Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.01.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 23.01.1997, Blaðsíða 7
„ ♦ Gudbrandur Guðmundsson, Beitu- Brandur, á nýju farartæki sínu framan við Reiðhjólaverkstæði M.J. ásamt Sigurði Eiríkssyni sem smíðaði farartækið. VF-mynd: Hilmar Bragi varpinu. Það er ódýrt í rekstri, fer ekki hratt yfir og nægir mér til að komast allra ferða minna,“ sagði Guðbrandur Guömundsson í samtali við blaðið. Sigurður Eiríksson hjá Reiðhjólaverkstæði M.J. sagði í samtali við Víkurfréttir að hugmyndin væri sniðug. Unt er að ræða nokkurs konar þríhjól sem er knúið áfram með bensín- mótor af sláttuorfi. Hámarkshraði farartækisins er 8 km. á klukkustund, sem er santi hraði og rafntagns- hjólastólar ná. Farartækið þarf þess vegna ekki sérstaka skráningu. Húsanes hf. byggir náms- mannaíbúðir í Reykjavík Húsanes hf. í Keflavík átti lægsta tilboð af fimm í bygg- ingu 42ja námsmannaíbúða á lóð Kennaraháskóla Islands í Reykjavík. íbúðirnar eru 3ja hæða og samtals um 2.560 nt2. Hljóð- aði tilboðið upp á 204 millj- ónir sem er tæplega 80 þús. kr. á fermetra. Kostnaður við meðalíbúð verður því tæplega 4,9 m.kr. Gífurleg eftirspurn er eftir nemendaíbúðum þar sem leigumarkaðurinn í Reykjavík er mjög þröngur. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í febrúar. Kvenfélagið Njarðvík og Ungmennafélag Njarðvíkur vilja minna á að það er í DAG kl. 17:00-19:30 sem við seljum miðana á OKKAR vinsæla þorrablót. Allir velkomnir. Nefndin. Aðalfundur Ægis í Garði Aðalfundur Björgunarsveit- arinnar Ægis í Garði verður haldinn nk. mánudagskvöld kl. 20:00 í björgunarstöðinni við Skagabraut. Þetta er síðasti fundurinn sem haldinn er í því húsi, þar sem sveitin hefur fest kaup á nýju 1700 fermetra húsi að Gaukstöðum. 50% afsláttur af fatnaði, veskjum og snyrtitöskum. cJjnnúta Hcifnargötu 37A Sími 421 3311 og Si^a d síórdansleik íStapnl.febmar! Láttu sjá þig! g meiriháttor útsala Flauelsbuxur á kr. 3.900 Skyrtur frá kr. 1.490 Jakkaföt á kr. 19.900 Jakkar frá kr. 8.900 ! o-40% df döniuíahiadl Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.