Víkurfréttir - 13.02.1997, Page 2
Reykjmiesbær:
Reykjanesbœr hyggst spara í rekstri bœjarstofhana:
Urræðaleysi
meirihlutans
-segir minnihlutinn vegna
endurfjármögnjinar afborgana
Bæjarstjóm Reykjanesbæjar samþykkti við gerð fjárhagsáætlun-
ar þriðjudaginn 4. febrúar sl. að endurfjármagna afborganir
langtímalána með nýjum lánum að sömu upphæð, samtals 187
milljónir króna.
Minnihluti bókaði um málið og sagði tillöguna sýna úrræða-
leysi meirihluta frammi fyrir rekstrarvanda sveitarfélagsins.
„Lántaka til að halda skuldum óbreyttum. auk þess sem nauð-
synlegt er að fjármagna nýframkvæmdir með nýjum lánum sýn-
ir að svigrúmið er litið. Við teljum að það sé hlutverk meirihluta
hverju sinni að benda á leiðir til spamaðar. til að greiða niður lán
og/eða til fjármögnunar. Það er augljóst að auðveldar leiðir eru
ekki til. Því þarf meirihlutinn að gera það upp við sig hvort liann
vill damla í óbreyttu ástandi, tjármagna allar nýjungar með
auknum lántökum, auka álögur á íbúana og nýta þær heimildir
sem lög veita okkur, eða bretta upp ermar og takast á við þann
rekstur sem nú á sér stað í sveitarlélaginu".
Fasteivnasalan
HAFNARGÖTIJ 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR 421 1420 OG 4214288
Kirkjuvegur 13, Keflavík
3ja herb. íbúð á 3. hæð til
vinstri. Góðir greiðslusk. m.a.
hægt að taka bifr. uppí útb-
orgun. Losnar fljótlega.
Tilboð.
Mávabaut 9, Keflavík
3ja herb. íbúð á 3. hæð.Hagst.
Byggingarsj.lán áhvíl. Mjög
lág útborgun. Einnig hægt að
taka bifr. sem útborgun.
Tilboð,
Hjallavegur 11. Njarðvík
3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu
ástandi. Hagstæð lán áhvíl-
andi. Ýmsir greiðsluskilmálar
koma til greina.
5.400.000.-
Einholt 3, Garði
174 ferm. einbýli ásamt 41
ferm. bílskúr. Allar hurðir eru
nýlegar. Skipti á minni fast-
eign í Garði eða Keflavík
koma til greina.
9.900.000,-
Óðinsvellir 10, Keflavík
165 ferm. einbýli ásamt 35
ferm. bílskúr í smíðum. Húsið
selst í núverandi ástandi eða
lengra komið. Hér er um van-
dað hús að ræða. Allar nánari
uppl. á skrifstofu.
Vallargata 39, Sandgerði
120 ferm. einbýli ásamt 53
ferm. bílskúr. Hagstæð
Húsbréfalán áhvílandi að
fjárhæð4,l millj.
9.500.000,-
Háteigur 12, Keflavík
3ja herb. íbúð á I. hæð í góðu
ástandi. Eftirsóttur staður.
5.100.000,-
Njarðvíkurbraut 19, Njarðvík
184 ferm. einbýli ásamt 48
ferm. bílskúr. 4 svefnherbergi og
2 stofur.
10.000.000.-
Hólagata 12, Sandgcrði
123 ferm. einbýli. Hagstæð
Byggingar- og Húsbréfalán
áhvíl. að fjárhæð 3.5 millj.
8.200.000.-
Skoðid myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn
affasteignum, sem eru é söluskré hjé okkur.
3% sparnaöur
rennur í nýjan
grunnskola
Meirihluti bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar kynnti við
seinni umræðu fjárhagsáætl-
unar sl. þriðjudag tillögu unt
allt að 3% sparnað f rekstri
bæjarstofnana miðað við tjár-
veitingar 1997. Fjámiálastjóra
Reykjanesbæjar hefur verið
falið að vinna ásamt deildar-
stjórum og forstöðumönnum
tillögur um sparnað og verða
þær lagðar fyrir bæjarstjórn
fyrir lok maí. Þeim fjárhæð-
um sem sparast á árinu er
áætlað að verja til frani-
kvæmda við skóla í Heiðar-
byggð.
Minnihluti sagði tillöguna um
3% flatan niðurskurð úrelta
og dænti unt hugleysi stjóm-
málamanna sem ekki treysta
sér til að benda á leiðir til að
skera niður útgjöld. Jafnramt
segir í bókun; „Með þessu
móti er ábyrgðinni varpað á
embættismenn án allrar
stefnumótunar frá þeim sem
fara nteð hið pólitíska vald.
Þetta er leið sem ríkisvaldið
hefur oft reynt að undanfömu
og þá gjarnan mætt harðri
gagnrýni frá okkur sveitar-
stjómarmönnum.
Það er þó til í dæminu að ef
menn sjá sér beinan hag í því
að spara, að með því að
þrengja að sér á einum stað
skapist svigrúm á öðrum sé
hægt að virkja starfsfólk og
forstöðumenn í þessum til-
gangi. Sá hvati sem felst í
þessari tillögu meirihlutans er
að okkar mati ekki líklegur til
að tryggja árangur.
Reykjanesbær:
Leiðrétting
Vegna mistaka birtist
röng mynd í auglýsingu
Fasteignasölunnar í
síðasta tölublaði. Leið-
réttist það hér með og
eru viðkomandi aðilar
beðnir velvirðingar.
Tjarnargata 25a,
Keflavík
130 ferm. einbýlishús
ásamt 50 ferm. bílskúr.
Hagstætt Húsbréfalán
áhvflandi með 5% vöxt-
um. Skipti á íbúð koma
til greina.
10.400.000,-
Tilgangur verkefnisins er að
auka viðnám gegn vímuefna-
notkun og ofbeldi. Segir í til-
lögu minnihluta; „í tengslum
við það verkefni er óskað eftir
framlagi ríkisins til vissra
þátta, en jafnframt er gert ráð
fyrir sérstökum aðgerðum bæj-
arfélagsins. Þær koma óhjá-
kvæmilega til með að kosta
nokkra upphæð. Sé ekki gert
ráð fyrir framlagi til þessa
verkefnis erfitt að gera sér
grein fyrir því hvers vegna aðr-
ir ættu að taka okkur alvar-
lega".
Meirihluti samþykkti að vísa
tillögunni í bæjarráð þar til fyr-
ir liggur hvort að Reykjanes-
bær verði reynslusveitarfélag í
vímuvömum. Tóku bæjarfull-
trúar meirihluta þó fram að
ekki verði hægt að samþykkja
fyrrgreinda upphæð í verkefnið
fyrr en það fæst samþykkt en
þá er gert ráð fyrir hærri fjár-
framlögum en minnihluti lagði
til.
Reynslusveitarfélag
í vímuvörnum?
líæjarfulltrúar minnihluta lögðu til við gerð fjárhagsáætl-
unar sl. þriðjudag að 1 milljón króna verði lögð í verkefni
re\nslus\eitarfélags í vímuvörnum sem Revkjanesbær hef-
ur sólt um að eiga aðild að.
2
Víkurfréttir