Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 16.01.1997, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 16.01.1997, Qupperneq 2
ÞORRA- BLÓT Góðir Njarðvíkingar! Nú höfum við sameinast Kvenfélagið Njarðvík og Ungmannafélag Njarðvíkur um þorrablót í Stapa, laugardaginn 25. janúar nk. Miðasala verdur í Stapa fimmtudaginn 23. janúar kl. 17:00-19:30. Sjáumst hress! Stjórnin. Húsagerdin með lægsta tilboðið Stjórn Hafnarinnar Keflavík, Njarðvík ákvað að taka lægsta tilboði Húsagerðarinnar ehf. í viðgerð á aðalhafn- argarðinuni í Keflavík. Tilboð Húsagerðarinnar hf. var kr. 2.485.095 en Kostnaðaráætlun var kr. 2.818.755. Aðrir seni gerðu tilboð voru Bvggingarfélagið Staparehf.kr. 3.160.308, Hjalti Guðmundsson kr. 2.771.668 og Húsanes ehf kr. 2.624.958. Stefnt er að því að vinnu við hafnargarðinn verði lokið fyrir næsta sumar. Fasteignasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR 421 1420 OG 4214288 Fífumói ld, Njarðvík 2ja herb. íbúð á 3. hæð. l.aus strax. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. 3.3.000.000.- Faxabraut 34d, Keflavík 8I ferm. 3ja herb. íbúð á e.h. ásamt 35 ferm. bílskúr. Ymsir greiðslumöguleikar fyrir hendi. Laus strax. 4.000.000,- Heiðarból 6f, Keflavík 3ja lierb. íbúð á 3. hæð, 78 ferm. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. 5.400.000,- Jífj ^ ^ÍÍÉSörrnÍ Brekkustígur 16, Njarðvík 197 ferm. einbýlishús m/bíl- skúr. 6 lierb. íb. á e.h. á n.h. bílskúr, þvottahús og geymsla. Eftirsóttur staður. Skipti á íbúð koma til greina. 11.900.000.- Hringbraut 86, Keflavík 3ja herb. n.h. 77 fenn. ásamt 41 ferm bílskúr. Ibúðin er í góðu ástandi. Laus strax. Lækkað söluverð. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 5.500.000,- Faxabraut 36a, Keflavík 79 ferm. 3ja herb. e.h. ásamt bílskúrsrétti. Nýlega búið að skipta um allar lagnir, nýlegir gluggar. Góðir greiðslu- skilmálar. Utborg. kr. 200 þús. Tilboð. Smáratún 36, Keflavík 120 ferm. 3ja-4ra herb. n.h. ásamt 21 ferm. bílskúr. Eftirsóttur staður. Skipti á minni íbúð koma til greina. 6.600.000.- Hringbraut 72, Keflavík 72 femi.3ja herb. íbúð á e.h. Hagstæð Byggingarsj,- og Húsbréfalán áhvílandi. Góðir greiðsluskilmálar. 4.700.000,- Hólabraut 6, Keflavík 2ja herb. íbúð á 2. hæð 55 ferm. m/sérgeymslu t' kjallara. Hagst. Byggsj.lán áhvíl. 4.9% vextir. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Laus strax. 4.000.000,- Skodið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Brunnar hf. í Grindavík: Flytja tíl Hafnarfjarðar -reiðarslag fyrir iðnaó « svœðinu Iðnfyrirtækið Brunnar hf. í Grindavík hefur nú ákveðið að flytja starfsemi sína til Hafnartjarðar. Brunnar hf. hefur starfað í Grindavík í rúm tvö ár og em starfsmenn á þriðja tug. Helmingur þeirra em búsettir í Grindavík. Fyrirtækið sér- hæftr sig í nýsköpun í sjávar- útvegi og srníðar ýmsan búnað fyrir nótaskip þ.á.m. spil og blakkir. Einnig fram- leiðir fyrirtækið ýmis full- vinnslutæki í sjávarútvegi. Forráðamenn fyrirtækisins fengust ekki til þess að tjá sig um málið en samkvæmt heimildum blaðsins hefur gengið illa að fá sérhæft starfsfólk til starfa við fyrir- tækið og Itefur helmingur þeirra komið utan af landi sem hefur mikinn kostnað í för með sér. Nú hyggst íyrir- tækið stækka við sig og bæta við starfsmönnum sem boðar aukinn kostnað og því tók það boði um húsnæði í Hafnar- firði. Að sögn manna er þetta mikið reiðislag fyrir iðnað á svæð- inu þar sem fá framleiðslu- fyrirtæki em starfrækt á Suð- urnesjum og skortir nú menntað iðnaðarfólk hjá fleiri fyrirtækjum. Rockwille lokar: ÓWsf hvaö verður um byggingar Enn hefur ekki verið ákveðið hvað verður unt þær bygging- ar sent standa á Rockwille svæðinu og hefur Varnarliðið nú frestað afhendingu þess. Starfsmönnum á ratsjárstöð- inni í Rockwille hefur verið sagt um störfum frá 31. janúar nk. og átti allri starfsemi að vera lokið og stöðinni skilað í apríl á þessu ári. Að sögn Þórðar Ingvasonar hjá Varnarmálaskrifstofu hefur afhendingu svæðisins nú verið frestað og verður ekki af henni fyrr en í október á þessu ári. þá ntunu hefjast viðræður um skil á svæðinu og að sögn Þórðar er óvíst Itvað kemur út úr því. Aðspurður um hvort að bygg- ingarnar yrðu jafnaðar við jörðu sagði Þórður að ekki væri búið að ákveða neitt og að engu væri hægt að svara um það á þessu stigi málsins. Fegurðardroflningar jó lakkl Undirbúningur fyrir Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1997 er að hefjast og verður lialdin uni miðjan marsmánuð. Þátttakendur verða valdir á næstu döguin. Er fólk hvatt til að koma ábendingum unt verðuga þátttakendur á fram- færi til Agústu Jónsdóttur, uinsjónarmanns keppninar í símum 421-6362 og 421-5099. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.