egilsson Sesselja Þórðardóttir Woods Ævar Geirdal Þórður Kristinsson Sesselja Kristinsdóttir Rúnar Ragnarsson Vilhjálmur Ragnarsson Súsanna Antonsdóttir Lilja Björk Sveinsdóttir Jens Kristbjörnsson Margrét Óskarsdóttir Ólöf Marteinsdóttir Auglýsendur! Verið tímanlega með jólaauglýsingarnar! Hennalcvöld í Sandgenði Að gefhu tilefiii viljum við f.h. allra þeirra sem láta sig varða siðferðishugmyndir barna og ungmenna, lýsa yfir áhyggjum okkar og vonbrigðum á mynd- efni í 47. tbl. Víkurfrétta frá „Herrakvöldi í Sandgerði". Ekki einungis er myndefnið ekki við hæfi vikublaðs sem borið er inná öll heimili á Suðumesjum heldur er á sömu blaðsíðu birt auglýsing sem höfðar sérstaklega til ungra bama. Það er álit okkar að sé það vilji Víkurfrétta að öðlast virðingu í suðurnesku samfélagi sem vikurit fyrir alla fjölskylduna. verði ábyrgðaraðilar blaðsins að fyrirbyggja slíkan fféttaflutning hvort heldur er í máli eða myn- dum. Það er von okkar að ábendingu þessari verði vel tekið og ekki verði að vænta hliðstæðs fréttaflutnings frá Víkurfréttum í framtíðinni. StarfsmennBarnaverndar- nefndar Reykjanesbæjar. Smáauglýsingar Til leigu 3ja herbergja íbúð á Faxabraut öll nýmáluð, parket á stofu leigjist á 30.000.- á mán 2 mán- uðir fyrirfram. Uppl. í síma: 588-1757. 2ja herb. íbúð í Heiðarholti, laus strax. Uppl. í síma: h,- 565-1024 og V.-555-2222 Herbergi að Hringbraut 136a, með aðgangi að snyrtingu. Sjónvarps og símalögn. Uppl. í síma 421-3254 til kl. 16.30 eftir það í símum 854-1575 eða 425- 4131 2ja herb. íbúð í Heiðarholti. Laus strax. Uppl. í síma 423- 7871 Gott atvinnuhúsnæði með sér- inngangi og hreinlætisaðstöðu ca. 100 m2 á góðum stað, uppl. í síma 421-2238 eða 425-4655 Góð 3ja herb. íbúð, laus nú þegar. Uppl. í síma 421-1037 3ja herbergja íbúð. Leiga kr. 37.000,- rafm. og liiti innifalinn. uppl. í síma 588-3904 eftir kl. 18. og 421-2669. Oskast til leigu Óska eftir 2ja herb. íbúð helst ódýrri, ekki í blokk. Uppl. í síma 421-3094 Til sölu Rúm með krómgrind 90X200 verð kr: 10.000.- Uppl. í síma 421-2809 Nýleg frystikista 400L og ný- legur lítið notaður flotgalli, large Uppl. í síma 421-4996 eftir kl. 18 Lyftingarbekkur, skíði 140cm, fuglabúr,grjótgrind og skíða- bogi. Uppl.ísíma 421-3813 Ungbarnaróla kr: 6000.- Ung- bamahoppróla kr: 3000.- bama- bakpoki m/grind kr: 4500,- Skiptiborð með baði kr: 2000.- Karlmannafjallareiðhjól kr: 10.000,- Brúðaikjóll með slöri og undirkjól (USA stærð 14/16) verð kr: 35.000.- Ungbarna smóking hvítur kr: 4000.- Svartar kistur 79X43X39 kr: 5000 stk. Uppl. í síma 421- 1727 eftirkl. 18. Grár og hvítur Silver Cross bamavagn, bamabílstóll/ burð- arrúm fyrir 0-9 mán. Uppl. í síma 421-5986 Dux hjónarúm með höfðagalli og náttborðum Uppl. í síma 421-3959 eftirkl. 19. Ársgömul Sega Mega Drive 2- 16 þit ásamt 11 leikjum á kr. 15.000.- sem er mjög gott verð, leikur í verslun kostar 5-7000- Uppl. í síma 422-7464 eftir kl 19. Rúmgóð 3ja herb. íbúð í Sandgerði, hagstæð áhvílandi lán. Utborgun samkomulag. Eftirstöðvar langtímalán. Uppl. í sínia 423-7839 Linda eða 423-7643 Svenir. 3ja ára Hyundai 486 tölva 170mb harður diskur 4mb vinnsluminni, stækkanleg í 128mb, 120mhz. Verð kr. 65.000,- Uppl. í síma 421 -4858 Sega Mega Drive leikjatölva tveir stýripinnar + 3 leikir, verð kr: 5000.-Uppl. í'síma 421- 2656. Gott trommusett til sölu. til- valin jólagjöf. Einnig nýr Pilot leðurjakki stærð M. Uppl. gef- ur Davíð í síma: 421-2794 eftir kl. 15. Wolsv. Santana '84 skoðaður '97, til sölu Uppl. í síma 421- 6860. Jólastemmning í Festi Gott fólk nú er síðasta tækifær- ið á þessu ári að koma saman og kaupa- selja eða skipta á vörum, skapa jólamarkaðs- stemmningu. Mikið úrval af gjafavöru sjón er sögu ríkari. Pöntun á söluborðum (verð kr: 1000.