Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 2
H Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 1997: fjópðungur til Ipæðslumála Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 1997 var samþykkt á fundi bæjar- stjórnar 12. febrúar sl. Gert er gert ráð fyrir að skatttekjur á árinu verði 354.500.000 og heild- artekjur 368.731.000. í yfirstjóm sveitarfélagsins fara 7,1% eða 25.242.000. Gjaldfærð fjárfesting verður 16.465.000 eða 4,6% og eignfærð fjárfesting 63.482.000 eða 17,9%. Til félagsþjónustu verður varið 49.495.000, til heilbrigðismála 250.000, til fræðslumála 85.830.000 og til menningarmála 5.915.000. Framlag til æskulýðs- og íþróttamála verður 9,0% eða 31.817.000, til Brunamála og almannavarna 9.060.000, til hreinlætismála 13.048. 5.280 renna til skipulags- og bygg- ingamála, 7.200 í götur, holræsi og umferðarmál og 16.920 til almenningsgarða og útivistar. Gert er ráð fyrir 4.210.000 til atvinnumála og önnur mál fá 8.450.000. Fyrirhugaðar tekjur af rekstri fasteigna er 6.231.000 og 8.000.000 af Vatnsveitu. Gjöld vegna vaxta eru 3.850, 10.000.000 af áhaldahúsi og 1.670.000 af vélamiðstöð. Fastei vnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR421 1420 OG 4214288 - — I S* iifff Starmói 10, Njarðvík 165 ferm. einbýli ásamt 49 ferm. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Skipti á minni fasteign koma til greina. 14.900.000.- Hátcigur 6. Keflavík 3ja hcrb. íliúð ásamt bílskúr. Mjög hagstæð byggingar- sjóðslán áhvílandi með 4,9% vöxtum. 5.400.000,- Hringbraut 59, Keflavík 77 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýleg miðstöðvarlögn. 4.250.000,- Óðinsveliir 9, Ketlavík 164 ferm. einbýli ásamt 49 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Skipti á minni fast- eign koma til greina. 12.700.000,- Hringbraut 60, Keflavík 4ra herb. e.h. með sérinngangi ásamt bílskúr. Ibúðin er í góðu ástandi m.a. vönduð eldhúsin- nrétting. 5.900.000.- Kfstaleiti 24, Keflavík 138 ferm. einbýli ásamt 28 ferm. bílskúr. Nýtt og vandað liús á eftirsóttum stað. Heiðarholt 32, Keflavík 2ja herb. 60 ferm. íbúð á i. hæð, í góðu ástandi. Hagstæð Byggingarsjóðslán áhvflandi, (4,9% vextir). 4.500.000.- Sunnubraut 6, Kcflavík 5-6 herb. e.h. með sérinngangi ásamt 131 ferm. skúrbyggingu sem gefur mikla möguleika. Skipti á stærri og dýrari fast- eign koma til greina. 8.900.000,- Kirkjuvegur 14, Keflavík 115 ferm. 4ra herb. fbúð. Glæsileg íbúð á eftirsóttum stað. Losnar fljótlega. 13.800.000,- 9.500.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. ■ Lögreglufréttir: Fótbrotnaði í hálku Kona rann í hálku sl. fímmtudag og datt á gangstétt með þeim afleiðingum að liún fótbrotnaði. Slysið átti sér stað á Skólavegi fyrir utan Sjúkrahús Suðumesja. Stal veski Óprúttinn þjófur greip með sér handtösku með skartgripum og peningum á Flug Hóteli sl. föstudag. Handtaskan var eign starfsstúlku og hafði hún verið skilin eftir á borði. Hefur þjófur- inn ekki fundist 13 ara ökumaður gripinn Lögreglan í Keflavík stöðvaði sl. laugardag 13 ára ökumann. Hafði móður drengsins lánað honum lyklana til þess að setja bílinn í gang en sá ungi brá sér í ökuferð. Tekinn með 15 gr. af hassi Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann vegna undarlegs akst- urslags sl. föstudaskvöld og reyndist hann hafa 15 grömm af hassi í fórum sínurn. I framhaldi af því var gerð húsleit sem bar ekki árangur. Slík mál hafa verið nokkuð áberandi að undan- fömu og að sögn lögreglu em flokki mikil. Leiðrétting Vegna mistaka birtist röng mynd í auglýsingu Fasteignasölunnar í síðasta tölublaði. Leið- réttist það hér með og eru viðkomandi aðilar beðnir velvirðingar. m 1 ......—J Hólagata 12, Sandgerði 123 ferm. einbýli. Hag- stæð Byggingar- og Hús- bréfalán áhvíl. að fjárhæð 3.5 nullj. 8.200.000.- afskipti hennar af þessum mála- Lenti á grind- verki Harður árekstur varð sl. fimmtudag þegar ökumaður bifreiðar skall á grindverki norðan við verslunina Spar- kaup. Ökumaðurinn var á leið norður Hringbraut þegar að hann sá bifreið fara út á gatna- mótin við Vesturgötu. Missti ökumaður við það stjóm á bif- reið sinni með fyrrgreindum afleiðingum. Ökumaðurinn tognaði á hálsi og var fluttur á Sjúkrahús Suðumesja. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.