Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.1997, Side 9

Víkurfréttir - 09.10.1997, Side 9
I*# KEFLVÍKINGAFt BIKARMEISTARAR I KNATTSPYRNU 1997 - sjá nánarí umfjollun á bls 14-15 Oskum Keflvíkingum til hamingju með bikarmeistaratitilinn Saltver Sparisjóburirin er aðalstyrktaraðili Keflavíkurliðsins í knattspyrnu ngarí Jil hamingju með bikarinn! HsMRlSldMJKIMH I KEFLAVIK Keflvíkingar eru bikarmeistarar í knatt- spyrnu 1997 eftir frækinn sigur á ÍBV á Laugardals- velli sl. sunnudag. Úrslitin rédust í víta- spyrnukeppni og það var Kristinn Guðbrandsson, miðvörður, sem tryggði Keflavík sigurinn. Skömmu áður hafði Bjarki Guðmundsson markvörður Keflavíkur varið sína þriðju víta- spyrnu í leiknum og þar af eina í venjulegum leik- tíma. Hér eru Keflvíkingar kampakátir með bikarana og sigurlaunin, 500.000 kr. frá Vífilfelli, framleiðanda Coca Cola á Islandi. Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.