Víkurfréttir - 09.10.1997, Síða 6
IOavellir 3d, Kcflavík
351 femi. iðnaðarhúsnæði á
tveimur hæðum. Möguleiki að
selja í einu eða tvennu lagi.
Hciðarholt 4, Keflavík
Um 85 ferm. 3ja herb. íbúð
0102 á 1. hteð í fjölbýli.
Möguleiki að taka bíl sem
greiðslu. 5.700.000,-
Vesturgata 11, Kcflavík
Um 100 ferm. efri hæð og ris
í tvíbýli. Mikið endurnýjað.
5.900.000,-
Efstaleiti 51, Kcllavík
106 ferm. raðhús ásamt 28
ferm. bílskúr. Fullbúið að
utan. Áhvílandi 5 millj. Hús-
bréf til 40 ára.
7.000.000,-
ATVINNA
Óskum að ráða starfskraft í vinnu
hjá Fiskmarkaðnum hf. í Sandgerði.
Umsækjandi þarf að hafa
lyftarapróf.
Upplýsingar gefur Baldvin í
síma 423-7900.
FISKMARKAÐURINN HF.
Strandgötu 8 - Sandgerði
Fasteignaþjónusta
Suóurnesja hf. og skipasala
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900
Hlíðargata 26, Sandgerði Hátún 12, Keflavík
Um 120 ferm. eldra einbýli. 3ja herb. íbúð á neðri hæð í
Laust fljótlega. 5.300.000.- tvíbýli. 4.700.000,-
Nesvcgur 3, Höfnum
Eldra einbýlishús Mikið
endurnýjað. Tilboð.
Ásabraut 14, Keflavík
2ja herb. íbúð á neðri hæð í
fjórbýli. 3.600.000.
Kirkjubraut 20, Njarðvík
Einbýli/tvíbýli. Um 86 ferm.
n.h. og 88 ferm. e.h. Mögu-
leiki að selja í einu eða tven-
nu lagi. 8.000.000,-
Smáratún 35, Keflavík
145 ferm. neðri hæð í tvíbýli
ásamt 35 ferm. bílskúr. 4
svefnherb. Skipti möguleg.
9.700.000.-
S\I4IÍÍ S\JAIÍÍ s\l\li(
KEFUVÍK-SlMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170
Grosse Point Blank
fimmtudag og föstudag kl. 21:00
LAUGARDAGUR LOKAD
Indíáninn
í STÓRBORGINNI
Sunnudag kl. 15.00 Tilbod kr. 300
Austin Powers
Sunnudag kl. 17:00 og 21:00
Mánudag kl. 21:00
Þridjudag kl. 21:00
Súuií S\I4EK smiíí SÚUÍÍ
KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170 KEFUVÍK - SÍMI 421 1170
Grindavíkog Vogar:
Perusala Lions
verðun í kvöld
í kvöld verða lionsmenn í Lionsklúbbi
Grindavíkur á ferðinni t Grindavík og
Vogum í sinni árlegu pemsölu og vonast
þeir til að fá hlýlegar móttökur eins og
undanfarin ár. Þetta er ein aðalfjáröflun
þeitra til líknarmála og hefur ætíð verið
drjúg tekjulind.
Bítlabærinn Keflavík:
-fyrsta sýning Poppminjasafns íslands
Nýstofnað Poppminjasafn ís-
lands efnir til sinnar fyrstu
sýningar í Veitingahúsinu
Glóðinni að Hafnargötu 62 og
mun hún opna formlega n.k.
föstudag. Þar verður fjallað
um þann mikla fjölda tón-
listarmanna og hljóm-
sveita sem komu frá
Suðumesjunt aðal-
lega á starfstíma
Hljóma 1963-76.
Til að færast ekki
í of mikið fang í
fyrstu var ákveð-
ið að taka
fyrir afmark-
að efni og
tímabil.
Sagt er frá
bæjarbrag í Kefla-
vík og brautryðj-
andanum Guð-
mundi Ingólfssyni
Hann stofnaði hljómsveit unt
1960 sem lék á dansleikjum í
Krossinum og undir hans
handleiðslu hófu margir ungir
tónlistannenn feril sinn; Þórir
Baldursson, Gunnar Þórðar-
son, Rúnar Georgsson, Pétur
Östulund, Einar Júlíusson og
Engilbert Jensen. Aðrir hlutu
sína eldskím í skólahljóm-
sveitunum Skuggum, Echo,
Nesmönnum
■ og fleirum og
léku á skóla-
böllum í
Ungó.
Hljómar
komu
fram í
fyrsta sinn
5. október
1963 í
Krossinum
og eftir það
varð Kefla-
vík frægari
iyrir bítla en ftsk.
Saga þeirra er rakin á sýning-
unni og gerð grein lyrir níu út-
gáfum af Hljómum í gegnum
tíðina: Trúbroti, Hljómum 74
og ðe lónlí blú bojs. Þá er
fjallað um Óðmenn, Júdas,
Magnús og Jóhann, Change
og fleiri hljómsveitir, hljóm-
plötuútgáfur, textagerð og tíð-
aranda.
Meðal tónlistarmanna úr þess-
um hópi sem sett hafa svip á
íslenska dægurmenningu eru
lagahöfundamir Gunnar Þórð-
arson, Jóhann G. Jóhannsson,
Jóhann Helgason, Magnús
Þór Sigmundsson, Magnús
Kjartansson, Rúnar Júlíusson,
Þórir Baldursson og fleiri en
samanlagt hafa þeir sent frá
sér hátt í 2000 lög, að
ógleymdum Þorsteini Egg-
ertssyni textahöfundi.
Söngvaramir Einar Júlíusson,
Engilbert Jensen, Anna Vil-
hjálms, María Baldursdóttir,
Ruth Reginalds og systkynin
Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms
koma öll af Suðumesjum og
þau em á sínum stað á sýning-
unni. Um 40 einstaklingar em
í „Gullna liðinu" og skipa sér-
stakan heiðurssess ásamt
Gvendi þribba, heimsmeistara
í munnhörpuleik.
Keflavík frægapi fyrir bítla en fisk
6
Víkurfréttir