Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 1
§ 's cn lu 5 cc Q Q co FRETTIR 8. TÖLUBLAD 18. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 20. FEBRÚAR 1997 Misjafn gangur í lobnuvinnslu og veibum: Msla hefst í Helguvík á morgun - Skólayfirvöld hafa áliyggjur aflobnuvinnu nemenda. Sjá umfjöllun í blabinu í dag. Q Q -j QQ CD 5 co CD Q O O i K K 'IU cc u. ■'í c/i cc c/l Eldey er stórfengleg og óhætt erad segja að hún sé stór „Súlubær" á sumrin enda er í eyjunni þriðja stærsta súlubyggd í heimi. A þessari glæsilegu mynd Ijósmyndarans Mats Wibe Lund má sjá nokkur þúsund „íbúa" eyjunnar. Á næstu vikum verðum nýtt bæjarmerki fíeykja- nesbæjar tekið í notkun en þar er súlan einmitt fyrirmyndin. Eldey er 77 metra há móbergseyja og var fyrst klifin 1894 svo vitað sé. ígrennd við hana eru fengsæl fiskimið og á síðus- tu árum hefur verið vinsælt að fara á fiskibátum að eyjunni og skoða hana sem og hvalavöður sem gjarnan eru i kringum eynna. UUSMYND MATS WIBE LUND 7Á Sólarglaðir Sudurnesjamenn 7a Eskimo models I Keflavík 7á Skrautlegir öskudagskrakkar 7á Heit umræða um leikskólamól 7á Hulda ráðin leikskólastjóri 7t Magnað mannlíf í Stapanum 71 Þrettán ára ökumaður gripinn 7t Fjölmargar gjafir til Sjúkrahúss 7á Hass tekið af einstaklingi 7á Fjárhagsáætlun Grindavíkur ♦ Greiðsluþjónusta &sprrisjóðurjhh

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.