Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 12
Trausti hættur á Vellinum! Vann í 45 ár á sama stað! NÆTUR SÖGUR< 905282S — Samvinnuferðir Landsýn SIMI421 sm "SfflSkefmmotto i Viltu varanlegt samband eda kitlandi œvintýri* ciagaraiirTiana rcetastog ^ ^ w ii . . T:zd::. 770 Súpa dagsirn m/ nýbökuðu brauðí allan daginn kr.350.- Frí fílma eða 8l*kktm>, ;; ; ,r ^ með hverrí framkölltm C5G GD^C-lZPCGCLlX i___________________i Hafnargötu 52 - Keflavik - simi 421 4290 VESTURBRAUT17 MATAR^T ________ mHiiinmu keflavík SÍMI421 4797 3 d Hreinskilinn meirihluti Það skiptir greinilega miklu máli hvar menn standa í pólitík þegar að þeir sækja um stöðu hjá Reykja- nesbæ eins og víðar. Það kom skýrt fram þegar að bæjarstjórn Reykja- nesbæjar tók fyrir af- greiðslu tómstundaráðs á umsóknum um stöðu skólastjóra vinnuskólans í sumar. Tveir sóttu um stöð- una. Þeir Ragnar Marinós- son og Ragnar Öm Péturs- son, formaður íþróttaráðs. Tómstundaráð mælti með þeim fyrrnefnda en þegar málið fór til afgreiðslu bæjarstjórnar Reykjanes- bæjar sl. þriðjudag var því vísað í bæjarráð. Ellert Eiríksson bæjarstjóri var hreinskilinn þegar að Reynir Ólafsson. minni- hlutamaður, innti hann eftir ástæðu þess að málihu væri vísað þangað og sagði hann ástæðuna einfaldlega vera pólitíska stöðu hins umsækjandans, Ragnars Amar sem er |tekk(ur sem sjálfstæðismaður. Hrein- skilinn meirihluti það... SWtM'®'®1-.. .WaenwoW'' Trausti í gódum félagsskap gamalla starfsfélaga. Þessar konur unnu margar hverjar með Trausta í20-30 ár. VF-mytndir: Vilmundur Fridriksson. Jack Crotty, nýr yfirmaður Navy Excange, afhenti Trausta fallega klukku. Trausti Björnsson t.v. tekur við viðurkenningu frá Allen Efraimson, Base Commander. Trausti Björnsson lét nýverið af störfum sem yfirmadur Verslunardeildar Varnarlidsins, Navy Exchange. Trausti hafdi þá starfað óslitid hjá verslun Varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli frá því í ágúst 1952. Flann hætti sídan störfum 23. mars sl. eða 45 árum síðar. Þetta er jafnvel talið einsdæmi innan Bandaríkjahers að starfsmaður sé svo lengi við störf hjá og þad hjá sömu deild. Trausta var haldið kveðjuhóf í einum af klúbbum Keflavíkur- flugvallar á dögunum þar sem honum voru þökkuð góð störf og færðar gjafir. Þegar blaðið sló á þráðinn til Trausta í vikunni var hann í garðræktinni heima hjá sér við Smáratún 40, þar sem er margverdlaunaður garður. Einnig sagðist Trausti þurfa að huga að ýmsu í sumarhúsi sem hann smiðaði fyrir mörgum árum, svo það væri ekki legið með tærnar upp í loft, þó svo ekki þurfi hann að stimpla sig inn á Vellinum framar... 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.