Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 09.10.1997, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 09.10.1997, Qupperneq 3
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar: Samþykkir 8 félagslegar leiguíbúðir Bæjarstjórn Reykjanesbæj- ar samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag að sækja um 8 félagslegar leiguíbúðir 1998 og munu fatlaðir hafa for- gang að þeim íbúðum. Jóhann Geirdal (G) bókaði á fundi bæjarráðs þegar málið var til umræðu að hann telji að íbúðaþorf aldraðra sé ekki mætt með þessari samþykkt. Undir þá bókun tóku tveir fulltrúar minnihlutans, Anna Margrét Guðmundsdóttir (A) og Sólveig Þórðardóttir (G). Böðvar Jónsson varabæjar- fulltrúi sjálfstæðisflokks grei- ddi atkvæði gegn tillögunni og sagði byggingu félags- legra íbúa hafa dregist saman um allt land enda verulegir gallar á því kerfi. Jafnframt benti hann á að greiðsla húsa- leigubóta myndi draga vem- lega úr þörf á félagslegum íbúakerfum. Böðvar tók það fram að hann væri ekki á móti fötluðu fólki en að hann teldi réttast að Reykjanesbær styrkti svæðisskrifstofa fatl- aðra og þroskahjálp til þess að byggja íbúðir fyrir skjól- stæðinga sína með framlagi og ábyrgðum. Anna Margrét Guðmunds- dóttir (A) sagði rétt að félags- lega kerfi væri þungur baggi á mörgum sveitarfélögum en það ætti ekki við um Reykja- nesbæ þar sem byggingar- kostnaður félagslegra íbúða sé með þeim lægstu á landinu og ekki væri byggt umfram þörf. Tillögu Böðvars var vísað til næstu fjárhagsáætlunargerðar með 10 atkvæðum bæjarfull- trúa. Anna Margrét Guð- mundsdóttir sat hjá. Ný sending af kvenfatnaii ■ Stretch buxur frá k 7.900.- Full búó afnýjum herrafatnabi - Jakaföt með vesti k. 19.900,- VISA rabgreiöslur Túngötu 7 8 - Keflavík - Sími 421 -3099 Smáauglýsingar í Víkurfréttum kosta kr. 500.- Síminn er 421 4717 - Greiðslukortaþjónusta Nýtt fitabrennskinámskeið í eróbikki hefst 13. oktáber - skráning hafin! Við cram cina aðilarnir á Saðurnesjam scm bjóða $ | 4“ liMfefMÓMfað i Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 07:0 09:00 12:05 15:30 17:15 18:20 19:30 20:30 Spinning Spinning Halldór - eróbikk Spinníng Halldnr - eróbikk Eva LOKAÐ Sm fitubrennsla Spinning Judo Spinning Spinning Eva L0KAÐ - fitubr. Spinning Reynir - teygjur Barbara - Spinning eróbikk Spinning Spinning Spinning Halldór Spinning Halldór - eróbikk Judn - Spinning Spinning Spinning Spinning Eva L0KAÐ - fitubr. Spinning Eva - Pallar Barbara - Spinning eróbikk Spinning Spinning Spinning Spinning Judo - Spinning Spinning Judo (frjálst) Spinning ^ Haukur Skúlason er * einkaþjálfari í ÞokkabóL 3 Hann verður í Lífstíl í Vf. vetur. Hann hefur haft yfirum- H\J sjón með styrktarþjálfun íslands- og bikarmeistar Q ÍA 1995. bikarmeistara TTkR 1994 og 1995, íslandsmeistara KR í kvennaboltanum 1997 og Cdeildarmeistara Þróttar mi. Haukur leggur áherslu á W langtíma árangur. í I FITNESS CENTER VIÐ HÓTEL KEFLAVÍK ] SIAIf 420 7001 1000 kr. efsl. af 10 tíma Ijósakorti gegn framvísan þessa miða V íkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.