Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 06.11.1997, Blaðsíða 10
Vinningshafar í Haustdagagetraun - verslana og Víkurfrétta Dregið hefur verið í Haustdagagetraun verslana og Víkurfrétta frá því í síðustu viku: 1. Vöruúttekt kr. 5000,- frá versluninni Persónu: Vinningshafi Gerður E. Sigurðardóttir, Bjarnavöllum 3, Keflavík. 2. Vöruúttekt kr. 5000.- frá versluninni Draumalandi: Vinningshafi Alda Sigmundsdóttir, Faxabraut 40, Keflavík. 3. Vöruúttekt kr. 3000.- frá versluninni K-Sport: Vinningshafi Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Heidarholti 42, Keflavík. 4. Vöruúttekt kr. 2500.- frá versluninni Smart: Vinningshafi: Nanna G. Wium, Hátúni 7 7, Keflavik. Vinninga skal vitja í viðkomandi verslanir gegn framvísun persónuskilríkja. ATVINNA Flugleiðir óska eftir að ráða eftirtalda starfsmenn til starfa í Tæknideild félagsins á Keflavíkurflugvelli. Tæknibókhaíd Skrifstofumann til starfa á Skipulagsdeild félagsins. Starfið felst í vinnu við tæknibókhald í AMICOS tölvu- kerfi félagsins ásamt almennum skrifstofustörfum. Nánari upplýsingar veitir Valdimar Sæmundsson ísíma 425-0139. Hreinsun flugvéla Um er að ræða starf við hreinsun á flugvélum og flugvélabúnaði í flugskýli. Viðkomandi þarf að geta unnið tilfallandi yfirvinnu. Nánari upplýsingar veitir Baldur Bragason í síma 425-0104. Skriflegar umsóknir óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu eigi síðar en 13. nóvember n.k. Umsóknareyðublöð fást afhent í viðhaldsstöð félagsins á Keflavíkurflugvelli. ★ Starfsmenn Flugleida eru lykillinn að velgengni félagsins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. ★ Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hlutu á s.l. ári heilsuverðlaun heilbrigðisráðuneytisins vegna einarðrar stefnu félagsins og forvarna gagnvart reykingum. ★ Flugleiðir eru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. FLUGLEIDIR -Traustur íslenskur ferdafélagi Kirkja Keflavíkurkirkja Fiinmtudagur 6. nóv: Kirkjanopin kl. 16-18. Kyn'ðar- og fræðslustund í kirkjunni kl. 17.30. Fyrirbænir, íhugun og bæn í umsjá Lám G. Oddsdóttur, cand. theol. Sunnudagur 9. nóv: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabflinn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar- bama og föreldra þeirra. Prestur: Sigfús B. Ingvason. Hljómsveit leikur undir stjóm Einars Amar Einarsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Þriðjudagur 11. nóv: Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi. 14-16. Miðvikudagur 12. nóv: Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19-22. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 9. nóv: Sunnudagaskóli kl. 11:00, semferfram íYtri- Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45, ogGrænáskl. 10:40. Miðvikudagur 12. nóv: Foreldramorgun kl. 10:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 9. nóv: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngur og sagðar sögur. Foreldrar hvattir til að mæta með bömunum og eiga góða stund saman. Baldur Rafn Sigurðsson. Bjarmi félag um sorg og sorgarferli á Suðurnesjum Þriðjudagur 11. nóv: Nærhópur í annað skiptið kl. 20:30 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Utskálakirkja Finmitudagur 6. nóv: Fræðslustund um bænina kl. 20:00 í Útskálahúsinu. í lok þeinar stundar eða kl. 21:00 verður kyrrðar- og bænastund í kirkjunni. Laugardagur 8. nóv: Ámað heilla: Gefin verða saman í hjónaband kl. 16:00, Egill Egilsson og Gunnrún Theodórsdóttir til heimilis að Melbraut 8, Garði. Kaþólska kirkjan Kapella Heilagrar Barböru, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11:00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík ATVINNA Starfsmenn óskast til eftirtalinna starfa hjá glugga- og hurðaverk- smiðju BYKO Seylubraut 1, Njarðvík. 1. Málun/sprautun, menntun eða reynsla æskileg. 2. Vélavinnsla á gluggum og hurðum, starf sem krefst einbeitingar. 3. Smiðir vanir verkstæðisvinnu í almennan frágang á hurðum. 4. Aðstoðarmenn til ýmissa starfa. Áhugasamir komi til viðtals í verk- smiðjunni milli kl. 08:00-09:30 alla daga. BYKO hf. BYKO Glugga- og hurðadeild Seylubraut 1, Njarðvík Sími 421-6000. 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.