Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 23.04.1997, Blaðsíða 4
I-----------------------------------------------1 | Tölvuþjófnaðir I Tveir tölvuþjófnaðir hafa verið tilkynntir til Lögreglunnar í | I Keflavík að undanfömu. I I Um þar síðustu helgi var stolið Hyundai pentium tölvu I I 586,166 mhz úr fiskvinnslusal Haralds Böðvarssona í I j Sandgerði. Aðfaranótt laugardagsins 19. aprfl sl. var síðan brotist inn í j I iðnaðarhúsnæði að Iðavöllum um sjö leytið og þaðan stolið | I Ambra Sprint tölvu ásamt prentara, Canon Ijósmyndavél, | I faxtæki og Minolta myndbandsupptökuvél. I I Ef einhverjir geta gefið vísbendingar um þjófnaðina em þeir I j beðnir um að hafa samband við lögreglu. i lilboð í Framnesveg I Reykjanesbær hefur samþykkt að taka lægsta tilboði I Toppsins ehf. í fyrsta áfanga gatnagerðar Framnesvegar kr. 8.316.300. Þar sem tilboðið er mun hærra en tjárveiting I verður að skera framkvæmdir niður og verður Framnesvegi | I norðan Skólavegar frestað. I I______________________________I Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf. 2“®-, Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 421 3722 - fax 421 3900 Heiöarbraut 13, Keflavík 141 ferm. einbýli ásamt 33 ferm. bílskúr. Góður staður. Skipti. 13.000.000. Hringbraut 58, Keflavík 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Hagstætt áhvílandi. 4.600.000,- Elliöavellir 10, Keflavík 5 herb. einbýli ásamt bílskýli. Laust fljótlega. Skipti mögu- leg á ódýari. 8.000.000,- Faxabraut 37b, Keflavík 132 ferm. raðhús ásamt 36 ferm. bílskúr. Mikið endur- nýjað. Skipti á ódýrari eign. 9.200.000,- Efstaleiti 51, Keflavík 106 ferm. raðhús ásamt 28 ferm. bílskúr. Fullbúið að utan fokhelt að innan. Ahvíl. 5 millj. til 40 ára, Húsbréf. 7.000.000,- Suðurgata 50, Keflavík Hús með tveimur íbúðum. Selst í einu lagi eða hvor um sig. Nánari upplýsingar á skrifstofu. lijjl; rn* . ‘ 1 tr Jlgsá : .. .. , m"' Vatnsholt ld, Keflavík 140 femi. raðhús ásamt 30 ferm. bílskúr. 4 svefnherb. og sólstofa. Góðar innrétt. 12.900.000,- Heiöarholt 10, Kellavík 3ja herbergja íbúð á 2. hæð 0203 í fjölbýli. Möguleg skip- ti á 4ra herbergja. 5.900.000,- Suðurgata 43, Keflavík Efri hæð í tvíbýli ásamt bíl- skúr. Mikið endumýjuð m.a. eldhús off. Hagstætt áhvílandi. 5.800.000,- Heiöarhvarninur 5, Kellavík 3ja herbergja íbúð í fjölbýli 0301. Hagstætt áhvílandi. Möguleiki að taka bifreið sem útborgun. 5.300.000,- Viðskiptavinir athugiö myndagluggann okkar. Háalciti I, Keflavík 3ja herbergja íbúð á 2. hæð 0201 í sexbýli. Hagstætt áhví- landi. ' 6.000.000,- Faxabraut 33c, Keflavík 2ja herb. fbúð á neðri hæð. Lausstrax. 3.,mooo.. Hœsta ávöxtun Kátir krakkar í strætó! VF-MVND: HIL.MAR BRAGI BÁRÐAIt.SON L BYKO STÆKKflR BÚÐINA Verslun BYKO í Keflavík hefur verið stækkuð með því að síðasti áfangi ný- byggingar við Víkurbraut hefur verið tekinn í notkun. Verslun BYKO er nú sögð ein glæsilegasta bygginga- vöruverslun landsins. Einar Steinþórsson, versl- unarstjóri BYKO. sagði í samtali við blaðið að viðtökumar við versluninni hafi verið góðar. Fjöl- margir mættu einnig í grill- veislu og skúffukökur á föstudaginn þegar með- fylgjandi myndir voru teknar. VF-myndir:hbb «W>UI!TIR 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.