-) í síma 426-7615 Verslun og þ jónusta Bílapartasala Suðurnesja Varalhlutir í flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið mánudaga til laugardaga til kl.19.00. Uppl. í síma 421-6998 Hafnir. Flísalagnir. Tek að mér flísa- lagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421- 4753 eða 894-2054 Hermann. Tapað/Fundið Tapað: Svartur STIGA sleði tapaðist sunnudaginn 24. nóv- ember á gæsluvelli við Miðtún. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 421-3591 FUNDAR- LAUN Páfagaukurinn minn hann Sófus sem er lítill og gulur, er týndur síðan á föstudaginn og ég sakna lians alveg rosalega ef einhver hefur fundið hann þá má hringja í mig í síma 421- 4187 og ég og mamma náum í hann. Kristján AL-ANON Aðstandendur alkóhólista. Fundir: Mánudaga kl.21 og laugardaga kl.14, Klapparstíg 7, Keflavík. Smáauglýsingar kosta aðeins 500 kr. og birtast einnig á Internetinu. Afmælistónleikar. Ómar Ellertsson og Bubbi Morthens halda afmælistónleika í Stapa 8. des. nk. í tilefni þrítugsafmælis Ómars. Tónleikarnir verða til styrktar skallapoppurum. Miðar eru seldir í Dropanunt. Jolabasan í Sandgenöi Konur björgunarsveitamanna í Björgunarsveitinni Sigurvon í Sandgerði verða með jólabasar laugardaginn 7. des. frá kl. 14- 20 þar sem til sölu verða ýmsar handunnar föndurvömr á góðu verði ásamt kertum servíettum o.fl. Einnig er selt kaflr - kakó og vöfflur með rjóma. Jólasveinninn kemur í heimsókn og hægt verður að láta taka mynd af bömunum með honum. Jólatónleílcan -Karlakór Keflavíkur og Kvennakór Suð- urnesja syngja saman. Karlakór Keflavíkur og Kvennakór Suðumesja halda tvenna jólatónleika í desember. Fyrri tónleikamir verða sunnudaginn 8. desember í Útskála- kirkju kl. 20.30. Þann 15. desember syngja kórarnir í Ytri- Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Kóramir syngja saman og í sitt hvoru lagi hefðbundin jólalög. Stjómendur kóranna em Ágota Joó og Vilberg Viggóson. Und- irleikarar eru Ester Ólafsdóttir á orgel og píanó, Bima Rúnars- dóttir á flautu og Eydís Fransdóttir á óbó. Systrafélag Innri-Njarðvíkurkirkju: Sjóferðabænir og jólatré Systrafélag Innri-Njarðvtkurkirkju fagnar 30 ára afmæli í mars á næsta ári en innan félagsins fer fram fjölbreytt starfsemi. Systrafélagið sér um rekstur safnaðarheimilis kirkjunnar sem er leigt út fyrir fermingar- og brúðkaupsveislur auk ýmiss annars mannfagnaðar. Félagið gefur út sjóferðabæn sem slysavamafélög selja urn land allt og rennur 40% hagnaðarins til slysavamafélaganna. Einnig hefur félagið staðið fyrir jólaskemmtun fyrir bömin og jxtrrablóti á nýju ári. Síðastliðinn mánudag voru kvenfélagskonur önnum kafnar við að skreyta jólatréð á jólafundi sínum í safhaðarheimilinu og vildu þær koma því á ffamfæri að nýjar konur sem hafa áhuga á að starfa með félaginu geti haft santband í síma 421 -6066. Tilkynning um áramótabrennur Þeim sem ætla sér að hafa áramóta- brennur á svæði Brunavarna Suður- nesja, ber að sækja um leyfi til Slökkviliðs B.S., Hringbraut 125. Skilyrði fyrir leyfisveitingu er að ábyrgðarmaður sé fyrir brennunni. Brennur sem hlaðnar verða upp og ekki hefur verið veitt leyfi fyrir, verða fjarlægðar. Umsóknir berist fyrir 23. desember 1996. Umsóknareyðublöð liggja frammi á slökkvistöðinni. Brunavarnir Sudurnesja. 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.