Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 18.09.1997, Blaðsíða 4
CLINIQUE Snyrtivörukynning áftmmtudagkL 13-18 Afsláttlr Fagleg rábgjóf frá CLINIQUE Apóíefc Snyrtivörudeild Suðurgötu 2 - Keflavík - Sími 421-3200 FRIAR HEIMSENDINCAR OPID ALLA DAGA Jakob Hermannsson sl. föstudag tískuverlsun að Hafnargötu 25 í Keflavík. Verslunin ber heitið TÖFF og þar er verslað með fatnað á herra. Jakob sagðist ánœgður með móttökurnar en fjölmargir hafa lagt leið sína inn í verslunina til að títa á vöruúrvalið. Þar eru á boðstólum vörurfrá þekktum verslunum úr Reykjavík eins og Sautján, 4Y0LJ og fleirum. VF-mynd: Hilmar Bragi I-------------------------------------------------------------------------------------------------1 Reykjanesbær: Sklti utan loöar vekja umræðu Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum ný- verið að vísa beiðnum tveggja fyrirtækja um uppsetningu skilta fyrir utan lóð sína í bæj- arráð að beiðni Kristjáns Gunnarssonar (A) sem þótti afgreiðsla byggingarnefndar full hörð. Fyrirtækin sem um ræðir eru Okkar Markmið ehf í Njarð- vík og farfuglaheimilið Strönd í Innri-Njarðvík. Óskuðu þau eftir því að setja upp skilti fyr- ir utan lóð sína til þess að kynna sína þjónustu. Bygg- ingamefnd hat'naði erindum fyrirtækjanna og tók undir bókun skipulags- og tækni- nefndar um að skiltið verði staðsett á lóð fyrirtækjanna. Kristján Gunnarsson sagði nauðsynlegt að heimila fyrir- tækjum á skynsaman hátt að setja upp skilti til þess að vísa á ákveðna þjónustu. Benti hann í jrví samhengi á fyrir- tæki sem störfuðu við ferða- þjónustu. Drífa Sigfúsdóttir forseti bæj- arstjórnar sagði æskilegt að hófs væri gætt við uppsetn- ingu skilta þar sem af þeim gæti stafað sjónmengun. Þó taldi hún réttmætt að gera undantekningar fyrir aðila í ferðamannajrjónustu. Samþykkt var að vísa umsögn byggingamefndar í bæjarráð. jfiUfiTTm i AVAKT ALLAN SÓLAR- KJÖLUR í DRAGNÚTINA Dragnótabáturinn Farsæll GK 162 fékk kjöl af báti í dragnótina í Garðsjónum á dögunum. Komið var með kjölinn að landi í Garði þar sem hann var hífður upp á bryggju. Ekki er ljóst livað gert verður við stykkið, né heldur af hvaða bát kjölurinn er. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.