Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 20.02.1997, Blaðsíða 4
Samræmdpíóí Vantar ykkur aðstoð vegna samræmdra prófa? Við getum veitt hana! Innritun fyrir 1. mars 1997 Danska: Rósa s: 421 2421 Enska: Sara s: 421 6171 íslenska: Alda s: 421 4764 Stærðfræði: Gísli s: 421 2421 Upplýsingar milli kl. 17-19 alladaga Fasteignaþjónusta Suóurnesja hf, Fasteigna- og skipasaia Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 HlíOarvegur 76, Njarðvík 4-5 lierb. raðhús ásamt bíl- skúr. A mjög góðum stað. Mikið endurnýjað. 10.500.000.- Kirkjuvegur 46, Keflavík 105 ferm. eldraeinbýli ásamt nýrri 36 ferm. viöbyggingu. Skipti mögul. á einbýlishúsi. 8.900.000.- Heiönrholt 27, Keflavík 140 ferm. endaraðhús ásamt bílskúr. Steypt afgirt verönd. 11.000.000,- Sólvallargata 45, Keflavík 135 ferni. einbýli ásamt 56 ferm. bílskúr. Hagst. áhvfl. 9.000.000,- Heiöarholt 26, Keflavík 3ja herb. endaíbúð 0101 á jaröh. í fjölb. í góðu ástandi. 5.200.000,- Heiðarbraut 5, Garöi 4ra herb. einbýli ásamt 57 ferm. bílskúr. Mikið endurn. 8.000.000. T jarnargata 23, Sandgeröi 3ja herb. e.h. í tvíbýli ásamt 44 ferm. bílskúr. Mikið end- urnýjað. Góð íbúð. 6.500.000.- Heiðarholt 12, Keflavík 3ja lierbergja íbúð á 2. hæð. Skipti á ódýrari. 5.500.000.- Fífutnói 3c, Njarðvík 2ja herbergja íbúð á 2. Iiæð í fjölbýli. Mjög góð fbúð. parket á öllu. 4.200.000.- Mávabraut 2g, Keflavík 2ja herb. íbúð 0101 á jarð- hæð í fjölbýli. Möguleiki að taka bíl uppí útborgun. 3.900.000.- Heiðarhvammur 7, Keflavík 2ja herbergja fbúð á 3. hæð í tjölbýli. Skipti á S,ælTa- 4.200.000, Brekkustígur 33b, Njarðvík 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli. 5.000.000, Magnesíumverksmiðja í Sandhöfn við Hafnir Bygging Magnesíumverksmiðju skammt utan við Hafnir hefur verið til umræðu að undanfömu og m.a. fundar Hitaveita Suðurnesja stíft um málið þessa dagana. Gert hefur verið tölvu- líkan af fyrirhugaðri verksmiðju sem lítur út eins og á meðfylgjandi myndum. SÖNGVAKEPPNI HOLTASKÓLA fór fram um síóustu helgi. Keppnin hefiir verið árleg í nokkur ár og eitir þvífrumlega nafiú Holtavision. Það voru tíu s'óngfuglar sem tóku lagið um síðustu helgi við undirleik hljómsveitar hússins og blásarafrá Tónlistarskólanum í Keflavík. Það var HlLDUR BJARNEY ToRFADÓTTIR sem fór með sigur af hólmi en ARNA BJÖRG JÓNASDÓTTIR varð í öðru sœti. Það voru stðan þær JANA MARÍA Gudmundsdóttir og Tinna Kristjáns- DÓTTIR sem skiptu með sér þriðja ogfjórða sœtinu. Sérstök verðlaun fyrir líflega sviðs- framkomu fékk MARGEIR ElNAR MARGEIRS- SON. Það voru um 300 krakkar sem mœttu á Holtavision og skemmtu sér vel fram eftir nóttu að sögn HAFLIDA Sæ- VARSSONAR. sem starfar með ungling- unum. Meðfylgjandi Ijósmyndir tók Hilmar Bragi, myndasmiður blaðsins, í Holtaskóla við upphaf söngvakeppn- innar. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.