Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 11
GROÐURMOLD Höfum til sölu: Harpaða og blandaða gróðurmold, einnig fyllingarefni, toppefni, sand og steypuefni. LAVA hf. Sími 852-5078 Stapafelli, Súlum. Sts Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 1997-2017 r Ibúar Sandgerðisbæjar! Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar boðar til fundar í Miðhúsum, Suðurgötu 17-19, til að kynna drög að nýju aðalskipulagi, ásamt greinargerð, fyrir bæjarfélagið. Fundurínn verður haldinn þríðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 20:30. Höfum áhrif á umhverfi og framtíðarskipulag bæjarfélagsins. Allar ábendingar verða teknar til skoðunnar. Sigurður Valur Ásbjarnarson, Bæjarstjóri. BREYTING á afgreiðslutíma OPIÐ í HÁDEGINU Til að koma á móts við þarfir viðskiptavina okkar hefur afgreiðslutíma á skrifstofu okkar verið breytt og er nú opið í hádeginu. Opið 9:15-16:00 LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA TJARNARGÖTU 12 - SÍMI421-6666 - FAX: 421-6664 - betrí þjónusta - Seinni vortónleikar Kvenna- kórs Suðurnesja í kvöld: Endað í léttri sveiflu frá ♦ Það liggur mikil vinna á bak við tónleika og héræfa karlakórsfélagar undir stjórn Vilbergs Viggóssonar. VF-mynd Dagný Karlakór Keflavíkur æfir nú stíft fyrir sína ár- legu vortónleika fyrir áskriftarfélaga nú í lok apríl og byrjun maí. Tónleikamir verða haldnir í Grindavíkurkirkju þann 27. apríl, Ytri-Njarðvíkurkirkju 30. apríl, 7. og 14. maí. Allir tónleikamir hafjast kl. 20.30. Einnig verða tónleikar í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík þann 11. maí og hefjast þeir kl. 17.00.Kórinn mun heimsækja Vestmannaeyinga 2. til 4. maí og heldur tónleika í Hvítasunnu- kirkjunni 3. maíkl. 17.00. Á síðasta ári gaf kórinn út geisladiskinn „Suður- nesjamenn". Hefur honum verið vel tekið og hann talsveit spilaður á hinum ýntsu útvarps- stöðvum. Áður gaf kórinn út plötu árið 1981 og er sú plata löngu ófáanleg. Dagskrá kórsins nú er að venju fjölbreytt með hefðbundnum karlakóralögum, óperakómm og léttmeti í bland. Einnig era á dagskánni nokkur lög af nýja geisladiskinunr. Stjómandi kórsins er Vilberg Viggósson. Undirleikarar era Ágota Joó á píanó, Gestur Friðjónsson á harmonikku og Þórólfur Þórsson á bassa. Einsöng syngur Steinn Erlingsson baiiton. Kenya Kvennakór Suðumesja hélt sína vortónleika sl. mánudagskvöld fyrir fullu húsi. Á efniskránni vora þekkt íslensk lög og lög úr óperarn og óperettum. Sönggleðin leyndi sér ekki und- ir öryggri stjóm Ágota Joe sent hefur stjórnað kómum í vetur og fór kórinn víða í lagavali. Söng hann m.a. fallegt fínnskt lag, annað ungverskt og enduðu tónleikamir á léttri sveiflu frá Kenya. Guðmundur Sigurðsson söng einsöng með kómum og konur úr kórnum sungu dúett og sextekt. Undirleikarar voru Ragnheiður Skúladóttir og Vil- berg Viggóson á píanó. Baldur Jósefsson á trommur og Þórólf- ur Þórsson á bassa. Seinni voitónleikar Kvennakórs Suðumesja verða í Ytri-Njarð- víkurkirkju í kvöld og hefjast þeir kl. 20:30 stundvíslega. SJÚKRALIÐAR ATVINISIA Sjúkrahús Suðurnesja, Keflavík óskar eftir að ráða sjúkraliða til afleysingarstarfa á fæðingardeild frá júní til ágústloka. Laun eru samkvæmt kjarasamningum sjúkraliða. Nánari upplýsingar veitir Erna Björnsdóttir, hjúkrunar- forstjóri og Sólveig Þórðardóttir, deildarstjóri í síma 422-0500. Umsóknareydublöð liggja frammi íafgreiðslu sjúkrahússins. Keflavík 21. apríl 1997 Hjúkrunarforstjórí. 11 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.