Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.01.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 23.01.1997, Blaðsíða 4
Nja rð víku rslipp ur: Hverjar eru reykingavenjur þínar og hvaða nikótínlyf henta best? Hver er þéttni kolsýrlings hjá þér? CC ~ s - : t:: Kolsýrlingur er litlaus, lyktarlaus, eitruð lofttegund sem verður til við bruna á lífrænum efnum. Kolsýrlingur ásamt tjöru og nikótíni er eitt þriggja aðalinnihaldsefna tóbaksreyks. Kolsýrlingur hefur fyrst og fremst áhrifá hjarta, æðar og lungu. Með því að mæla kolsýrling í útöndunarlofti einstaklings sem reykirmá m.a. fá vitneskju um flutningsgetu rauðu blóðkornanna á súrefni um líkamann. spmmn Eldurmilli þilja í Gauki Eldur kom upp um borði í Gauki GK frá Grinda- vík þar sem skipið var til viðgerðar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur sl. þriðjudagsmorgun. l3að var á ellefta tímanum um morguninn sem slökkvilið Brunavama Suðumesja var kallað út ásamt lögreglu. Eldur hafði læst sig í einangrun milli þilja. Eldurinn var ekki mikill en reykur fór um skipið. Slökkvistarfið tók skamma stund og tjónið var ekki talið alvarlegt á ekki að tefja viðgerð á skip>- inu. Meðfylgjandi mynd vat tekin þegar starfs- menn í slippnum hífa upp brunaslöngu frá slökkviliðsmanni við upphaf slökkvistarfs. Fasteignaþjónusta Suóurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Vallargata .15, Sandgerði 6 herb. einbýlishús á góðum stað. Skipti á minni eign í Sandgerði eða Keflavík. 9.000.000.- Vatnsholt 1D, Keflavík 140 femt. fullbúið raðhús ásamt 30 ferm. bílskúr. 4 svefnherb., sólstofa og góðar innréttingar. 12.900.000,- Marargata 7, Grindavík 135 ferm. einbýli ásamt 54 ferm. bílskúr. 8.300.000.- Vatnshult 7C, KeHavik 135 ferni. nýlegt raðhús ásamt 25 ferm. bílskúr. Cióður staður. 12.500.000. 421 6565 Læknasími 421 Leiðrétting Vegna mistaka birtist röng mynd með eftir- farandi eign í auglýs- ingu Fasteignaþjónustu Suðurnesja í sídasta tölublaði, leiðréttist það hór með og biðjum við viðkomandi velvirðingar á mistökunum. Brekkustígur 14. Njarðvík Eldra einbýlishús á þremur hæðum, scríbúð í kjallara. Mikið endurnýjað. Hagstætt áhvílandi. Möguleiki að taka bifreið uppí kaupverðið. 7.200.000.- TIL SOLU Suðurgarður 4 Keflavík 210 ferm. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. 4 svefnherbergi. Góður staður. Skipti á ódýrari eign. Allar nánari uppýsingar á Fasteignaþjónustu Suðurnesja. Verð: 11.900.000. Njarðvíkurbraut 10, Njarðvík Um 120 fetm. eldra einbýli ásamt 50 ferm. bílskúr. Mikið endumýjað. „j. 7.500.000,- Suðurgata 46, Keflavík Um 140 ferm. einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti ntöguleg á ódýrari eign. 7.500.000,- Faxabraut 31C, Keflavík 3ja herb. fbúð á 1. hæð. Parkct ágólfum. Hagstætt áhvílandi. Lækkað verð. 3.900.000,- Heiðarholt 12, Keflavík 3ja herb. (búð á 2. hæð 0201. Góðar innréttingar. Lækkað V£rð' 5.500.000,- Asabraut 23, Sandgerði 3ja Irerb. raðhús í góðu ást- andi. Skipti möguleg á eign í Reykjanesbæ. ^ 5/)00_(m(K. Hátún 12, Keflavík 3ja herb. risíbúð. Brekkustígur 35A, Njarðvík Um 145 ferm. 4ra herb. íbúð í fjölbýli. Hagstætt áhvílandi. Möguleiki að taka bifreið, sumarbústað eða hjólhýsi uppí kaupverðið. 8.300.000.- 2.700.000,- Viðskiptavinir athugið! í myndaglugga okkar ersýnishornafmiklu úrvali fasteigna á söluskrá okkar. NICORETTE Kynning á nikótínvörum í Apóteki Suðurnesja föstudaginn 24. janúar nk. kl. 13-18 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.