Víkurfréttir - 09.10.1997, Síða 14
60 ára afmæli
Ingólfur Bárðarson rafverk-
taki, Starmóa 10 Njarðvík,
verður sextugur 9. október
nk. Munu hann og eiginkona
hans Halldóra Jóna Guð-
mundsdóttir, sem verður sex-
tug 31. desember n.k., halda
upp á þessi tímamót 11. októ-
ber í Frímúrarahúsinu að
Bakkastíg 16 Njarðvík milli
kl. 20 og 23.00. Vonast þau
eftir að vinir og ættingjar
komi og gleðjist með þeim á
þessum tímamótum.
Vinabæjarheimsókn til Kerava í Finnlandi:
Mótið vannst með glæsibrag
-keppt ígolfi í Danmörku aö ári
Árleg íþróttakeppni vinabæjanna Hjörring,
Trollhattan, Kristjansand, Kerava og Reykja-
nesbæjar var haldin í lok júní sl.
I þetta sinn var keppt í körfubolta og voru 7
drengur og 7 stúlkur ásamt 2 þjálfurum valin
ffá körfuknattleiksdeildum UMFN og Kefla-
víkur.
Ákveðið var að bjóða þeim ungmennum sem
hafa sýnt stundvísi og háttvísi utan vallar sem
innan. Hópurinn sýndi að hann var vel að
þessu vali kominn og stóð sig með prýði alla
ferðina. I keppninni tapaðist aðeins einn leikur
af átta og samanlagður árangur drengja og
stúlkna dugði til þess að mótið vannst með
glæsibrag. Fjögur ungmenni frá Reykjanesbæ
voru valin f úrvalslið mótsins og fengu þau
viðurkenningarskjöl fyrir baráttu og dugnað
innan vallar.
Vel var staðið að mótinu af íþróttaskrifstofu og
bæjarstjóm Kerava og var dagskráin sérstak-
lega sniðin með það í huga að ungmenni frá
öllum bæjunum gætu kynnst.
Næsta vinabæjarmót verður haldið árið 1998 í
Hjörring í Danmörku. Tillaga Dana um að
keppt yrði í golfi var samþykkt af íþróttafull-
Uúum og íþróttaráðsfólki frá löndunum fimm.
Einnig var samþykkt að hafa sama fyrirkomu-
lag þ.e. 7 stúlkur og 7 drengi á aldrinum 13 til
17 ára.
Fararstjóm vill koma á framfæri þakklæti til
Keravafaranna fyrir skemmtilega ferð og til
foreldra unglinganna sem tóku virkan þátt í
undirbúningi ferðarinnar.
Einn góður!
Eiríkur, til
hamingju með
25 ára
afmælið 11.
október.
Fjölskyldan og
Sigrún
Til knattspymustjómar
Keílavíkur
Við stelpumar í kvennaknattspymunni í Keflavík sættum okkur
engan vegin við framkontu ykkar í okkar garð.
Haldið þið virkilega að við ntunum sætta okkur við tvær æfingar í
Myllubakkaskóla og eina í b-sal íþróttahússins við Sunnubraut, og
þar að auki á sunnudögum kl. 11.00 og á föstudögum kl. 15.00 þeg-
ar meiri en helmingur okkar er ennþá í skólanum. Hvemig ætlið þið
svo að koma fyrir 25-30 stelpum í íþróttahúsið í Myllubakkaskóla
þannig að þær fái eitthvað út úr æftngunum. Svo er ætlast til að við
borgum jafn mikið og strákamir sem eru með helmingi betri tíma
en við. Þetta er svo mikið óréttlæti gagnvart okkur. f>ó að við séum
ekki alltaf í efstu sætunum á öllum mótum. Þetta er alls ekki rétta
leiðin til þess að byggja upp kvennaknattspymuna en t.d. var 3.
flokkur í 3. sæti á íslandsmótinu innanhúss í fyrra og þurfa svo að
sætta sig við þessa æfmgartíma sem þær munu ekki gera. Það er
eins og þeir sem raði æfmgartímunum niður, raði þeim fyrst og
fremst eftir því hvað strákunum henti best og svo fáum við afgangs-
tíma sem em mjög lélegir.
Við biðjum ekki um mikið. Aðeins að þið komið ffam við okkur
eins og strákana. Við eigum rétt á því.
2. og 3. flokkur kvenna.
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Sunnudagur 12. okt:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur:
Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti: EinarÖm
Einarsson.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Njarðvíkurprestakall
Innri-Njarövíkurkirkja
Sunnudagur 12. okt:
Sunnudagaskóli kl. 11:00,
sem fer fram í
Keflavíkurkirkju. Böm sótt að
safnaðarheimilinu kl. 10:45.
Miðvikudagur 15. okt:
Foreldramorgunn kl. 10:30.
Y tri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 12. okt:
Sunnudagaskóli kl. 11:00 sem
fer fram í Keflavíkurkirkju.
Rúta fer frá kirkjunni kl.
