Víkurfréttir - 16.01.1997, Blaðsíða 12
ÞUSUNDIR
LESA OG
SKODA
VÍKURFRÉTTIR
Á NETINU...
NÚ BJÓDUM
VID ÞÉR AD
AUGLÝSA
Á NETSÍDUM
VÍKURFRÉTTA.
SÍMINN ER
421 4717
FM
FRETTIR
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf.
kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn
og auglýsingar:
Grundarvegi 23 Njarðvik
Ritstjóri og óbm.:
Póll Ketilsson
heimasími: 421 3707
handsími: 893 3717
bílasimi: 853 3717
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bórðarson
heimasími: 422 7064
símboði: 845 2949
bílasimi: 854 2917
Blaðamaður:
Dagný Gísladóttir
heimasími: 421 1404
Auglýsingadeild:
Sigríður Gunnarsdóttir
simi: 421 4717
Afgreiðsla:
Stefania Jónsdóttir
Aldis Jónsdóttir
Útlit, litgreining og umbrot:
Ýíkurfréttir ehf.
Filmuvinna og prentun:
Stapaprent hf.
sími: 421 4388
Fréttaþjónusta fyrir
Stöð 2 og Bylgjuna
ó Suðurnesjum.
Eftirprentun, hljóðritun,
notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt, nema
heimildar sé getið.
Stafræn útgófa:
http://www.ok.is/vikurfr
Netfang og rafpóstur:
vikurfr@ok.is
Auglýsingar i rafpósti
til Víkurfrétta sendist til:
hbb@ok.is
Ritstjórnarskrifstofur
Víkurfrétta eru opnar
mónudaga til fimmtudaga
kl. 09:00 til 17:00
föstud. kl. 09:00 til 15:00
Póstfang Víkurfrétta:
Víkurfréttir
Sparisjóðshúsinu 2. hæð
Grundarvegi 23
260 Njarðvik
Pósthólf 125
232 Keflavík
FALSAÐUR SEÐILL
KOMST f UMFERÐ
Falsaður þúsundkrónaseðill l'annst
í verslun Samkaups nýlega og var
honum komið til lögreglunnar í
Keflavík.
Að sögn lögreglunnar er seðillinn
vel gerður en þó er hann aðeins
stærri en venjulegur þúsundkróna
seðill. Einnig vantar vatnsmerki á
hann og blýþráð. Greinilegt er að
seðilinn hefur verið prentaður í
bleksprautuprentara og er í raun
auðvelt að falsa peninga nú til
dags nteð þeirri tækni sem er fyrir
hendi.
♦ Falsadi seðillinn þykir vel gerður.
Hann er á efri myndinni og ófalsaður
seðill til samanburðar, þó i smækkaðri
útgáfu. VF-myndir: Hilmar Bragi
&rímémwikwi
sfésf wt
Nokkrirleik-
skólakrakkar úr
Grindavík heimsóttu
lögreglustöðina á
mánudaginn til þess
að fá endurskins-
merki. Þeir vilja
nefnilega sjást vel í
umferðinni. Auk þess
vildu krakkarnir fá að
sjá bófana í fang-
elsinu en það var
ekkihægtá
mánudaginn.
Myndin eraf
krökkunum ásamt
fóstrum framan við
löggustöðina...
I VIKULOKIN...
Ifeyrt ú lögreglustöðinni:
Síminn hringirá lögreglu-
stöðinni og drafandi rödd
heyrist segja: - Er þetta
lögreglan?
- Já, hvað get ég gert fyrir
þig?
-I’aö hefur víst einhver stolið
niælaborðinu úr bílnum
imnum. Getið þið komið?
- Já, já, svarar lögreglu-
þjónninn, leggur á og segir:
- Þessi var sko fullur.
Fimm mínútum síðar hringir
síminn aftur og sami maður
er í símanum: - Eg hringdi
víst áðan og tilkynnti um
stoliö mælaborð.
- Já, ég kannast við það, segir
lögregluþjónninn.
- Það er fundið.
- Nú, hvar fannstu það.
- Eg var að uppgötva að ég sit
í aftursætinu á bílnum...
VF-mynd: Hilmar Bragi
Mundi
Pcningafalsarinn
var svo blanknr
aö hann átli ckki
51)00 kall til aö falsa...
12" PIZZA
m/ tveimur áleggstegundum
kr. 650.- Frí heimsending!
LANGBEST • SÍIIIII4214777
Samvinnuferðir
Landsýn
smí m sm
Súpa dagsins
m/ nýbökuöii brauöi allan daginn
lcr. 350.-
J2
Víkurfréttir