Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 2
Bæjarstjóra- Faxabraut 3, Kcflavík 87 femi. 3ja herb. efri hæð með sérinngangi. Ibúðin er í góðu ástandi m.a. ný eldhúsin- nrétting og ný miðstöðvar- lögn. Skipti á minna eða stær- ra húsnæði koma til greina. 5.900.000,- Austurbraut 6, Rcllavík 5-6 herb. efri hæð með sér- inngangi og rúmgóðum bíl- skúr. Ibúðin er í mjög góðu ástandi, jafnt að utan sem innan dyra. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofunni um söluverð og greiðsluskilmála. Laus strax. Tilboð. Borgarvegur 25, Njarðvík 100 ferm. einbýlishús ásamt 41 ferni. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Nánari upplýs- ingar um húseignina, söluverð og greiðsluskilmála eru gefnar á skrifstofunni. Skipti á minni fasteign koma til greina. Tilboð. Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. TIL SÖLU Þverholt 5, Keflavík Einbýlishús á tveimur hæðum í byggingu ásamt bílskúr. Búid að steypa upp neðri hæðina. Möguleiki að hafa sér íbúð í kjallara. Tilboð óskast. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Fasteigiiaþjónusta Suóurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 ADALFUNDUfí ^ Verslunarmannafélags x/ Suðurnesja 1 verður haldinn að Vatnsnesvegi 14, Keflavík, þriðjudaginn 29. apríl kl. 20:00. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar fyrir lidid starfsár. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning í eftirfarandi störf stjórnar- og trúnadarmannaráds: a. Kosnir 3 medstjórnendur. b. Kosnir 3 menn í varastjórn. c. Kosnir 7 menn í trúnadar- mannarád til eins árs. d. Kosnir 7 menn í varatrúnaðar- mannaráð til eins árs. e. Kosnir 2 endurskoðendur og einn til vara til eins árs. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Stjórnin. erum engir unglingar“, sagði Guðbjörg brosandi. Hún er 38 ára en Ellert er á 58 aldursári. Guðbjörg taldi nauðsynlegt að koma einu að í þessu sam- bandi vegna orðróms um hvemig bamið haft orðið til: „Þetta bam er búið til á gamla mátann, heimatilbúið ef ég má segja svo, eins og flest öll böm verða til“. Ellert verður heima hjá fjöl- skyldunni næstu tvær vik- urnar og nýtir sér fæðing- arorlof sem feður eiga rétt á í Reykjanesbæ. Málið var af- greitt í bæjarstjórninni sl. haust og þýðir að feður eiga Mávabraut 1b, Keflavík 2ja herbergja íbúd 0202 á 2. hæd í sexbýli. Laus strax. Verd: 4.800.000.- Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignaþjónustu Suðurnesja. „Við erum alveg í skýjunum með þessa yndislegu stúlku“, sögðu þau Guð- björg Sigurðardóttir og Ellert Eiríksson, bæjar- stjórahjón í Reykjanesbæ en þau eignuðust stúlku- barn á llmmtudag í síðustu viku. Litla daman var stór og myndarleg, rúmlega nítján merkur og 58 cm. Hún kom í heiminn kl. 9.36 17. apríl og Guðbjörg sagði hlutina liafa gengið hratt fyrir sig. Hún haft fengið verki um klukkan sex um morguninn og þau haft í framhaldinu drifið sig niður á fæðingardeild. „Við vorum á rölti á ganginum um hálf níu þegar Ijóst var að hlutir voru að gerast. Um þremur korterum síðar var barnið komið í heiminn'*, sagði stoltur faðirinn. Guðbjörg sagðist vilja þakka þann mikla áhuga sem fólk hefði sýnt þessari meðgöngu. „Það er kannski eðlilegt ekki síst með tilliti til þess að við Fastei vnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288 Stoltir foreldrar med litlu prínsessuna. VF-mynd:pket rétt á tveggja vikna orlofi án skerðingar launa. Tveir karl- menn í bæjarfélaginu höfðu nýtt sér þennan rétt áður, þeir Sigurður Magnússon starfs- maður hjá Vatnsveitunni og Jón Hilmarsson, kennari í Holtaskóla. Guðbjörg sagði þetta mikla framsýni og þakkaði konunum í bæjar- stjórninni fyrir framtakið. „Ein frænka mín sem hringdi í mig sagðist ætla flytja til Reykjanesbæjar. Henni fannst svo mikið til þessa réttar koma. Það verður gott að hafa hann heima“, sagði Guðbjörg. Hringbraut 90, Keflavík 3ja herb. íbúð á neðri hæð nieð sérinngangi. Nýleg hita- veitu- og skolplögn. Nýleg eldhúsinnrétting. Losnar fljót'ega. ' 4.500.000,- Njarðvíkurbraut 18, Njarðvík 105 ferm. einbýlishús í góðu ástandi. 2 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. 7.100.0(M).- Hafnargata 77, Ketlavík 169 ferm. einbýlishús á tvcimur hæðum ásamt 41 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Húsið losnar fljótlega. 8.200.000,- 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.