10:55.
Baldur Rafn Sigurösson.
Kaþólska kirkjan
Kapella Heilagrar Barböru,
Skólavegi 38.
Messa alla sunnudaga kl. 14.
Allir velkomnir.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20:30. Allir velkomnir.
Barna- og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11:00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
Smáauglýsingar
TIL LEIGU
Einstaklingsíbúö
(stúdíóíbúð) við Tjamargötu,
getur nýsts sem skrifstofuhús-
næði, laus strax. Uppl. í
símum 898-4614 eða 565-
3694. Á sama stað til sölu
ljósabekkur með andlitsljó-
3ja -4ra herb.
íbúð í Keflavík, laus strax.
Uppl. í síma 462-1832 eftir kl.
17.
3ja herb.
íbúð í Sandgerði, laus strax.
Uppl. í símum 421-4504 og
897-9780.
ÓSKAST TIL LEIGU
3ja herb.
íbúð óskast. Greiðslugeta kr.
30 þús. pr. mán. Uppl. í
símum 421-5263 og 898-
6867.
2ja-3ja herb.
íbúð í Keflavík óskast sem
fyrst. Uppl. í síma 896-2073.
3ja herb.
íbúð erum tvö fullorðin í
heimili, reglusemi, öruggar
greiðslur í gegnum greiðs-
luþjónustu bankanna. Uppl. í
síma 421-1888 eftirkl. 17.00.
TILSOLU
Ibanez
rafmagnsgítar í tösku verð kr.
35 þús. Góður æfingamagnari
kr. 5 þús. Einnig byijenda raf-
magnsgítar fyrir örvhenta
með tösku kr. 15 þús. Uppl. í
símum 421-3468 og 551-
5991.
Vegna flutninga
er til sölu Brio kerruvagn.
Uppl. í síma 421 -2116.
Silver Cross
bamavagn með bátalagi, sem
nýr, verð kr. 30 þús. Einnig
GSM sími Motorola 7500
batteri fylgir verð kr. 15 þús.
Pioneer geislaspilari í bíl verð
kr. 15 þús. Uppl. í síma 422-
7252 eftir kl. 18.
Sambyggð
Robland trésmíðavél. Uppl. í
síma 892-7512.
13” felgur
undan Lancer. Uppl. í síma
421-5484.
580 lítra
fiskabúr með öllu. Sjón er
sögu ríkari. Uppl. í síma 421-
2096 eftirkl. 21.
Toyota Corolla XL
árg. '88. Sjálfskiptur góður
bíll, lítið keyrður. Til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. í
síma 421-4476.
Britax bílstóll 9-18 kg. Hvítt
sprautlakkað rúm 75x200 cm
með púðum og skúffu undir,
eins og nýtt. 30 1. fiskabúr
með öllum græjum. Uppl. í
síma 426-8596.
Erikson GSM sími
og Crate gítar magnari 200
wött. Uppl. í síma 421-3542
og 899-3822.
Wolsvagen Transporter
árg. '93. Ekinn 70 þús. km.
Nánari uppl. á Bíslasölu
Brynleifs í síma 421-5488.
OSKAST KEYPT
Hókus Pókus
bamastól. Uppl. í síma 421-
6350 Sigríður.
TAPAÐ FUNDIÐ
Þessi Síams læða hvarf frá
Greniteig 36. 5.október, er
merkt með bláa hálsól. Uppl. í
si'ma 421-2754.
Blá Adidas
flís peysa no 128 var tekin af
leiksvæði við Heiðarhvamm.
Finnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 421-7016
eftirkl. 18.00.
YMISLEGT
Breski miðillinn
Benenice Watt
verður með fræðslunámskeið
í transmiðlun í Orkublikinu
Túngötu 22 Keflaví, laug-
ardaginn 11. októberkl.lO.f.h.
til 12.30 og frá 13 til 16 v
erður hún með fræðslu-
námskeið í að nota dámeðferð
til að fara aftur í fyrri líf tak-
markaður fjöldi. Uppl. í
Orkublikinu í síma 421-3812.
Ungbarnanudd
Nýtt námskeið er að hefjast.
Uppl. í síma 421-1324.
Kaþólska Kirkjan
Hver er Kletturinn ?
Trúfræðsluerindi í Kapellu
Heilagrar Barböm, Skólavegi
38, Keflavík, n.k.mánudag
kl. 19.30. Allir velkomnir.
Köku og handverksbasar
Kvennakór Suðumesja verður
með köku og handverksbasar
f Kjarna föstudaginn 10
október n.k. frá kl.13.00.
Láttu sjá þig.
Atvinna
Hárgreiðslumeistari óskar
eftir hlutastarfi. Margra ára
reynsla. Uppl. í sfma 423-
7616.
Viðtalstímar
forseta
bæjarstjórnar
eruáskrifstofiiReykjanesbæjar
ÍKjama,Hafnargötu57,2.hæð
áþriðjudögumkl.9-11.
14
Víkurfréttir