Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 06.11.1997, Blaðsíða 3
Markaðsrað stofnað Stofnfundur Markaðsráðs Reykjanesbæjar verður haldinn á Glóðinni í Keflavík í kvöld, fnnmtudaginn 6. nóvember, kl. 20.00. Markaðsráð Reykjanesbæjar eru samtök hagsmunaað- ila í Reykjanesbæ. Samtökin vinna ásamt Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, Ferðainála- samtökunum, samtökum einstakra atvinnugreina, íbúasamtökum og öðrum að því að efla Reykjanesbæ sem stærsta verslunar- viðskipta og þjónustusvæði Suð- urnesja. I____1______________________________1 Nýr útgefandi fréttablaðs Varn- arliðsins, Jhe White Falcon" Vamarliðið á Keflavíkurflug- velli hefur samið við útgáfu- fyrirtækið Mark-mið í Kefla- vík um útgáfu vikulegs frétta- blaðs síns, The White Falcon, sem gefið hefur verið út á Keflavíkurflugvelli frá árinu 1952. Bandaríkjaher hóf útgáfu fréttablaðsins skömmu eftir komu bandarísks heriiðs til íslands árið 1941 fyrir liðs- menn sína. Blaðið kom út vikulega til ársins 1946 en ári eftir að vamarliðið var stofn- að var útgáfa blaðsins hafin að nýju og hefur það flutt varnarliðsmönnum fréttir af málefnum líðandi stundar undanfarin 45 ár. Banaslys við Mánatorg Banaslys varð á Mánatorgi við Mánagrund rétt eftir kl. ftmm síðdegis sl. föstudag. Maðurinn sem lést var 30 ára gamall og var hann að dreifa mulningi á vegaaxlir við nýtt hringtorg sem tengir Sand- gerði og Garð við Reykjanes- braut þegar hann féll og lenti undir dreifaranum sem var aftan í vömbíl. Maðurinn var fluttur á Sjúkrahús Suðurnesja þar sem hann var úrskurðaður lát- inn. Mun hann ekki vera af Suðumesjum. Myndlistasýningin Garði 1. og 2. nóvember. Mig langar að þakka öllum þeim fólmörgu sem komu í Sœborgu ú sýninguna mína hjartanlega fyrir komuna. Fanný Hauksdóttir. OOOSAMKAUP Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð við andlát og útför móður minnar og systur, Guðrúnar Kalmansdóttur Djúpavogi 9, Höfnum Bragi Thurman og fjölskylda og Sigríður Kalmansdóttir. Nýtt útlit og nýjctr áherslur í Búsáhaldadeild! Rýmum ÍYrirnýjum vörum í búsáhaldadeild. 30-80% afsláttur af leikföngum, gjaíavöru og geisladiskum á tilboðspöllum um helgina. Einstakt tœkifœri til að gera góð kaup. Fyrstir koma - fyrstir fá! DAGAR HEFM iSamkaup! Matslákí /dadeild um lielaína Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.