Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 13
♦ Nína, 22 ára, hefur unnið mikið hérheima oger sennilega ein af þekktustu fyrirsæt- unum hérlendis. Hún hefur einnig starfað í London, Aþenu, Mílanó og París. Nina hefur unnið að mörgum spennandi verk- efnum, bæði hér heima og erlendis. T.d. vann hún að herferð fyrir Levi' gallabuxurnar. ~l liérá landi í tvö ár. Umsvif skrif- stofunnar liafa aukist töluvert á þess- um tœpiwi tveimur árum og skrifstofan hefur mí 25 módel á skrá. Eskimo vinnur með virtum umboðsskrifstofum um allait heim, t.d. Ford, Elite, Ph 1, models 1 ogji. Fyrirsœturfrá Eskimo hafa unnið að spennandi verkefnum át um víða veröld, s.s. Míianó, Tokyo, París, New York og víðar. Þessi 25 manna hópur er eins konar kjarni skrifstofunnar. Þetta eru módelin sem eru notuð í tískusýningar og myndatökur liér heima og sá hópursem Eskimo leggursig fram við að koma á fram- fœri eriendis. Miklar kröfur eru gerðar til þessara krakka og því er mjög eifitt að komast í kjarnan, enda œtlast til þess að þeir sem starfi í hópnum séu mjög virkir og leggi mikinn metnað í að halda sér íformi og koma sér á framfœri. VITARA á verði fólksbíls - með styrk jeppans - eyðslu smábíls. Verð frá kr. 1.940.000.- (JLX 5 dyra) BG BÍLAKRINGLAN GRÓFINNI8 SÍMI421 1200 Víkurfiéttir 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.