Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1996, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 05.12.1996, Qupperneq 3
Afengíð opiö á laugardögum í des Áfengis- og tóbaksverslun rík- isins í Hólmgarði í Keflavík verður opin alla laugardaga í desember. Að sögn Eyjólfs Ey- steinssonar, útibússtjóra verður um tveggja tíma opnun að ræða, frá kí. 10 til 12. Þá verður eins og venja hefur verið, opið á Þorláksmessu til kl. 23 eða jafn lengi og í flestum verslun- um á svæðinu. mýársfagnaður á Glóðinni Veitingahúsið Glóðin verður með nýársfagnað í ár. Að sögn Stefáns Viðarssonar á Glóðinni er hugmyndin að fylgja eftir góðum nýársfögnuðum sem fé- lagið Stormur í Keflavík stóð fyrir síðustu tvö ár. Þeir Storms- félagar ákváðu að taka sér „frí“ frá nýársfagnaðarhaldi en sögð- ust í samtali við fréttamann fagna þessari ákvörðun Glóðar- innar, að halda veglega nýárs- fagnað. Verður skemmtunin vegleg í mat og drykk. Fimm rétta kvöldverður með fordrykk og tilheyrandi huggulegheitum. Ekki hefur verið gefið upp hver verður veislustjóri en eins og undanfarin ár verður skemmti- leg og menningarleg dagskrá og að sjálfsögðu hljómsveit sem mun halda uppi fjöri fram á morgun. Skemmtunin verður á báðum hæðum Glóðarinnar, borðað uppi en dansað niðri. Húsið tek- ur um 120 manns og munu þeir gestir sem sótt hafa nýársfagn- aðina undanfarin tvö ár ganga fyrir með miða á kvöldið. Allar nánari upplýsingar og miða- pantanir eru á Glóðinni í síma 421-1777. D.S. mót' mælip Stjóm Dvalarheimilis aldraðra á Suðumesjum mótmælti því á fundi sínum þann 21. nóvember sl. að hafa ekki fengið að koma að samkomulagi ríkisvalds og sveitarstjóma um D-álmu við Sjúkrahús Suðumesja. I framhaldi samþykkti hún eft- irfarandi bókun: „Með tilvísum til frétta í fjöl- j miðlum um samning milli heil- brigðis- og tjármálaráðuneytis og byggingarnefndar D-álmu vill stjóm D.S. mótmæla því að | hafa ekki fengið að koma að því máli. Stjóm D.S. óskar taf- j arlaust eftir fundi með eignar- aðilum þar sem við verðum j upplýst um málið og framtíðar- skipan D.S.“. Um 60 vinningar íyrir þá sem versla heima! Ef þú verslar fyrir 5000 - kr. eða meira í eftirtöldum verslunum frá 7. desember til jóla færðu afhenta Iiappdrættismiða, í hvert skipti. Dregið verður úr þessum risapotti strax eftir áramót. Vinningsnúmer verða svo birt í Víkurfréttum 3. janúar. Heppnir vinningshafar geta síðan vitjað vinninganna í viðkomandi verslunum eða fyrirtækjum gegn ffamvísun miðans. Vinningshafa aukavinninganna biðjum við vinsamlega að hafa samband við skrif- stofu Víkurfrétta. Glæsilegir vinningar eru írá eftirtöldum verslunum og fyrirtækjum. har færðu happdrættismiða ef þú verslar íyrir 5000 - kr. eða meira í hvert skipti dagana 7.-24. desember. VimiNGAR! ■ . r Tværvöruúttektirfyrir5000.-I<r. inn.Olís-Tvænoru'Mel^ Jumveiie„g,,. Ié4m- * "«rt Hiá Onnu - "“TebkJar ni híslabglosom SkóbúðmVe <*%*%%* m-h-. SnrTn°íaTZ'J^Xr5ð«,bm Sportbéð Oskaa -lf wjr 5000.- bm ^"'ámnæreomaeUr tvmsmo-bm nTZ:97Zmð«r¥ Einnig glcesilegir ankavinningar s.s.: GistingflSVÍtunuiáHotcl Keflan%aðgangurad fwb miðstödinni ú hotelmu og Ijósatímar á Sólhúsinu. Kvöldverður jynr Ivo á PiTstinuni 12 nianna niarsipantertafrá Valgdrsbakani prímiði í NlJo Bfó jpir f’"*1' íillíin jfluúar Gjajabréj'Jrá Argentínu sleikhúsi I) Víkuifréttir 3

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.